Þriðji úrslitaleikur Real á skömmum tíma Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. desember 2020 14:30 Real Madrid mætir Athletic Bilbao í leik sem verður að vinnast. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Angel Martinez/Getty Images Þrátt fyrir brösugt gengi í upphafi tímabils virðist vera rofa til hjá Spánarmeisturum Real Madrid. Sigur gegn Athletic Bilbao í kvöld og lærisveinar Zinedine Zidane jafna topplið deildarinnar að stigum. Zidane var kominn með bakið upp við vegg er liðið lagði Borussia Mönchengladbach 2-0 í Meistaradeild Evrópu og tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum þar sem Atalanta bíður. Var um sannkallaðan úrslitaleik að ræða en Real varð að vinna leikinn til að komast áfram. Við tók annar úrslitaleikur en að þessu sinni í spænsku úrvalsdeildinni. Real fékk erkifjendur sína í Atlético Madrid í heimsókn. Tap í þeim leik hefði þýtt að Atlético væri níu stiga forystu á Real ásamt því að eiga leik til góða. Real vann þann leik einnig 2-0 og getur með sigri í kvöld jafnaði Atlético og Real Sociedad að stigum á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Klippa: Mörkin úr sigri Real á Atlético Atlético á reyndar leik til góða en miðað við allt sem hefur gengið á hjá Real þá er liðið eflaust sátt að munurinn sé aðeins þrjú stig þegar tæplega þriðjungi mótsins er lokið. Svo virðist sem endurkoma Sergio Ramos í lið Real hafi skipt sköpum en fyrirliðinn er þó að skoða sín mál og gæti yfirgefið félagið næsta sumar. Það hefur allavega sýnt sig að Real er ekki sama lið án hans þó hann sé orðinn 34 ára gamall. Last time out against @Athletic_en...© @SergioRamos#RMLiga | #HalaMadrid pic.twitter.com/qFbdsDgFRj— Real Madrid C.F. (@realmadriden) December 15, 2020 Leikur Real Madrid og Athletic Bilbao er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 21.00 í kvöld. Útsending hefst tíu mínútum fyrr. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
Zidane var kominn með bakið upp við vegg er liðið lagði Borussia Mönchengladbach 2-0 í Meistaradeild Evrópu og tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum þar sem Atalanta bíður. Var um sannkallaðan úrslitaleik að ræða en Real varð að vinna leikinn til að komast áfram. Við tók annar úrslitaleikur en að þessu sinni í spænsku úrvalsdeildinni. Real fékk erkifjendur sína í Atlético Madrid í heimsókn. Tap í þeim leik hefði þýtt að Atlético væri níu stiga forystu á Real ásamt því að eiga leik til góða. Real vann þann leik einnig 2-0 og getur með sigri í kvöld jafnaði Atlético og Real Sociedad að stigum á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Klippa: Mörkin úr sigri Real á Atlético Atlético á reyndar leik til góða en miðað við allt sem hefur gengið á hjá Real þá er liðið eflaust sátt að munurinn sé aðeins þrjú stig þegar tæplega þriðjungi mótsins er lokið. Svo virðist sem endurkoma Sergio Ramos í lið Real hafi skipt sköpum en fyrirliðinn er þó að skoða sín mál og gæti yfirgefið félagið næsta sumar. Það hefur allavega sýnt sig að Real er ekki sama lið án hans þó hann sé orðinn 34 ára gamall. Last time out against @Athletic_en...© @SergioRamos#RMLiga | #HalaMadrid pic.twitter.com/qFbdsDgFRj— Real Madrid C.F. (@realmadriden) December 15, 2020 Leikur Real Madrid og Athletic Bilbao er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 21.00 í kvöld. Útsending hefst tíu mínútum fyrr. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira