Sveindís á leið til Wolfsburg Anton Ingi Leifsson skrifar 19. desember 2020 11:31 Sveindís Jane í leiknum gegn Svíþjóð á Laugardalsvelli í undankeppni EM. vísir/vilhelm Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Keflavíkur, er á leið til þýska stórliðsins Wolfsburg. Morgunblaðið greinir frá en Sveindís Jane hefur vakið mikla athygli margra stórliða eftir frammistöðu sína bæði með íslenska kvennalandsliðinu í undankeppni EM sem og í Íslandsmeistaraliði Breiðabliks. Sveindís var lánuð til Blika á síðustu leiktíð þar sem hún skoraði fjórtán mörk í fimmtán leikjum í Pepsi Max deild kvenna áður en deildin var blásin af. Hún lék sinn fyrsta landsleik í september á þessu ári og vann sér fast sæti í A-landsliðinu sem tryggði sér sæti á EM. Hún skoraði tvö mörk í fimm leikjum í haust. Keflvíkingurinn hefur verið orðuð við mörg stórlið en ef marka má frétt Morgunblaðsins er Sveindís á leið til Þýskalands og gengur í raðir Wolfsburg. Wolfsburg er risi í Þýskalandi, og ekki bara í Þýskalandi, heldur hefur liðið gert sig gildandi einnig í Evrópukeppnum. Tapaði liðið meðal annars fyrir Lyon í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í sumar. Sara Björk Gunnarsdóttir var á mála hjá Wolfsburg frá 2016 til 2020 en liðið hefur unnið hvern titilinn á fætur öðrum í Þýskalandi undanfarin ár. Þýski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Sjá meira
Morgunblaðið greinir frá en Sveindís Jane hefur vakið mikla athygli margra stórliða eftir frammistöðu sína bæði með íslenska kvennalandsliðinu í undankeppni EM sem og í Íslandsmeistaraliði Breiðabliks. Sveindís var lánuð til Blika á síðustu leiktíð þar sem hún skoraði fjórtán mörk í fimmtán leikjum í Pepsi Max deild kvenna áður en deildin var blásin af. Hún lék sinn fyrsta landsleik í september á þessu ári og vann sér fast sæti í A-landsliðinu sem tryggði sér sæti á EM. Hún skoraði tvö mörk í fimm leikjum í haust. Keflvíkingurinn hefur verið orðuð við mörg stórlið en ef marka má frétt Morgunblaðsins er Sveindís á leið til Þýskalands og gengur í raðir Wolfsburg. Wolfsburg er risi í Þýskalandi, og ekki bara í Þýskalandi, heldur hefur liðið gert sig gildandi einnig í Evrópukeppnum. Tapaði liðið meðal annars fyrir Lyon í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í sumar. Sara Björk Gunnarsdóttir var á mála hjá Wolfsburg frá 2016 til 2020 en liðið hefur unnið hvern titilinn á fætur öðrum í Þýskalandi undanfarin ár.
Þýski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Sjá meira