Hamrén ánægður með ákvörðun UEFA: „Hlutir sem eru stærri og mikilvægari en fótbolti“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2020 15:42 Erik Hamrén stefnir á að koma Íslandi á þriðja stórmótið í röð. vísir/vilhelm Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segist ánægður með ákvörðun Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, að færa EM fram á sumarið 2021 vegna kórónuveirufaraldursins. „Ég bjóst við að EM yrði fært yfir á næsta ár. En ég vissi ekki hvenær umspilsleikirnir yrðu,“ sagði Hamrén í Sportinu í dag. „Þetta er góð ákvörðun. Fótbolti er stærsta íþrótt í heiminum og svo mikilvægur fyrir svo marga en það eru hlutir sem eru stærri og mikilvægari en fótbolti.“ Ísland átti að mæta Rúmeníu í umspili um sæti á EM 26. mars næstkomandi. Ljóst er að sá leikur fer fram í júní þótt nákvæm dagsetningin liggi ekki enn fyrir. Hamrén kveðst bjartsýnn að umspilið geti farið fram í júní. „Við Freyr [Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari] erum byrjaðir að undirbúa leikinn. Ef hlutirnir breytast kemur það bara í ljós. Maður veit aldrei á tímum sem þessum, hlutirnir breytast ört,“ sagði Hamrén. Íslenska liðinu hefur oftar en ekki gengið vel í leikjum í júní á síðustu árum. Í fyrra vann Ísland t.a.m. báða leiki sína í undankeppni EM, gegn Albaníu og Tyrklandi. „Við vitum Ísland er gott í júní og vitum að leikmennirnir elska að spila í júní,“ sagði Hamrén. Klippa: Sportið í dag: Hamrén sáttur með ákvörðun UEFA EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) KSÍ Sportið í dag UEFA Tengdar fréttir UEFA staðfestir að leikur Íslands og Rúmeníu verði færður til júní Knattspyrnudagatal næstu tveggja ára er á fleygiferð eftir risafund UEFA í dag. 17. mars 2020 15:18 EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segist ánægður með ákvörðun Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, að færa EM fram á sumarið 2021 vegna kórónuveirufaraldursins. „Ég bjóst við að EM yrði fært yfir á næsta ár. En ég vissi ekki hvenær umspilsleikirnir yrðu,“ sagði Hamrén í Sportinu í dag. „Þetta er góð ákvörðun. Fótbolti er stærsta íþrótt í heiminum og svo mikilvægur fyrir svo marga en það eru hlutir sem eru stærri og mikilvægari en fótbolti.“ Ísland átti að mæta Rúmeníu í umspili um sæti á EM 26. mars næstkomandi. Ljóst er að sá leikur fer fram í júní þótt nákvæm dagsetningin liggi ekki enn fyrir. Hamrén kveðst bjartsýnn að umspilið geti farið fram í júní. „Við Freyr [Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari] erum byrjaðir að undirbúa leikinn. Ef hlutirnir breytast kemur það bara í ljós. Maður veit aldrei á tímum sem þessum, hlutirnir breytast ört,“ sagði Hamrén. Íslenska liðinu hefur oftar en ekki gengið vel í leikjum í júní á síðustu árum. Í fyrra vann Ísland t.a.m. báða leiki sína í undankeppni EM, gegn Albaníu og Tyrklandi. „Við vitum Ísland er gott í júní og vitum að leikmennirnir elska að spila í júní,“ sagði Hamrén. Klippa: Sportið í dag: Hamrén sáttur með ákvörðun UEFA
EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) KSÍ Sportið í dag UEFA Tengdar fréttir UEFA staðfestir að leikur Íslands og Rúmeníu verði færður til júní Knattspyrnudagatal næstu tveggja ára er á fleygiferð eftir risafund UEFA í dag. 17. mars 2020 15:18 EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
UEFA staðfestir að leikur Íslands og Rúmeníu verði færður til júní Knattspyrnudagatal næstu tveggja ára er á fleygiferð eftir risafund UEFA í dag. 17. mars 2020 15:18
EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35