Klopp reyndi að leika eftir dans Uxans Anton Ingi Leifsson skrifar 27. mars 2020 22:00 Klopp og Chamberlain á góðri stundu. vísir/getty Það var létt yfir Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, er hann ræddi við heimasíðu Liverpool í gegnum myndbandssímtal. Hann sagði mikilvægt að taka stöðuna alvarlega og fara eftir fyrirmælum en lagði hins vegar áherslu á að fólk myndi halda áfram að lifa lífinu. Leikmenn Liverpool hafa farið mismunandi leiðir til þess að eyða tímanum heima hjá sér, þar sem þeir mega ekki æfa né spila þessa daganna vegna kórónuveirunnar sem nú ræður ríkjum á Englandi sem og í heiminum öllum. James Milner hefur farið á kostum á samfélagsmiðlum og hefur hann meðal annars klippt grasið heima hjá sér ansi nákvæmlega og Alex Oxlade-Chamberlain sýndi ansi skemmtilega danstilburði heima hjá sér. View this post on Instagram Now the tea bags are sorted I ve got time to level out this lawn... wonder if I can borrow Anfield s Keep off the Grass sign #onebladeatatime #productiveday #snipsnip A post shared by James Milner (@jamesmilnerofficial) on Mar 17, 2020 at 9:36am PDT Klopp: "I didn t cut the grass but I tried the dance of Ox! Not as bad as you probably think! I watched a few movies I watched the Taken trilogy again! Two weeks is long but not that long." pic.twitter.com/3vg5hzXgXy— LFC News (@_FCLIVERPOOL) March 27, 2020 „Við tölum saman. Við erum með mjög stórt spjall þar sem allir starfsmennirnir á Melwood eru í því. Strákarnir eru líflegir því það eru allir áhugasamir um hvað allir hinir eru að gera. Hvort að Ox sé að dansa eða hvað sem það er. Það hjálpar og andinn er góður,“ sagði Klopp við heimasíðu toppliðsins. „Ég sló ekki grasið en ég reyndi við dansinn hans Ox. Það var ekki eins slæmt og þú heldur. Ég held að það sé mikilvægt að á tímum sem þessum að þá tökum við stöðunni alvarlega en höldum áfram að vera manneskjur.“ Stefnt var að hefja enska boltann þann 30. apríl en ljóst er að svo verður ekki. Enski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Það var létt yfir Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, er hann ræddi við heimasíðu Liverpool í gegnum myndbandssímtal. Hann sagði mikilvægt að taka stöðuna alvarlega og fara eftir fyrirmælum en lagði hins vegar áherslu á að fólk myndi halda áfram að lifa lífinu. Leikmenn Liverpool hafa farið mismunandi leiðir til þess að eyða tímanum heima hjá sér, þar sem þeir mega ekki æfa né spila þessa daganna vegna kórónuveirunnar sem nú ræður ríkjum á Englandi sem og í heiminum öllum. James Milner hefur farið á kostum á samfélagsmiðlum og hefur hann meðal annars klippt grasið heima hjá sér ansi nákvæmlega og Alex Oxlade-Chamberlain sýndi ansi skemmtilega danstilburði heima hjá sér. View this post on Instagram Now the tea bags are sorted I ve got time to level out this lawn... wonder if I can borrow Anfield s Keep off the Grass sign #onebladeatatime #productiveday #snipsnip A post shared by James Milner (@jamesmilnerofficial) on Mar 17, 2020 at 9:36am PDT Klopp: "I didn t cut the grass but I tried the dance of Ox! Not as bad as you probably think! I watched a few movies I watched the Taken trilogy again! Two weeks is long but not that long." pic.twitter.com/3vg5hzXgXy— LFC News (@_FCLIVERPOOL) March 27, 2020 „Við tölum saman. Við erum með mjög stórt spjall þar sem allir starfsmennirnir á Melwood eru í því. Strákarnir eru líflegir því það eru allir áhugasamir um hvað allir hinir eru að gera. Hvort að Ox sé að dansa eða hvað sem það er. Það hjálpar og andinn er góður,“ sagði Klopp við heimasíðu toppliðsins. „Ég sló ekki grasið en ég reyndi við dansinn hans Ox. Það var ekki eins slæmt og þú heldur. Ég held að það sé mikilvægt að á tímum sem þessum að þá tökum við stöðunni alvarlega en höldum áfram að vera manneskjur.“ Stefnt var að hefja enska boltann þann 30. apríl en ljóst er að svo verður ekki.
Enski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira