Pirraður Gündogan segir leikmenn City manneskjur en ekki vélar Anton Ingi Leifsson skrifar 16. desember 2020 20:31 Gundögan og samherjar fyrir leikinn gegn WBA í gær. Matt McNulty/Getty İlkay Gündogan, Þjóðverjinn í herbúðum Manchester City, kom sínum mönnum til varnar eftir að City mistókst að vinna nýliða WBA á heimavelli. Lokatölur 1-1. City komst yfir með marki Gündogan í fyrri hálfleik og flestir héldu þá að þeir myndu ganga á lagið. Allt kom fyrir ekki, WBA jafnaði fyrir lok fyrri hálfleiks og City náði ekki að tryggja sigurinn. Gündogan kom City til varnar eftir leikinn í gær og sagði að leikmenn City væru manneskjur en ekki vélmenni. Þeir gerðu sín mistök. „Við erum manneskjur, ekki vélmenni og lendum einnig í vandræðum,“ sagði Gundögan í samtali við BBC Sport eftir leikinn í gærkvöldi. „Við vitum að við hefðum getað spilað betur en við áttum meira skilið. Við fengum færin. Ég veit ekki hvað maður á að segja. Þetta eru mikil vonbrigði og við verðum að vinna þessa leiki.“ „Það er nánast ómögulegt að eitt lið sé á toppnum og vinni alla leikina í þessari leikjadagskrá sem er framundna. Öll lið í Evrópu eru að berjast við að vinna marga leiki í röð en við verðum að taka ábyrgð og vinna þessa leiki, sér í lagi á heimavelli.“ „Þetta verður langt tímabil en ef við ætlum að vera uppi við toppinn þá verðum við að vinna hérna og við gerðum það ekki. Við sköpuðum færi, stýrðum leiknum en þú verður að vinna. Þessi leikur snýst um úrslit,“ bætti sá þýski við. Man City's Ilkay Gundogan hits out at hectic schedule and says 'we are human beings, NOT machines' https://t.co/vTbgOPpKno— MailOnline Sport (@MailSport) December 16, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir City tapaði stigum gegn nýliðunum á heimavelli West Brom, sem hefur aðeins unnið einn leik í ensku úrvalsdeildinni í vetur, sótti stig á Etihad leikvanginn í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Manchester City. 15. desember 2020 21:51 Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
City komst yfir með marki Gündogan í fyrri hálfleik og flestir héldu þá að þeir myndu ganga á lagið. Allt kom fyrir ekki, WBA jafnaði fyrir lok fyrri hálfleiks og City náði ekki að tryggja sigurinn. Gündogan kom City til varnar eftir leikinn í gær og sagði að leikmenn City væru manneskjur en ekki vélmenni. Þeir gerðu sín mistök. „Við erum manneskjur, ekki vélmenni og lendum einnig í vandræðum,“ sagði Gundögan í samtali við BBC Sport eftir leikinn í gærkvöldi. „Við vitum að við hefðum getað spilað betur en við áttum meira skilið. Við fengum færin. Ég veit ekki hvað maður á að segja. Þetta eru mikil vonbrigði og við verðum að vinna þessa leiki.“ „Það er nánast ómögulegt að eitt lið sé á toppnum og vinni alla leikina í þessari leikjadagskrá sem er framundna. Öll lið í Evrópu eru að berjast við að vinna marga leiki í röð en við verðum að taka ábyrgð og vinna þessa leiki, sér í lagi á heimavelli.“ „Þetta verður langt tímabil en ef við ætlum að vera uppi við toppinn þá verðum við að vinna hérna og við gerðum það ekki. Við sköpuðum færi, stýrðum leiknum en þú verður að vinna. Þessi leikur snýst um úrslit,“ bætti sá þýski við. Man City's Ilkay Gundogan hits out at hectic schedule and says 'we are human beings, NOT machines' https://t.co/vTbgOPpKno— MailOnline Sport (@MailSport) December 16, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir City tapaði stigum gegn nýliðunum á heimavelli West Brom, sem hefur aðeins unnið einn leik í ensku úrvalsdeildinni í vetur, sótti stig á Etihad leikvanginn í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Manchester City. 15. desember 2020 21:51 Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
City tapaði stigum gegn nýliðunum á heimavelli West Brom, sem hefur aðeins unnið einn leik í ensku úrvalsdeildinni í vetur, sótti stig á Etihad leikvanginn í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Manchester City. 15. desember 2020 21:51