Jólasveinninn í bullandi vandræðum yfir Bandaríkjunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. desember 2020 20:59 Jólasveinninn var pikkfastur. Mynd/Slökkviliðið í Sacramento. Óhætt er að segja að jólasveinninn hafi lent í vandræðum yfir Sacramento-borg í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna á dögunum. Slökkviliðsmenn þurftu að koma honnum til bjargar eftir að hann flaug á rafmagnslínur. Los Angeles Times greinir frá en ef marka má myndbönd frá vettvangi var sleði jólasveinsins í þetta skiptið heldur óhefðbundinn, einhverskonar vélknúinn svifsleði. Jólasveininn hafði í þetta skiptið ætlað sér að fljúga yfir Rio Linda hverfið í borginni, til þess að dreifa nammi og ýmis konar góðgæti. Það endaði þó ekki betur en svo að jólasveinninn flaug óvart á rafmagnslínur með þeim afleiðingum að fallhlíf sveinka festist. Jólasveinninn mátti dúsa í rafmagnslínunni í um klukkutíma áður en slökkviliðsmenn mættu á svæðið til þess að koma honum niður. We are happy to report #Santa is uninjured and will be ready for #Christmas next week, but perhaps with a new sleigh! pic.twitter.com/muYQex4zYU— Metro Fire of Sacramento (@metrofirepio) December 20, 2020 200 heimili urðu rafmagnslaus á meðan sveinka var komið aftur niður á jörðina en öryggisbelti í svifsleðanum hélt honum föstum uppi, sem varð honum til happs. Í samtali við Los Angeles Times segir talsmaður slökkviliðsins í Sacramento að raunar sé ótrúlegt að jólasveinninn hafi sloppið ómeiddur frá þessu óhappi. Bandaríkin Jól Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Erlent Fleiri fréttir Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Sjá meira
Los Angeles Times greinir frá en ef marka má myndbönd frá vettvangi var sleði jólasveinsins í þetta skiptið heldur óhefðbundinn, einhverskonar vélknúinn svifsleði. Jólasveininn hafði í þetta skiptið ætlað sér að fljúga yfir Rio Linda hverfið í borginni, til þess að dreifa nammi og ýmis konar góðgæti. Það endaði þó ekki betur en svo að jólasveinninn flaug óvart á rafmagnslínur með þeim afleiðingum að fallhlíf sveinka festist. Jólasveinninn mátti dúsa í rafmagnslínunni í um klukkutíma áður en slökkviliðsmenn mættu á svæðið til þess að koma honum niður. We are happy to report #Santa is uninjured and will be ready for #Christmas next week, but perhaps with a new sleigh! pic.twitter.com/muYQex4zYU— Metro Fire of Sacramento (@metrofirepio) December 20, 2020 200 heimili urðu rafmagnslaus á meðan sveinka var komið aftur niður á jörðina en öryggisbelti í svifsleðanum hélt honum föstum uppi, sem varð honum til happs. Í samtali við Los Angeles Times segir talsmaður slökkviliðsins í Sacramento að raunar sé ótrúlegt að jólasveinninn hafi sloppið ómeiddur frá þessu óhappi.
Bandaríkin Jól Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Erlent Fleiri fréttir Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Sjá meira