Foreldrar áhyggjufullir yfir einmana ungmennum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 19. apríl 2020 13:37 Berglind Rós Torfadóttir verkefnastjóri hjá Hinu húsinu segir að mikilvægt að auka aðstoð við félagslega einangruð ungmenni Hitt húsið kannar hvort mögulegt sé að aðstoða fleiri ungmenni sem eru félagslega einangruð vegna aukinnar eftirspurnar eftir þjónustunni. Verkefnastjóri segir að mun fleiri foreldrar hafi haft samband síðustu vikur en áður og lýst yfir áhyggjum vegna félagslegrar stöðu barna sinna. Hitt húsið hefur í fjölmörg ár verið með verkefni sem nefnist Vinfús sem er ætlað fyrir félagslega einangruð ungmenni á aldrinum 16-25 ára. Starfið gengur út á að skapa heilbrigða grundvöll fyrir afþreyingu og skemmtanir og hefst á haustin. Berglind Rún Torfadóttir verkefnastjóri hjá Hinu húsinu segir að eftir að samkomubann var sett á hafi staða þeirra sem séu einangraðir fyrir versnað. „Ég held að það sé þó nokkuð stór hópur sem var félagslega einangraður fyrir og hefur einangrast meira eftir samkomubannið. Við finnum að það er meiri vilji til að mæta honum en áður þar sem samfélagið er móttækilegra fyrir því að þessi vandi sé til staðar,“ segir Berglind. Hún segir að foreldrar hafi haft samband í meira mæli en áður. „Við höfum fundið fyrir því að fleiri foreldrar eru að setja sig í sambandi en áður og vilja koma unglingunum sínum að í hópastarf. Ég tel að eftirspurn eftir eftir Vinfús sé að aukast í kjölfar samkomubanns,“ segir Berglind. Getur orðið vítahringur Berglind segir að félagsleg einangrunn geti orðið að vítahring. „Þetta er mjög alvarlegt og getur ýtt undir kvíða depurð og þunglyndi. Stundum verður þetta vítahringur og fólk festist í einangrun. Þá er svo mikilvægt að geta leitað í úrræði eins og Vinfús er. Hún segir blasa við að það þurfi að auka við félagstarfið hjá Hinu húsinu vegna þessarar stöðu. að auka við félagstarfið vegna þessarar stöðu. Nú er verið að kanna hvort að það sé möguleiki á að auka við félagsstarfið í sumar vegna aukinnar eftirspurnar. Þá má búast við að það þurfi líka að auka við þetta starf næsta haust,“ segir Berglind að lokum. Félagsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Börn og uppeldi Tengdar fréttir Sköpum öryggi og hlúum að börnum og ungmennum: Skólahald og tilvera með breyttu sniði Tilvera okkar er undarlegt ferðalag. Þessa dagana erum við að mæta breyttri samfélagsgerð, dagsskipulagi, vinnulagi, fjölskyldu- og félagslífi. 27. mars 2020 18:53 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem að endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Hitt húsið kannar hvort mögulegt sé að aðstoða fleiri ungmenni sem eru félagslega einangruð vegna aukinnar eftirspurnar eftir þjónustunni. Verkefnastjóri segir að mun fleiri foreldrar hafi haft samband síðustu vikur en áður og lýst yfir áhyggjum vegna félagslegrar stöðu barna sinna. Hitt húsið hefur í fjölmörg ár verið með verkefni sem nefnist Vinfús sem er ætlað fyrir félagslega einangruð ungmenni á aldrinum 16-25 ára. Starfið gengur út á að skapa heilbrigða grundvöll fyrir afþreyingu og skemmtanir og hefst á haustin. Berglind Rún Torfadóttir verkefnastjóri hjá Hinu húsinu segir að eftir að samkomubann var sett á hafi staða þeirra sem séu einangraðir fyrir versnað. „Ég held að það sé þó nokkuð stór hópur sem var félagslega einangraður fyrir og hefur einangrast meira eftir samkomubannið. Við finnum að það er meiri vilji til að mæta honum en áður þar sem samfélagið er móttækilegra fyrir því að þessi vandi sé til staðar,“ segir Berglind. Hún segir að foreldrar hafi haft samband í meira mæli en áður. „Við höfum fundið fyrir því að fleiri foreldrar eru að setja sig í sambandi en áður og vilja koma unglingunum sínum að í hópastarf. Ég tel að eftirspurn eftir eftir Vinfús sé að aukast í kjölfar samkomubanns,“ segir Berglind. Getur orðið vítahringur Berglind segir að félagsleg einangrunn geti orðið að vítahring. „Þetta er mjög alvarlegt og getur ýtt undir kvíða depurð og þunglyndi. Stundum verður þetta vítahringur og fólk festist í einangrun. Þá er svo mikilvægt að geta leitað í úrræði eins og Vinfús er. Hún segir blasa við að það þurfi að auka við félagstarfið hjá Hinu húsinu vegna þessarar stöðu. að auka við félagstarfið vegna þessarar stöðu. Nú er verið að kanna hvort að það sé möguleiki á að auka við félagsstarfið í sumar vegna aukinnar eftirspurnar. Þá má búast við að það þurfi líka að auka við þetta starf næsta haust,“ segir Berglind að lokum.
Félagsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Börn og uppeldi Tengdar fréttir Sköpum öryggi og hlúum að börnum og ungmennum: Skólahald og tilvera með breyttu sniði Tilvera okkar er undarlegt ferðalag. Þessa dagana erum við að mæta breyttri samfélagsgerð, dagsskipulagi, vinnulagi, fjölskyldu- og félagslífi. 27. mars 2020 18:53 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem að endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Sköpum öryggi og hlúum að börnum og ungmennum: Skólahald og tilvera með breyttu sniði Tilvera okkar er undarlegt ferðalag. Þessa dagana erum við að mæta breyttri samfélagsgerð, dagsskipulagi, vinnulagi, fjölskyldu- og félagslífi. 27. mars 2020 18:53