UEFA staðfestir að leik Íslands og Rúmeníu verði frestað þar til í júní Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2020 15:18 Íslenska landsliðið fagnar marki á móti Albaníu í undankeppni EM. EPA-EFE/MALTON DIBRA Nú er það endalega ljóst sem allir vissu svo sem að leikur Íslands og Rúmeníu fer ekki fram á Laugardalsvellinum í mars. Pólska knattspyrnusambandið sagði fyrst frá því á sínum miðlum að umspilsleikirnir og vináttulandsleikirnir sem áttu að fara fram í mars hafi nú verið færðir til júní. UEFA hefur nú staðfest þær breytingar. The UEFA EURO 2020 Play-off matches and international friendlies, scheduled for the end of March, will now be played in the international window at the start of June, subject to a review of the situation.— UEFA (@UEFA) March 17, 2020 Íslenska landsliðið mætir Rúmeníu í undanúrslitum síns umspils og fer sá leikur fram á Laugardalsvellinum. Vinni íslenska liðið þann leik þá tekur við úrslitaleikur á útivelli á móti annað hvort Búlgaríu eða Ungverjalandi. UEFA hefur líka staðfest að EM 2020 verði að EM 2021 og fari fram frá 11. júní til 11. júli 2021. Pólska sambandið hefur heimildir fyrir því að Þjóðadeildinni verði ekki aflýst en að úrslitakeppni hennar verði spiluð síðar en sumarið 2021 alveg eins og úrslitakeppni Evrópumóts kvenna. KOMUNIKAT UEFA podj a kluczowe decyzje dotycz ce europejskiego futbolu reprezentacyjnego, a tak e klubowego w nadchod cych miesi cach.Najwa niejsza informacja: EURO 2020 ODB DZIE SI W 2021 ROKU!Szczegó y https://t.co/WstERm6znY pic.twitter.com/D7CjfzXDw1— PZPN (@pzpn_pl) March 17, 2020 Þá verða leikir í undankeppni HM 2022, sem eiga að fara fram í júní 2021, færðir á annan tíma. EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þjóðadeild UEFA UEFA KSÍ Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Nú er það endalega ljóst sem allir vissu svo sem að leikur Íslands og Rúmeníu fer ekki fram á Laugardalsvellinum í mars. Pólska knattspyrnusambandið sagði fyrst frá því á sínum miðlum að umspilsleikirnir og vináttulandsleikirnir sem áttu að fara fram í mars hafi nú verið færðir til júní. UEFA hefur nú staðfest þær breytingar. The UEFA EURO 2020 Play-off matches and international friendlies, scheduled for the end of March, will now be played in the international window at the start of June, subject to a review of the situation.— UEFA (@UEFA) March 17, 2020 Íslenska landsliðið mætir Rúmeníu í undanúrslitum síns umspils og fer sá leikur fram á Laugardalsvellinum. Vinni íslenska liðið þann leik þá tekur við úrslitaleikur á útivelli á móti annað hvort Búlgaríu eða Ungverjalandi. UEFA hefur líka staðfest að EM 2020 verði að EM 2021 og fari fram frá 11. júní til 11. júli 2021. Pólska sambandið hefur heimildir fyrir því að Þjóðadeildinni verði ekki aflýst en að úrslitakeppni hennar verði spiluð síðar en sumarið 2021 alveg eins og úrslitakeppni Evrópumóts kvenna. KOMUNIKAT UEFA podj a kluczowe decyzje dotycz ce europejskiego futbolu reprezentacyjnego, a tak e klubowego w nadchod cych miesi cach.Najwa niejsza informacja: EURO 2020 ODB DZIE SI W 2021 ROKU!Szczegó y https://t.co/WstERm6znY pic.twitter.com/D7CjfzXDw1— PZPN (@pzpn_pl) March 17, 2020 Þá verða leikir í undankeppni HM 2022, sem eiga að fara fram í júní 2021, færðir á annan tíma.
EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þjóðadeild UEFA UEFA KSÍ Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn