Hið stórfurðulega ár 2020: Fréttaannáll Stöðvar 2 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. desember 2020 18:00 Það er óhætt að segja að árið sem senn er á enda sé eftirminnilegt. Vísir Áður en kórónuveiran nýja hafði borist til Íslands voru Íslendingar farnir að tala ansi hreint illa um árið. Snjóflóð höfðu ógnað mannslífum og veður verið í meira lagi leiðinlegt, raunar snælduvitlaust á köflum. Svo bárust tíðindi frá Kína með tilheyrandi áhrifum, á alla heimsbyggðina. Þetta var ár stærstu hópuppsagnar Íslandssögunnar, hjá Icelandair sem þó náði að redda kjaraviðræðum og hlutafjárútboði. Þetta var ár samstöðu þar sem fólk hlustaði í flestum tilfellum á þríeykið, nýju áhrifavaldana, og lærði að hegða sér á nýjan hátt. Zoom og Teams urðu tólin okkar auk þess sem orð á borð við smitskömm og kóviti rötuðu í orðaforða okkar. Forsetakosningar fóru fram hér heima og í Bandaríkjunum, Ísland vann „næstum því“ Eurovision en fagnaði langþráðum Óskarsverðlaunum. Hinn upprunalegi James Bond kvaddi og Raggi Bjarna sömuleiðis. Pierce Brosnan eignaðist vini á Húsavík. Þetta og svo svakalega margt fleira á einstaklega eftirminnilegu ári í fréttaannál Stöðvar 2 sem má sjá hér að neðan. Fréttir ársins 2020 Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Fleiri fréttir Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa Sjá meira
Þetta var ár stærstu hópuppsagnar Íslandssögunnar, hjá Icelandair sem þó náði að redda kjaraviðræðum og hlutafjárútboði. Þetta var ár samstöðu þar sem fólk hlustaði í flestum tilfellum á þríeykið, nýju áhrifavaldana, og lærði að hegða sér á nýjan hátt. Zoom og Teams urðu tólin okkar auk þess sem orð á borð við smitskömm og kóviti rötuðu í orðaforða okkar. Forsetakosningar fóru fram hér heima og í Bandaríkjunum, Ísland vann „næstum því“ Eurovision en fagnaði langþráðum Óskarsverðlaunum. Hinn upprunalegi James Bond kvaddi og Raggi Bjarna sömuleiðis. Pierce Brosnan eignaðist vini á Húsavík. Þetta og svo svakalega margt fleira á einstaklega eftirminnilegu ári í fréttaannál Stöðvar 2 sem má sjá hér að neðan.
Fréttir ársins 2020 Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Fleiri fréttir Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa Sjá meira