Klopp reyndi að leika eftir dans Uxans Anton Ingi Leifsson skrifar 27. mars 2020 22:00 Klopp og Chamberlain á góðri stundu. vísir/getty Það var létt yfir Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, er hann ræddi við heimasíðu Liverpool í gegnum myndbandssímtal. Hann sagði mikilvægt að taka stöðuna alvarlega og fara eftir fyrirmælum en lagði hins vegar áherslu á að fólk myndi halda áfram að lifa lífinu. Leikmenn Liverpool hafa farið mismunandi leiðir til þess að eyða tímanum heima hjá sér, þar sem þeir mega ekki æfa né spila þessa daganna vegna kórónuveirunnar sem nú ræður ríkjum á Englandi sem og í heiminum öllum. James Milner hefur farið á kostum á samfélagsmiðlum og hefur hann meðal annars klippt grasið heima hjá sér ansi nákvæmlega og Alex Oxlade-Chamberlain sýndi ansi skemmtilega danstilburði heima hjá sér. View this post on Instagram Now the tea bags are sorted I ve got time to level out this lawn... wonder if I can borrow Anfield s Keep off the Grass sign #onebladeatatime #productiveday #snipsnip A post shared by James Milner (@jamesmilnerofficial) on Mar 17, 2020 at 9:36am PDT Klopp: "I didn t cut the grass but I tried the dance of Ox! Not as bad as you probably think! I watched a few movies I watched the Taken trilogy again! Two weeks is long but not that long." pic.twitter.com/3vg5hzXgXy— LFC News (@_FCLIVERPOOL) March 27, 2020 „Við tölum saman. Við erum með mjög stórt spjall þar sem allir starfsmennirnir á Melwood eru í því. Strákarnir eru líflegir því það eru allir áhugasamir um hvað allir hinir eru að gera. Hvort að Ox sé að dansa eða hvað sem það er. Það hjálpar og andinn er góður,“ sagði Klopp við heimasíðu toppliðsins. „Ég sló ekki grasið en ég reyndi við dansinn hans Ox. Það var ekki eins slæmt og þú heldur. Ég held að það sé mikilvægt að á tímum sem þessum að þá tökum við stöðunni alvarlega en höldum áfram að vera manneskjur.“ Stefnt var að hefja enska boltann þann 30. apríl en ljóst er að svo verður ekki. Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Sjá meira
Það var létt yfir Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, er hann ræddi við heimasíðu Liverpool í gegnum myndbandssímtal. Hann sagði mikilvægt að taka stöðuna alvarlega og fara eftir fyrirmælum en lagði hins vegar áherslu á að fólk myndi halda áfram að lifa lífinu. Leikmenn Liverpool hafa farið mismunandi leiðir til þess að eyða tímanum heima hjá sér, þar sem þeir mega ekki æfa né spila þessa daganna vegna kórónuveirunnar sem nú ræður ríkjum á Englandi sem og í heiminum öllum. James Milner hefur farið á kostum á samfélagsmiðlum og hefur hann meðal annars klippt grasið heima hjá sér ansi nákvæmlega og Alex Oxlade-Chamberlain sýndi ansi skemmtilega danstilburði heima hjá sér. View this post on Instagram Now the tea bags are sorted I ve got time to level out this lawn... wonder if I can borrow Anfield s Keep off the Grass sign #onebladeatatime #productiveday #snipsnip A post shared by James Milner (@jamesmilnerofficial) on Mar 17, 2020 at 9:36am PDT Klopp: "I didn t cut the grass but I tried the dance of Ox! Not as bad as you probably think! I watched a few movies I watched the Taken trilogy again! Two weeks is long but not that long." pic.twitter.com/3vg5hzXgXy— LFC News (@_FCLIVERPOOL) March 27, 2020 „Við tölum saman. Við erum með mjög stórt spjall þar sem allir starfsmennirnir á Melwood eru í því. Strákarnir eru líflegir því það eru allir áhugasamir um hvað allir hinir eru að gera. Hvort að Ox sé að dansa eða hvað sem það er. Það hjálpar og andinn er góður,“ sagði Klopp við heimasíðu toppliðsins. „Ég sló ekki grasið en ég reyndi við dansinn hans Ox. Það var ekki eins slæmt og þú heldur. Ég held að það sé mikilvægt að á tímum sem þessum að þá tökum við stöðunni alvarlega en höldum áfram að vera manneskjur.“ Stefnt var að hefja enska boltann þann 30. apríl en ljóst er að svo verður ekki.
Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Sjá meira