Berglind Björg og Anna Björk með kórónuveiruna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. desember 2020 15:16 Berglind Björg er með kórónuveiruna. Paris-Normandie Landsliðskonurnar Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir, leikmenn franska úrvalsdeildarliðsins Le Havre, eru ekki með liðinu í dag sökum þess að þær greindust nýverið með kórónuveiruna. Þegar í ljós kom að hvorug landsliðskonan var í liði Le Havre í dag var ljóst að eitthvað skrítið var í gangi. Vísir spurðist fyrir og fékk það staðfest að íslensku landsliðskonurnar væru báðar með Covid-19 og þar af leiðandi ekki með liðinu í dag. Berglind Björg skaut Íslandi á EM í Englandi sumarið 2022 nýverið með frábæru marki í 1-0 sigri á Ungverjalandi ytra. Íslensku landsliðskonurnar hafa spilað stórt hlutverk hjá liðinu þó ekki hafi gengið sem skildi til þessa. Anna Björk hefur til að mynda borið fyrirliðaband liðsins undanfarið. Some players need time to get into a new team, that is normal. Then it s Anna Björk Kristjansdottir who play with the captens armband against Lyon only a couple of months after her arrival to Le Havre. Icelandic players mentality pic.twitter.com/ZRMD6DkqvL— Lisa Ek (@eken5) December 9, 2020 Le Havre er sem stendur að tapa 5-0 fyrir toppliði Paris Saint-Germain, Liðið er á botni frönsku úrvalsdeildarinnar með fjögur stig að loknum 11 umferðum. Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Franski boltinn Tengdar fréttir Berglind Björg hefur eytt meirihluta ársins í sóttkví „Ég held ég sé búin að eyða 100 dögum í sóttkví af 187 á árinu. Þetta gerir mann bara sterkari fyrir vikið, segjum það bara.“ 8. júlí 2020 19:15 Berglind Björg: Hræðilegt að vera á Ítalíu undanfarnar vikur Íslenska knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir kláraði tveggja vikna sóttkví hér á landi í dag eftir að hafa verið innilokuð á Ítalíu þegar kórónuveirufaraldurinn geisaði þar í landi. 24. maí 2020 18:30 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Í beinni: Man. City - Napoli | De Bruyne, Höjlund og McTominay aftur í Manchester Í beinni: Newcastle - Barcelona | Spænska stóveldið án Yamal Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Sjá meira
Þegar í ljós kom að hvorug landsliðskonan var í liði Le Havre í dag var ljóst að eitthvað skrítið var í gangi. Vísir spurðist fyrir og fékk það staðfest að íslensku landsliðskonurnar væru báðar með Covid-19 og þar af leiðandi ekki með liðinu í dag. Berglind Björg skaut Íslandi á EM í Englandi sumarið 2022 nýverið með frábæru marki í 1-0 sigri á Ungverjalandi ytra. Íslensku landsliðskonurnar hafa spilað stórt hlutverk hjá liðinu þó ekki hafi gengið sem skildi til þessa. Anna Björk hefur til að mynda borið fyrirliðaband liðsins undanfarið. Some players need time to get into a new team, that is normal. Then it s Anna Björk Kristjansdottir who play with the captens armband against Lyon only a couple of months after her arrival to Le Havre. Icelandic players mentality pic.twitter.com/ZRMD6DkqvL— Lisa Ek (@eken5) December 9, 2020 Le Havre er sem stendur að tapa 5-0 fyrir toppliði Paris Saint-Germain, Liðið er á botni frönsku úrvalsdeildarinnar með fjögur stig að loknum 11 umferðum.
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Franski boltinn Tengdar fréttir Berglind Björg hefur eytt meirihluta ársins í sóttkví „Ég held ég sé búin að eyða 100 dögum í sóttkví af 187 á árinu. Þetta gerir mann bara sterkari fyrir vikið, segjum það bara.“ 8. júlí 2020 19:15 Berglind Björg: Hræðilegt að vera á Ítalíu undanfarnar vikur Íslenska knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir kláraði tveggja vikna sóttkví hér á landi í dag eftir að hafa verið innilokuð á Ítalíu þegar kórónuveirufaraldurinn geisaði þar í landi. 24. maí 2020 18:30 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Í beinni: Man. City - Napoli | De Bruyne, Höjlund og McTominay aftur í Manchester Í beinni: Newcastle - Barcelona | Spænska stóveldið án Yamal Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Sjá meira
Berglind Björg hefur eytt meirihluta ársins í sóttkví „Ég held ég sé búin að eyða 100 dögum í sóttkví af 187 á árinu. Þetta gerir mann bara sterkari fyrir vikið, segjum það bara.“ 8. júlí 2020 19:15
Berglind Björg: Hræðilegt að vera á Ítalíu undanfarnar vikur Íslenska knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir kláraði tveggja vikna sóttkví hér á landi í dag eftir að hafa verið innilokuð á Ítalíu þegar kórónuveirufaraldurinn geisaði þar í landi. 24. maí 2020 18:30