Sara Björk vill ekkert staðfesta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2020 17:11 Sara Björk fagnar marki Wolfsburg gegn Lyon í Meistaradeild Evrópu á síðasta tímabili. Johannes Simon/UEFA via Getty Images Fyrr í dag greindum við frá því að Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands í knattspyrnu, væri á leið til franska stórliðsins Lyon. Hún vill þó ekki staðfesta vistaskiptin en hún er þó á leið frá þýska félaginu Wolfsburg í sumar eftir fjögur farsæl ár. RÚV heyrði í Söru Björk varðandi vistaskiptin en Lyon er án efa stærsta og besta lið Evrópu en liðið hefur unnið Meistaradeild Evrópu síðastliðin fjögur ár. „Eins og staðan er núna þá ætla ég ekki að staðfesta neitt. Það eru búnir að vera einhverjir orðrómar í fréttum en ekkert sem ég ætla að kommenta á núna,“ sagði Sara Björk í viðtalinu. Hún viðurkenndi þó að það væri mikill heiður að vera orðuð við stórlið á borð við Lyon. „Þetta er bara besta liðið í heiminum og auðvitað má maður vera það.“ Lyon er í raun rökrétt skref upp á við fyrir Söru sem hefur verið í lykilhlutveri hjá Wolfsburg síðan hún kom til liðsins fyrir fjórum árum. Hefur liðið unnið þýsku úrvalsdeildina undanfarin þrjú ár og farið langt í Meistaradeild Evrópu sama tíma. „Ég var búin að ákveða að framlengja ekki samningnum við Wolfsburg eftir sumarið þannig að ég er að fara í sumar. Frakkland, England og Spánn eru spennandi kostir. Á Englandi er mikil þróun í kvennaknattspyrnunni en svo sér maður að allar þessar deildir eru að stækka og verða betri.“ Það verður forvitnilegt að sjá hvort Sara Björk fari til Lyon en þar með væri hún komin í fámennan hóp íslenskra íþróttamanna sem hafa leikið með bestu liðum Evrópu, og jafnvel heims, í sinni íþrótt. Fótbolti Þýski boltinn Franski boltinn Tengdar fréttir Sara á leið til besta félagsliðs Evrópu Sara Björk Gunnarsdóttir er á leið til sigursælasta knattspyrnuliðs Evrópu og sennilega besta knattspyrnuliðs heims í dag, franska félagsins Lyon. 19. apríl 2020 11:15 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sjá meira
Fyrr í dag greindum við frá því að Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands í knattspyrnu, væri á leið til franska stórliðsins Lyon. Hún vill þó ekki staðfesta vistaskiptin en hún er þó á leið frá þýska félaginu Wolfsburg í sumar eftir fjögur farsæl ár. RÚV heyrði í Söru Björk varðandi vistaskiptin en Lyon er án efa stærsta og besta lið Evrópu en liðið hefur unnið Meistaradeild Evrópu síðastliðin fjögur ár. „Eins og staðan er núna þá ætla ég ekki að staðfesta neitt. Það eru búnir að vera einhverjir orðrómar í fréttum en ekkert sem ég ætla að kommenta á núna,“ sagði Sara Björk í viðtalinu. Hún viðurkenndi þó að það væri mikill heiður að vera orðuð við stórlið á borð við Lyon. „Þetta er bara besta liðið í heiminum og auðvitað má maður vera það.“ Lyon er í raun rökrétt skref upp á við fyrir Söru sem hefur verið í lykilhlutveri hjá Wolfsburg síðan hún kom til liðsins fyrir fjórum árum. Hefur liðið unnið þýsku úrvalsdeildina undanfarin þrjú ár og farið langt í Meistaradeild Evrópu sama tíma. „Ég var búin að ákveða að framlengja ekki samningnum við Wolfsburg eftir sumarið þannig að ég er að fara í sumar. Frakkland, England og Spánn eru spennandi kostir. Á Englandi er mikil þróun í kvennaknattspyrnunni en svo sér maður að allar þessar deildir eru að stækka og verða betri.“ Það verður forvitnilegt að sjá hvort Sara Björk fari til Lyon en þar með væri hún komin í fámennan hóp íslenskra íþróttamanna sem hafa leikið með bestu liðum Evrópu, og jafnvel heims, í sinni íþrótt.
Fótbolti Þýski boltinn Franski boltinn Tengdar fréttir Sara á leið til besta félagsliðs Evrópu Sara Björk Gunnarsdóttir er á leið til sigursælasta knattspyrnuliðs Evrópu og sennilega besta knattspyrnuliðs heims í dag, franska félagsins Lyon. 19. apríl 2020 11:15 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sjá meira
Sara á leið til besta félagsliðs Evrópu Sara Björk Gunnarsdóttir er á leið til sigursælasta knattspyrnuliðs Evrópu og sennilega besta knattspyrnuliðs heims í dag, franska félagsins Lyon. 19. apríl 2020 11:15