Fyrrum leikmaður Manchester United rekur vinsæla fatalínu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2020 22:00 Alexander Büttner í leik með Manchester United gegn Bayern Munich. Vísir/Getty Images Alexander Büttner tókst ekki að gera garðinn frægan á tíma sínum hjá Manchester United en hefur þó átt ágætis feril til þessa. Hann hefur nú stofnað nokkuð vinsælt fatamerki. Büttner, sem leikur vanalega í stöðu vinstri bakvarðar, gekk í raðir New England Revolution í MLS-deildinni í Bandaríkjunum fyrir leiktíðina sem hefur nú verið verið frestað tímabundið vegna kórónufaraldursins. Hinn 31 árs gamli Büttner segir í viðtali við The Athletic að hann hafi verið á rölti í heimabæ sínum í Hollandi þegar hann sá ókunnugan mann ganga á móti sér. Sá var klæddur í fatamerki hans frá toppi til táar. Büttner lætur sig hafa það að klæðast AB, eigin fatamerki.Vísir/Getty Images Büttner stofnaði fatalínuna árið 2015 ásamt vini sínum Nicky Beije og bróðir sínum. Var þetta á þeim tíma sem þegar vinstri bakvörðurinn gekk í raðir Spartak Moskvu í Rússlandi. Fyrirtækið byrjaði á því að framleiða og selja hatta. Innan við hálfu ári síðar voru þeir farnir að selja allskyns fatnað. Þeir hafa nú opnað þrjár búðir í Hollandi sem selja eingöngu AB varning. Fatamerkið er einnig til sölu í meira en 350 búðum um alla Evrópu. Büttner vonast til að koma merkinu á framfæri í Bandaríkjunum þar sem hann virðist ætla að klára ferilinn. Þá er merkið að ryðja sér til rúms í Englandi og Þýskalandi. Fótbolti Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Sjá meira
Alexander Büttner tókst ekki að gera garðinn frægan á tíma sínum hjá Manchester United en hefur þó átt ágætis feril til þessa. Hann hefur nú stofnað nokkuð vinsælt fatamerki. Büttner, sem leikur vanalega í stöðu vinstri bakvarðar, gekk í raðir New England Revolution í MLS-deildinni í Bandaríkjunum fyrir leiktíðina sem hefur nú verið verið frestað tímabundið vegna kórónufaraldursins. Hinn 31 árs gamli Büttner segir í viðtali við The Athletic að hann hafi verið á rölti í heimabæ sínum í Hollandi þegar hann sá ókunnugan mann ganga á móti sér. Sá var klæddur í fatamerki hans frá toppi til táar. Büttner lætur sig hafa það að klæðast AB, eigin fatamerki.Vísir/Getty Images Büttner stofnaði fatalínuna árið 2015 ásamt vini sínum Nicky Beije og bróðir sínum. Var þetta á þeim tíma sem þegar vinstri bakvörðurinn gekk í raðir Spartak Moskvu í Rússlandi. Fyrirtækið byrjaði á því að framleiða og selja hatta. Innan við hálfu ári síðar voru þeir farnir að selja allskyns fatnað. Þeir hafa nú opnað þrjár búðir í Hollandi sem selja eingöngu AB varning. Fatamerkið er einnig til sölu í meira en 350 búðum um alla Evrópu. Büttner vonast til að koma merkinu á framfæri í Bandaríkjunum þar sem hann virðist ætla að klára ferilinn. Þá er merkið að ryðja sér til rúms í Englandi og Þýskalandi.
Fótbolti Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Sjá meira