Klopp reyndi að leika eftir dans Uxans Anton Ingi Leifsson skrifar 27. mars 2020 22:00 Klopp og Chamberlain á góðri stundu. vísir/getty Það var létt yfir Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, er hann ræddi við heimasíðu Liverpool í gegnum myndbandssímtal. Hann sagði mikilvægt að taka stöðuna alvarlega og fara eftir fyrirmælum en lagði hins vegar áherslu á að fólk myndi halda áfram að lifa lífinu. Leikmenn Liverpool hafa farið mismunandi leiðir til þess að eyða tímanum heima hjá sér, þar sem þeir mega ekki æfa né spila þessa daganna vegna kórónuveirunnar sem nú ræður ríkjum á Englandi sem og í heiminum öllum. James Milner hefur farið á kostum á samfélagsmiðlum og hefur hann meðal annars klippt grasið heima hjá sér ansi nákvæmlega og Alex Oxlade-Chamberlain sýndi ansi skemmtilega danstilburði heima hjá sér. View this post on Instagram Now the tea bags are sorted I ve got time to level out this lawn... wonder if I can borrow Anfield s Keep off the Grass sign #onebladeatatime #productiveday #snipsnip A post shared by James Milner (@jamesmilnerofficial) on Mar 17, 2020 at 9:36am PDT Klopp: "I didn t cut the grass but I tried the dance of Ox! Not as bad as you probably think! I watched a few movies I watched the Taken trilogy again! Two weeks is long but not that long." pic.twitter.com/3vg5hzXgXy— LFC News (@_FCLIVERPOOL) March 27, 2020 „Við tölum saman. Við erum með mjög stórt spjall þar sem allir starfsmennirnir á Melwood eru í því. Strákarnir eru líflegir því það eru allir áhugasamir um hvað allir hinir eru að gera. Hvort að Ox sé að dansa eða hvað sem það er. Það hjálpar og andinn er góður,“ sagði Klopp við heimasíðu toppliðsins. „Ég sló ekki grasið en ég reyndi við dansinn hans Ox. Það var ekki eins slæmt og þú heldur. Ég held að það sé mikilvægt að á tímum sem þessum að þá tökum við stöðunni alvarlega en höldum áfram að vera manneskjur.“ Stefnt var að hefja enska boltann þann 30. apríl en ljóst er að svo verður ekki. Enski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Sjá meira
Það var létt yfir Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, er hann ræddi við heimasíðu Liverpool í gegnum myndbandssímtal. Hann sagði mikilvægt að taka stöðuna alvarlega og fara eftir fyrirmælum en lagði hins vegar áherslu á að fólk myndi halda áfram að lifa lífinu. Leikmenn Liverpool hafa farið mismunandi leiðir til þess að eyða tímanum heima hjá sér, þar sem þeir mega ekki æfa né spila þessa daganna vegna kórónuveirunnar sem nú ræður ríkjum á Englandi sem og í heiminum öllum. James Milner hefur farið á kostum á samfélagsmiðlum og hefur hann meðal annars klippt grasið heima hjá sér ansi nákvæmlega og Alex Oxlade-Chamberlain sýndi ansi skemmtilega danstilburði heima hjá sér. View this post on Instagram Now the tea bags are sorted I ve got time to level out this lawn... wonder if I can borrow Anfield s Keep off the Grass sign #onebladeatatime #productiveday #snipsnip A post shared by James Milner (@jamesmilnerofficial) on Mar 17, 2020 at 9:36am PDT Klopp: "I didn t cut the grass but I tried the dance of Ox! Not as bad as you probably think! I watched a few movies I watched the Taken trilogy again! Two weeks is long but not that long." pic.twitter.com/3vg5hzXgXy— LFC News (@_FCLIVERPOOL) March 27, 2020 „Við tölum saman. Við erum með mjög stórt spjall þar sem allir starfsmennirnir á Melwood eru í því. Strákarnir eru líflegir því það eru allir áhugasamir um hvað allir hinir eru að gera. Hvort að Ox sé að dansa eða hvað sem það er. Það hjálpar og andinn er góður,“ sagði Klopp við heimasíðu toppliðsins. „Ég sló ekki grasið en ég reyndi við dansinn hans Ox. Það var ekki eins slæmt og þú heldur. Ég held að það sé mikilvægt að á tímum sem þessum að þá tökum við stöðunni alvarlega en höldum áfram að vera manneskjur.“ Stefnt var að hefja enska boltann þann 30. apríl en ljóst er að svo verður ekki.
Enski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Sjá meira