Klopp reyndi að leika eftir dans Uxans Anton Ingi Leifsson skrifar 27. mars 2020 22:00 Klopp og Chamberlain á góðri stundu. vísir/getty Það var létt yfir Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, er hann ræddi við heimasíðu Liverpool í gegnum myndbandssímtal. Hann sagði mikilvægt að taka stöðuna alvarlega og fara eftir fyrirmælum en lagði hins vegar áherslu á að fólk myndi halda áfram að lifa lífinu. Leikmenn Liverpool hafa farið mismunandi leiðir til þess að eyða tímanum heima hjá sér, þar sem þeir mega ekki æfa né spila þessa daganna vegna kórónuveirunnar sem nú ræður ríkjum á Englandi sem og í heiminum öllum. James Milner hefur farið á kostum á samfélagsmiðlum og hefur hann meðal annars klippt grasið heima hjá sér ansi nákvæmlega og Alex Oxlade-Chamberlain sýndi ansi skemmtilega danstilburði heima hjá sér. View this post on Instagram Now the tea bags are sorted I ve got time to level out this lawn... wonder if I can borrow Anfield s Keep off the Grass sign #onebladeatatime #productiveday #snipsnip A post shared by James Milner (@jamesmilnerofficial) on Mar 17, 2020 at 9:36am PDT Klopp: "I didn t cut the grass but I tried the dance of Ox! Not as bad as you probably think! I watched a few movies I watched the Taken trilogy again! Two weeks is long but not that long." pic.twitter.com/3vg5hzXgXy— LFC News (@_FCLIVERPOOL) March 27, 2020 „Við tölum saman. Við erum með mjög stórt spjall þar sem allir starfsmennirnir á Melwood eru í því. Strákarnir eru líflegir því það eru allir áhugasamir um hvað allir hinir eru að gera. Hvort að Ox sé að dansa eða hvað sem það er. Það hjálpar og andinn er góður,“ sagði Klopp við heimasíðu toppliðsins. „Ég sló ekki grasið en ég reyndi við dansinn hans Ox. Það var ekki eins slæmt og þú heldur. Ég held að það sé mikilvægt að á tímum sem þessum að þá tökum við stöðunni alvarlega en höldum áfram að vera manneskjur.“ Stefnt var að hefja enska boltann þann 30. apríl en ljóst er að svo verður ekki. Enski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Það var létt yfir Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, er hann ræddi við heimasíðu Liverpool í gegnum myndbandssímtal. Hann sagði mikilvægt að taka stöðuna alvarlega og fara eftir fyrirmælum en lagði hins vegar áherslu á að fólk myndi halda áfram að lifa lífinu. Leikmenn Liverpool hafa farið mismunandi leiðir til þess að eyða tímanum heima hjá sér, þar sem þeir mega ekki æfa né spila þessa daganna vegna kórónuveirunnar sem nú ræður ríkjum á Englandi sem og í heiminum öllum. James Milner hefur farið á kostum á samfélagsmiðlum og hefur hann meðal annars klippt grasið heima hjá sér ansi nákvæmlega og Alex Oxlade-Chamberlain sýndi ansi skemmtilega danstilburði heima hjá sér. View this post on Instagram Now the tea bags are sorted I ve got time to level out this lawn... wonder if I can borrow Anfield s Keep off the Grass sign #onebladeatatime #productiveday #snipsnip A post shared by James Milner (@jamesmilnerofficial) on Mar 17, 2020 at 9:36am PDT Klopp: "I didn t cut the grass but I tried the dance of Ox! Not as bad as you probably think! I watched a few movies I watched the Taken trilogy again! Two weeks is long but not that long." pic.twitter.com/3vg5hzXgXy— LFC News (@_FCLIVERPOOL) March 27, 2020 „Við tölum saman. Við erum með mjög stórt spjall þar sem allir starfsmennirnir á Melwood eru í því. Strákarnir eru líflegir því það eru allir áhugasamir um hvað allir hinir eru að gera. Hvort að Ox sé að dansa eða hvað sem það er. Það hjálpar og andinn er góður,“ sagði Klopp við heimasíðu toppliðsins. „Ég sló ekki grasið en ég reyndi við dansinn hans Ox. Það var ekki eins slæmt og þú heldur. Ég held að það sé mikilvægt að á tímum sem þessum að þá tökum við stöðunni alvarlega en höldum áfram að vera manneskjur.“ Stefnt var að hefja enska boltann þann 30. apríl en ljóst er að svo verður ekki.
Enski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira