Man Utd mætir Sociedad, Arsenal mætir Benfica og Tottenham fer til Austurríkis Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. desember 2020 12:45 Man United bíður erfitt verkefni í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Michael Regan/Getty Images Dregið var í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. Bæði Manchester United og Arsenal fá erfiða mótherja á meðan José Mourinho getur eflaust leyft sér að hvíla sína lykilmenn og samt átt góða möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslit. Dregið var í 32-liða úrslit Evróudeildarinnar í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Evrópu í Nyon í Sviss nú rétt í þessu. Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær sem og Mikel Arteta fá mjög verðug verkefni í 32-liða úrslitum keppninnar en Real Sociedad er til að mynda á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Tottenham Hotspur, topplið ensku úrvalsdeildarinnar mætir Wolfsberger AC frá Austurríki. Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Arsenal mæta þar portúgalska stórliðinu Benfica. Granada er að leika í Evrópudeildinni í fyrsta skipti og tryggði sér óvænt sæti í 32-liða úrslitum. Þar bíður þeirra erfitt verkefni en Granada drógst gegn Napoli. Leikirnir fara fram 18. og 25. febrúar, nema heimaleikur Tottenham Hotspur. Hann verður leikinn 24. febrúar. Hér að neðan má sjá 32-liða úrslitin í heild sinni. Viðureignir 32-liða úrslita Evrópudeildarinnar AC Milan – Rauða Stjarnan Arsenal - Benfica Ajax - Lille Club Brugge – Dinamo Kiev Dinamo Zagreb - Krasnodar Hoffenheim - Molde Leicester City – Slavia Prag Leverkusen – Young Boys Manchester United – Real Sociedad Napoli - Granada PSV Eindhoven - Olympiakos Rangers - Antwerp Roma - Braga Shakhtar Donetsk – Maccabi Tel-Aviv Tottenham Hotspur – Wolfsberger AC Villarreal - Salzburg Viðureignir 32-liða úrslita EvrópudeildarinnarLið frá sama landi gátu ekki dregist saman í sextán liða úrslitunum og gátu lið sem voru saman í riðli ekki lent saman. Þá geta lið frá Rússlandi og Úkraínu ekki dregist saman. Liðin í efri styrkleikaflokki eiga seinni leikinn á heimavelli. Fyrri leikirnir í 32-liða úrslitunum fara fram 18. febrúar 2021 og seinni leikirnir 25. febrúar 2021. Nema leikur Tottenham sem fer fram degi fyrr. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Fleiri fréttir Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Sjá meira
Dregið var í 32-liða úrslit Evróudeildarinnar í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Evrópu í Nyon í Sviss nú rétt í þessu. Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær sem og Mikel Arteta fá mjög verðug verkefni í 32-liða úrslitum keppninnar en Real Sociedad er til að mynda á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Tottenham Hotspur, topplið ensku úrvalsdeildarinnar mætir Wolfsberger AC frá Austurríki. Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Arsenal mæta þar portúgalska stórliðinu Benfica. Granada er að leika í Evrópudeildinni í fyrsta skipti og tryggði sér óvænt sæti í 32-liða úrslitum. Þar bíður þeirra erfitt verkefni en Granada drógst gegn Napoli. Leikirnir fara fram 18. og 25. febrúar, nema heimaleikur Tottenham Hotspur. Hann verður leikinn 24. febrúar. Hér að neðan má sjá 32-liða úrslitin í heild sinni. Viðureignir 32-liða úrslita Evrópudeildarinnar AC Milan – Rauða Stjarnan Arsenal - Benfica Ajax - Lille Club Brugge – Dinamo Kiev Dinamo Zagreb - Krasnodar Hoffenheim - Molde Leicester City – Slavia Prag Leverkusen – Young Boys Manchester United – Real Sociedad Napoli - Granada PSV Eindhoven - Olympiakos Rangers - Antwerp Roma - Braga Shakhtar Donetsk – Maccabi Tel-Aviv Tottenham Hotspur – Wolfsberger AC Villarreal - Salzburg Viðureignir 32-liða úrslita EvrópudeildarinnarLið frá sama landi gátu ekki dregist saman í sextán liða úrslitunum og gátu lið sem voru saman í riðli ekki lent saman. Þá geta lið frá Rússlandi og Úkraínu ekki dregist saman. Liðin í efri styrkleikaflokki eiga seinni leikinn á heimavelli. Fyrri leikirnir í 32-liða úrslitunum fara fram 18. febrúar 2021 og seinni leikirnir 25. febrúar 2021. Nema leikur Tottenham sem fer fram degi fyrr. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Viðureignir 32-liða úrslita Evrópudeildarinnar AC Milan – Rauða Stjarnan Arsenal - Benfica Ajax - Lille Club Brugge – Dinamo Kiev Dinamo Zagreb - Krasnodar Hoffenheim - Molde Leicester City – Slavia Prag Leverkusen – Young Boys Manchester United – Real Sociedad Napoli - Granada PSV Eindhoven - Olympiakos Rangers - Antwerp Roma - Braga Shakhtar Donetsk – Maccabi Tel-Aviv Tottenham Hotspur – Wolfsberger AC Villarreal - Salzburg
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Fleiri fréttir Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Sjá meira