Meiðsli Neymar ekki jafn alvarleg og fyrst var talið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. desember 2020 17:01 Neymar í leiknum í gær. Xavier Laine/Getty Images Brasilíumaðurinn Neymar meiddist í leik með Paris Saint-Germain um helgina og var óttast að hann yrði lengi frá. Eftir frekari rannsóknir er talið að hann muni snúa aftur í næsta mánuði. Neymar meiddist á ökkla í 1-0 tapi PSG gegn Lyon í gær, sunnudag. Thiago Mendes fékk rautt spjald fyrir tæklinguna á Neymar í leiknum. Eftir að hafa farið í nánari skoðun í dag kom í ljós að ökkli Neymar var ekki jafn illa farinn og fyrst var óttast. Virðist sem Brassinn knái hafi aðeins snúið illa upp á ökklann en óttast var að hann hefði mögulega brotnað eftir tæklinguna. PSG say an initial assessment of key forward Neymar's ankle injury has been "reassuring". https://t.co/212i179WyY#bbcfootball pic.twitter.com/T7kSSap3Cl— BBC Sport (@BBCSport) December 14, 2020 Neymar mun fara í nánari skoðanir á næstu tveimur dögum og þá ætti endalega að liggja fyrir hversu lengi hann verður frá. Ef allt fer að óskum verður Neymar orðinn fullfrískur þegar PSG mætir hans fyrrum liði Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í febrúar. PSG er sem stendur í 3. sæti frönsku deildarinnar með 28 stig, einu stigi á eftir Lille og Lyon. Marseille er í 4. sætinu með 27 stig en á tvo leiki til góða á efstu þrjú liðin. Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Neymar fór grátandi af velli og óttast að hann sé ökklabrotinn Brasilíumaðurinn Neymar var borinn af velli undir lok leiks Paris Saint-Germain og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Óttast er að hann sé ökklabrotinn. 14. desember 2020 08:31 Liverpool mætir Leipzig og stórslagur Barcelona og PSG í sextán liða úrslitunum Dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Englandsmeistarar Liverpool mæta RB Leipzig en stærsta viðureign sextán liða úrslitanna er slagur Barcelona og Paris Saint-Germain. 14. desember 2020 11:25 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Neymar meiddist á ökkla í 1-0 tapi PSG gegn Lyon í gær, sunnudag. Thiago Mendes fékk rautt spjald fyrir tæklinguna á Neymar í leiknum. Eftir að hafa farið í nánari skoðun í dag kom í ljós að ökkli Neymar var ekki jafn illa farinn og fyrst var óttast. Virðist sem Brassinn knái hafi aðeins snúið illa upp á ökklann en óttast var að hann hefði mögulega brotnað eftir tæklinguna. PSG say an initial assessment of key forward Neymar's ankle injury has been "reassuring". https://t.co/212i179WyY#bbcfootball pic.twitter.com/T7kSSap3Cl— BBC Sport (@BBCSport) December 14, 2020 Neymar mun fara í nánari skoðanir á næstu tveimur dögum og þá ætti endalega að liggja fyrir hversu lengi hann verður frá. Ef allt fer að óskum verður Neymar orðinn fullfrískur þegar PSG mætir hans fyrrum liði Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í febrúar. PSG er sem stendur í 3. sæti frönsku deildarinnar með 28 stig, einu stigi á eftir Lille og Lyon. Marseille er í 4. sætinu með 27 stig en á tvo leiki til góða á efstu þrjú liðin.
Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Neymar fór grátandi af velli og óttast að hann sé ökklabrotinn Brasilíumaðurinn Neymar var borinn af velli undir lok leiks Paris Saint-Germain og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Óttast er að hann sé ökklabrotinn. 14. desember 2020 08:31 Liverpool mætir Leipzig og stórslagur Barcelona og PSG í sextán liða úrslitunum Dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Englandsmeistarar Liverpool mæta RB Leipzig en stærsta viðureign sextán liða úrslitanna er slagur Barcelona og Paris Saint-Germain. 14. desember 2020 11:25 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Neymar fór grátandi af velli og óttast að hann sé ökklabrotinn Brasilíumaðurinn Neymar var borinn af velli undir lok leiks Paris Saint-Germain og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Óttast er að hann sé ökklabrotinn. 14. desember 2020 08:31
Liverpool mætir Leipzig og stórslagur Barcelona og PSG í sextán liða úrslitunum Dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Englandsmeistarar Liverpool mæta RB Leipzig en stærsta viðureign sextán liða úrslitanna er slagur Barcelona og Paris Saint-Germain. 14. desember 2020 11:25