Gylfi og félagar klöppuðu fyrir heilbrigðisstarfsfólki á Engandi og í öllum heiminum Anton Ingi Leifsson skrifar 27. mars 2020 11:30 Skjáskot af Gylfa í myndbandinu. mynd/everton Everton birti í gær skemmtilegt myndband á samskiptamiðlum sínum þar sem bæði leikmenn, stuðningsmenn og starfsmenn félagsins klöppuðu fyrir heilbrigðisstarfsfólki en klukkan átta í gærkvöldi tóku landsmenn sig til og klöppuðu fyrir starfsfólkinu sem vinnur gegn kórónuveirunni. Enska deildin er eins og flest allar deildir heims í hléi vegna kóronuveirunnar og óvíst er hvenær leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar geti snúið aftur út á völlinn. Það verður tíminn einn að leiða í ljós. Everton hefur undanfarið birt skemmtileg myndbönd á miðlum sínum þar sem leikmenn liðsins hafa hringt í ársmiðahafa á Goodison Park og spurt þá hvernig þeir hafi það á þessum erfiðu tímum. | "Just call me Carlo." @MrAncelotti joins in the #BlueFamily campaign by phoning a 52-year-old fan with motor neurone disease. Support 'Cruisey's Journey': https://t.co/8QYV6Aqv3jBlue Family: https://t.co/ZIL4dOiTgw pic.twitter.com/PvEf9qOys2— Everton (@Everton) March 24, 2020 Í gær birti bláklædda Bítlaborgarliðið svo nýtt myndband þar sem leikmenn, bæði karla- og kvennalandsliðsins, klöppuðu fyrir starfsfólkinu á Englandi sem og í öllum heiminum sem vinnur hörðum höndum í baráttunni gegn kórónuveirunni. Gylfi Sigurðsson var einn þeirra sem birtist í myndbandinu en að auki má þar nefna Theo Walcott, Michael Keane og yfirmann knattspyrnumála, Marcel Brands. | To all our @NHSuk staff and health workers around the world... thank you. #ThankYouNHS #ClapForOurCarers pic.twitter.com/nMhSgFqV8e— Everton (@Everton) March 26, 2020 Enski boltinn England Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Everton birti í gær skemmtilegt myndband á samskiptamiðlum sínum þar sem bæði leikmenn, stuðningsmenn og starfsmenn félagsins klöppuðu fyrir heilbrigðisstarfsfólki en klukkan átta í gærkvöldi tóku landsmenn sig til og klöppuðu fyrir starfsfólkinu sem vinnur gegn kórónuveirunni. Enska deildin er eins og flest allar deildir heims í hléi vegna kóronuveirunnar og óvíst er hvenær leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar geti snúið aftur út á völlinn. Það verður tíminn einn að leiða í ljós. Everton hefur undanfarið birt skemmtileg myndbönd á miðlum sínum þar sem leikmenn liðsins hafa hringt í ársmiðahafa á Goodison Park og spurt þá hvernig þeir hafi það á þessum erfiðu tímum. | "Just call me Carlo." @MrAncelotti joins in the #BlueFamily campaign by phoning a 52-year-old fan with motor neurone disease. Support 'Cruisey's Journey': https://t.co/8QYV6Aqv3jBlue Family: https://t.co/ZIL4dOiTgw pic.twitter.com/PvEf9qOys2— Everton (@Everton) March 24, 2020 Í gær birti bláklædda Bítlaborgarliðið svo nýtt myndband þar sem leikmenn, bæði karla- og kvennalandsliðsins, klöppuðu fyrir starfsfólkinu á Englandi sem og í öllum heiminum sem vinnur hörðum höndum í baráttunni gegn kórónuveirunni. Gylfi Sigurðsson var einn þeirra sem birtist í myndbandinu en að auki má þar nefna Theo Walcott, Michael Keane og yfirmann knattspyrnumála, Marcel Brands. | To all our @NHSuk staff and health workers around the world... thank you. #ThankYouNHS #ClapForOurCarers pic.twitter.com/nMhSgFqV8e— Everton (@Everton) March 26, 2020
Enski boltinn England Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira