Var í veikindaleyfi vegna höfuðáverka en var samt rekinn Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2020 14:01 Nielsen hefur fengið sparkið. Lars Ronbog/Getty Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby tók í gær stóra ákvörðun. Þeir ráku þjálfarann Christian Nielsen sem hefur ekkert verið á hliðarlínunni að undanförnu. Þann 18. nóvember tilkynnti Lyngby að Christian væri farinn í veikindaleyfi. Nielsen fékk boltann í höfuðið af stuttu færi á æfingu og fékk heilahristing. Það endaði með því að hann tók sér veikindaleyfi og var í því út árið. Hann fékk hins vegar tilkynningu í gær að það væri búið að reka hann. Ballið væri búið í Lyngby. Christian Nielsen var ráðinn til Lyngby í maí 2019. Hann kom liðinu á ótrúlegan hátt upp í dönsku úrvalsdeildina og hélt liðinu uppi á síðustu leiktíð. Lyngby Boldklub afskediger Christian Nielsen - Carit Falch ny cheftræner. Samtidig ændres der i den sportslige ledelse, hvor Birger Jørgensen fratræder som sportschef for at varetage andre opgaver i klubben. Læs mere: https://t.co/LSAZoHBw62 #sldk #LyngbyBK— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) December 21, 2020 Lyngby byrjaði ekki vel á þessari leiktíð en liðið hefur einungis náð í fjögur stig í fyrstu þrettán leikjunum. Þeir hafa enn ekki unnið leik í deildinni. Carit Falch tók við liðinu af Nielsen í haust og hann mun stýra liðinu út tímabilið. Hann hefur einnig þjálfað í Grikklandi og U21 árs landslið Litháen. Markvörðurinn Frederik Schram leikur með Lyngby. Hann hefur enn ekki leikið í dönsku úrvalsdeildinni það sem af er leiktíð. Danski boltinn Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Sjá meira
Þann 18. nóvember tilkynnti Lyngby að Christian væri farinn í veikindaleyfi. Nielsen fékk boltann í höfuðið af stuttu færi á æfingu og fékk heilahristing. Það endaði með því að hann tók sér veikindaleyfi og var í því út árið. Hann fékk hins vegar tilkynningu í gær að það væri búið að reka hann. Ballið væri búið í Lyngby. Christian Nielsen var ráðinn til Lyngby í maí 2019. Hann kom liðinu á ótrúlegan hátt upp í dönsku úrvalsdeildina og hélt liðinu uppi á síðustu leiktíð. Lyngby Boldklub afskediger Christian Nielsen - Carit Falch ny cheftræner. Samtidig ændres der i den sportslige ledelse, hvor Birger Jørgensen fratræder som sportschef for at varetage andre opgaver i klubben. Læs mere: https://t.co/LSAZoHBw62 #sldk #LyngbyBK— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) December 21, 2020 Lyngby byrjaði ekki vel á þessari leiktíð en liðið hefur einungis náð í fjögur stig í fyrstu þrettán leikjunum. Þeir hafa enn ekki unnið leik í deildinni. Carit Falch tók við liðinu af Nielsen í haust og hann mun stýra liðinu út tímabilið. Hann hefur einnig þjálfað í Grikklandi og U21 árs landslið Litháen. Markvörðurinn Frederik Schram leikur með Lyngby. Hann hefur enn ekki leikið í dönsku úrvalsdeildinni það sem af er leiktíð.
Danski boltinn Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Sjá meira