SPAL komst yfir á sjöundu mínútu en Brescia jafnaði á 56. mínútu. Einungis mínútu síðar komst SPAL þó aftur yfir.
Alfredo Donnarumma jafnaði metin fyrir Brescia úr vítaspyrnu á 70. mínútu og þremur mínútum fyrir leikslok skorað íslenski landsliðsmaðurinn sigurmarkið.
Birkir hafði komið inn af bekknum á 76. mínútu en Brescia er í tíunda sætinu með 21 stig.
| GOLLL!!!
— Brescia Calcio BSFC (@BresciaOfficial) December 30, 2020
Al minuto 87 Bjarnason segna per il Brescia.
SPAL Brescia 2 - 3#SPABRE#SerieBKT#ForzaBrescia pic.twitter.com/P16vqwQpVr