Óeining innan leikmannahóps Barcelona um launalækkun vegna kórónuveirunnar Anton Ingi Leifsson skrifar 27. mars 2020 08:30 Messi og Pique eru sagðir á meðal þeirra sem hafa lítinn áhuga á að taka á sig launalækkun. vísir/getty Spænski miðillinn Sport greinir frá því að allir leikmenn Barcelona séu ekki sammála því um að taka á sig launalækkun vegna kórónuveirunnar en félagið hefur beðið leikmennina um að taka á sig launalækkun. Spænski boltinn er eins og flestar aðrar deildir í heiminum í hléi vegna kórónuveirunnar. Ekkert hefur spilað undanfarnar vikur og óvíst er hvenær boltinn fer aftur að rúlla á Spáni en ástandið þar er ansi slæmt. Josep Maria Bartomeu forseti Barcelona sem og aðrir stjórnarmenn hafa beðið leikmannahóp liðsins um að taka á sig 70% launalækkun. Nokkrir leikmenn eiga að hafa sagt já við þessari bón forvarsmanna félagsins en aðrir eru ekki á sama máli. Barcelona's captains have said no to the initial proposal But with or without an agreement, the wage cut will be implemented #FCBhttps://t.co/XUG31H9zKR— GiveMeSport Football (@GMS__Football) March 26, 2020 Sumir leikmennirnir eru ekki tilbúnir að taka á sig launalækkunina. Ástæðan er talin vera sú að þeir eru ekki sáttir við leikmannakaup liðsins undanfarin ár og eru þeir ekki tilbúnir að borga brúsann fyrir það. Annar spænskur miðill, AS, greinir þó frá því á vef sínum að fyrirliðahópur félagsins; þeir Lionel Messi, Sergio Busquets, Gerard Pique og Sergi Roberto eiga að hafa sagt nei við beiðni forsetans. Þrátt fyrir að leikmennirnir segi nei þá verða þeir lækkaðir í launum. Það er ekkert annað í boði. Óvíst er hvenær eða hvort spænski boltinn fari aftur af stað en spænsku leikmannasamtökin eiga að hafa samþykkt að spilað verði á 48-72 klukkustunda fresti er deildin byrjar aftur. Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira
Spænski miðillinn Sport greinir frá því að allir leikmenn Barcelona séu ekki sammála því um að taka á sig launalækkun vegna kórónuveirunnar en félagið hefur beðið leikmennina um að taka á sig launalækkun. Spænski boltinn er eins og flestar aðrar deildir í heiminum í hléi vegna kórónuveirunnar. Ekkert hefur spilað undanfarnar vikur og óvíst er hvenær boltinn fer aftur að rúlla á Spáni en ástandið þar er ansi slæmt. Josep Maria Bartomeu forseti Barcelona sem og aðrir stjórnarmenn hafa beðið leikmannahóp liðsins um að taka á sig 70% launalækkun. Nokkrir leikmenn eiga að hafa sagt já við þessari bón forvarsmanna félagsins en aðrir eru ekki á sama máli. Barcelona's captains have said no to the initial proposal But with or without an agreement, the wage cut will be implemented #FCBhttps://t.co/XUG31H9zKR— GiveMeSport Football (@GMS__Football) March 26, 2020 Sumir leikmennirnir eru ekki tilbúnir að taka á sig launalækkunina. Ástæðan er talin vera sú að þeir eru ekki sáttir við leikmannakaup liðsins undanfarin ár og eru þeir ekki tilbúnir að borga brúsann fyrir það. Annar spænskur miðill, AS, greinir þó frá því á vef sínum að fyrirliðahópur félagsins; þeir Lionel Messi, Sergio Busquets, Gerard Pique og Sergi Roberto eiga að hafa sagt nei við beiðni forsetans. Þrátt fyrir að leikmennirnir segi nei þá verða þeir lækkaðir í launum. Það er ekkert annað í boði. Óvíst er hvenær eða hvort spænski boltinn fari aftur af stað en spænsku leikmannasamtökin eiga að hafa samþykkt að spilað verði á 48-72 klukkustunda fresti er deildin byrjar aftur.
Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira