Breskum skólum lokað og skammtað í verslunum Kjartan Kjartansson skrifar 18. mars 2020 20:32 Johnson forsætisráðherra útilokaði ekki að grípa til samkomu- eða útgöngubanns sem önnur ríki hafa beitt gegn faraldrinum þegar hann kynnti lokanir á skólum í dag. Vísir/EPA Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti í dag að skólum á Englandi yrði lokað vegna kórónuveirufaraldursins eftir föstudaginn 20. mars. Áður hafði verið greint frá skólalokunum í Skotlandi, Wales og Norður-Írlandi. Stórmarkaðir hafa gripið til skammtana því fólk hættir ekki að hamstra vörur. Johnson lýsti ákvörðuninni sem málamiðlun á fréttamannafundi í dag. Lokun skólanna gæti hjálpað til við hefta útbreiðslu veirunnar en hún gæti einnig haldið lykilstarfsfólki í samfélaginu frá vinnu. Því verða skólarnir enn látnir taka við börnum þeirra sem eru taldir vinna nauðsynleg störf, þar á meðal börnum heilbrigðisstarfsfólks, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Rúmlega hundrað manns hafa látist í faraldrinum á Bretlandi og á þriðja þúsund greinst smituð til þessa. Faraldurinn er byrjaður að valda miklum usla og hefur ríkisstjórn Johnson verið gagnrýnd fyrir að vera seinni til viðbragða en margar aðrar þjóðir. Stærstu stórmarkaðir landsins hafa gripið til skammtana þar sem ekkert lát er á því að viðskiptavinir hamstri vörur. Reuters-fréttastofan segir að víða séu tómar hillur og langar raðir hafi myndast fyrir utan sumar verslanir. Yfirvöld og verslanirnar sjálfar hafa hvatt fólk til að hætta hamstri af tillitssemi við meðborgara sína. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Tengdar fréttir Hvetja Breta til þess að hætta að hamstra Verslunareigendur á Bretlandi líkja kaupæðinu vegna kórónuveirufaraldursins við jólaörtröðina. Svo rammt kveður að því að fólk hamstri nauðsynjar að stærstu verslunarkeðjur landsins hvetja fólk opinberlega til að hemja sig. 15. mars 2020 12:42 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku Sjá meira
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti í dag að skólum á Englandi yrði lokað vegna kórónuveirufaraldursins eftir föstudaginn 20. mars. Áður hafði verið greint frá skólalokunum í Skotlandi, Wales og Norður-Írlandi. Stórmarkaðir hafa gripið til skammtana því fólk hættir ekki að hamstra vörur. Johnson lýsti ákvörðuninni sem málamiðlun á fréttamannafundi í dag. Lokun skólanna gæti hjálpað til við hefta útbreiðslu veirunnar en hún gæti einnig haldið lykilstarfsfólki í samfélaginu frá vinnu. Því verða skólarnir enn látnir taka við börnum þeirra sem eru taldir vinna nauðsynleg störf, þar á meðal börnum heilbrigðisstarfsfólks, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Rúmlega hundrað manns hafa látist í faraldrinum á Bretlandi og á þriðja þúsund greinst smituð til þessa. Faraldurinn er byrjaður að valda miklum usla og hefur ríkisstjórn Johnson verið gagnrýnd fyrir að vera seinni til viðbragða en margar aðrar þjóðir. Stærstu stórmarkaðir landsins hafa gripið til skammtana þar sem ekkert lát er á því að viðskiptavinir hamstri vörur. Reuters-fréttastofan segir að víða séu tómar hillur og langar raðir hafi myndast fyrir utan sumar verslanir. Yfirvöld og verslanirnar sjálfar hafa hvatt fólk til að hætta hamstri af tillitssemi við meðborgara sína.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Tengdar fréttir Hvetja Breta til þess að hætta að hamstra Verslunareigendur á Bretlandi líkja kaupæðinu vegna kórónuveirufaraldursins við jólaörtröðina. Svo rammt kveður að því að fólk hamstri nauðsynjar að stærstu verslunarkeðjur landsins hvetja fólk opinberlega til að hemja sig. 15. mars 2020 12:42 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku Sjá meira
Hvetja Breta til þess að hætta að hamstra Verslunareigendur á Bretlandi líkja kaupæðinu vegna kórónuveirufaraldursins við jólaörtröðina. Svo rammt kveður að því að fólk hamstri nauðsynjar að stærstu verslunarkeðjur landsins hvetja fólk opinberlega til að hemja sig. 15. mars 2020 12:42