Harder besta fótboltakona í heimi að mati Guardian Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. desember 2020 13:30 Pernille Harder er besta knattspyrnukona ársins 2020 að mati The Guardian. Hún leikur lykilhlutverk hjá Chelsea í Englandi og danska landsliðinu. Andrea Staccioli/Getty Images Danska knattspyrnukonan Pernille Harder er besti leikmaður heims að mati enska miðilsins The Guardian. Pernille Harder varð dýrasta knattspyrnukona heims er Chelsea festi kaup á henni síðasta sumar. Hún er að standa undir verðmiðanum og hefur Guardian nú valið hana sem besta leikmenn kvennaboltans. Revealed! The 100 best female footballers in the world 2020: our final countdown https://t.co/QPZMSen7rD pic.twitter.com/lQghOagUeY— Guardian sport (@guardian_sport) December 11, 2020 Alls eru þrír leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni í efstu þremur sætunum en ef horft er á efstu tíu sætin þá eru fjórir leikmenn Evrópumeistara Lyon þar. Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands og leikmaður Lyon, er í 24. sæti listans eins og kom fram í gær. Sara Björk var í 52. sæti listans á síðustu leiktíð og stekkur því upp um 28 sæti milli ára. Hin 28 ára gamla Harder var einnig á toppi listans árið 2018 og er sem stendur eini leikmaðurinn sem hefur tvisvar verið valin besti leikmaður heims að mati The Guardian. Sam Kerr, samherji Harder hjá Chelsea var valin best á síðasta ári, hún er í 7. sæti listans í ár. „Það er erfitt að mótmæla því [að Harder sé á toppi listans]. Hún spilaði lykilhlutverk er Wolfsburg varði þýska meistaratitilinn. Hún skoraði fjögur mörk í Meistaradeild Evrópu í einum og sama leiknum gegn Glasgow City þar sem Woflsburg komst enn á ný í úrslitaleikinn,“ segir í umsögn Harder á vef Guardian. Þó úrslitaleikurinn hafi ekki farið eins og hún var hún í kjölfarið keypt á metfé skömmu eftir að hafa verið valin leikmaður ársins í Þýskalandi. Hún skoraði fimm mörk fyrir danska landsliðið á árinu og er þegar komin á blað hjá Chelsea. Ofan á það þá skapaði enginn leikmaður í Evrópu fleiri færi en Harder á árinu,“ segir einnig um þennan magnaða leikmann. Pernille Harder crowned best female footballer on planet in turbulent year | @RichJLaverty https://t.co/UdjhyApnpq— Guardian sport (@guardian_sport) December 11, 2020 Chelsea er sem stendur í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, þremur stigum á eftir toppliði Manchester United. Chelsea á hins vegar leik til góða og getur jafnað Manchester-liðið að stigum vinnist sá leikur. Eru þetta ein tvö lið deildarinnar sem hafa ekki enn tapað leik. Athygli vekur Jackie Groenen er hæst skrifaði leikmaður Man Untied en hún er í 48. sæti listans. Tíu bestu leikmenn heims að mati The Guardian 1. Pernille Harder, Chelsea (Danmörk) 2. Vivianne Miedema, Arsenal (Holland) 3. Lucy Bronze, Manchester City (England) 4. Wendie Renard, Lyon (Frakkland) 5. Dzsenifer Marozsán, Lyon (Þýskaland) 6. Amandine Henry, Lyon (Frakkland) 7. Sam Kerr, Chelsea (Ástralía) 8. Caroline Graham Hansen, Barcelona (Noregur) 9. Julie Ertz, Chicago Red Stars (Bandaríkin) 10. Delphine Cascarino, Lyon (Frakkland) Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sara Björk ofarlega á lista Guardian yfir hundrað bestu leikmenn heims Enski miðill The Guardian velur ár hvert 100 bestu knattspyrnukonur ársins. Landsliðsfyrirliði Íslands, Sara Björk Gunnarsdóttir, er í 24. sæti listans fyrir árið 2020. 10. desember 2020 11:01 Segir að stelpur geti nú horft upp til kvenkyns leikmanna frekar en Messi eða Ronaldo Pernille Harder, leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni sem og danska landsliðsins, telur að nú geti stelpur sem æfi fótbolta loks horft upp til kvenkyns leikmanna frekar en þeirra bestu í karlaflokki. 1. desember 2020 23:01 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira
Pernille Harder varð dýrasta knattspyrnukona heims er Chelsea festi kaup á henni síðasta sumar. Hún er að standa undir verðmiðanum og hefur Guardian nú valið hana sem besta leikmenn kvennaboltans. Revealed! The 100 best female footballers in the world 2020: our final countdown https://t.co/QPZMSen7rD pic.twitter.com/lQghOagUeY— Guardian sport (@guardian_sport) December 11, 2020 Alls eru þrír leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni í efstu þremur sætunum en ef horft er á efstu tíu sætin þá eru fjórir leikmenn Evrópumeistara Lyon þar. Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands og leikmaður Lyon, er í 24. sæti listans eins og kom fram í gær. Sara Björk var í 52. sæti listans á síðustu leiktíð og stekkur því upp um 28 sæti milli ára. Hin 28 ára gamla Harder var einnig á toppi listans árið 2018 og er sem stendur eini leikmaðurinn sem hefur tvisvar verið valin besti leikmaður heims að mati The Guardian. Sam Kerr, samherji Harder hjá Chelsea var valin best á síðasta ári, hún er í 7. sæti listans í ár. „Það er erfitt að mótmæla því [að Harder sé á toppi listans]. Hún spilaði lykilhlutverk er Wolfsburg varði þýska meistaratitilinn. Hún skoraði fjögur mörk í Meistaradeild Evrópu í einum og sama leiknum gegn Glasgow City þar sem Woflsburg komst enn á ný í úrslitaleikinn,“ segir í umsögn Harder á vef Guardian. Þó úrslitaleikurinn hafi ekki farið eins og hún var hún í kjölfarið keypt á metfé skömmu eftir að hafa verið valin leikmaður ársins í Þýskalandi. Hún skoraði fimm mörk fyrir danska landsliðið á árinu og er þegar komin á blað hjá Chelsea. Ofan á það þá skapaði enginn leikmaður í Evrópu fleiri færi en Harder á árinu,“ segir einnig um þennan magnaða leikmann. Pernille Harder crowned best female footballer on planet in turbulent year | @RichJLaverty https://t.co/UdjhyApnpq— Guardian sport (@guardian_sport) December 11, 2020 Chelsea er sem stendur í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, þremur stigum á eftir toppliði Manchester United. Chelsea á hins vegar leik til góða og getur jafnað Manchester-liðið að stigum vinnist sá leikur. Eru þetta ein tvö lið deildarinnar sem hafa ekki enn tapað leik. Athygli vekur Jackie Groenen er hæst skrifaði leikmaður Man Untied en hún er í 48. sæti listans. Tíu bestu leikmenn heims að mati The Guardian 1. Pernille Harder, Chelsea (Danmörk) 2. Vivianne Miedema, Arsenal (Holland) 3. Lucy Bronze, Manchester City (England) 4. Wendie Renard, Lyon (Frakkland) 5. Dzsenifer Marozsán, Lyon (Þýskaland) 6. Amandine Henry, Lyon (Frakkland) 7. Sam Kerr, Chelsea (Ástralía) 8. Caroline Graham Hansen, Barcelona (Noregur) 9. Julie Ertz, Chicago Red Stars (Bandaríkin) 10. Delphine Cascarino, Lyon (Frakkland)
1. Pernille Harder, Chelsea (Danmörk) 2. Vivianne Miedema, Arsenal (Holland) 3. Lucy Bronze, Manchester City (England) 4. Wendie Renard, Lyon (Frakkland) 5. Dzsenifer Marozsán, Lyon (Þýskaland) 6. Amandine Henry, Lyon (Frakkland) 7. Sam Kerr, Chelsea (Ástralía) 8. Caroline Graham Hansen, Barcelona (Noregur) 9. Julie Ertz, Chicago Red Stars (Bandaríkin) 10. Delphine Cascarino, Lyon (Frakkland)
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sara Björk ofarlega á lista Guardian yfir hundrað bestu leikmenn heims Enski miðill The Guardian velur ár hvert 100 bestu knattspyrnukonur ársins. Landsliðsfyrirliði Íslands, Sara Björk Gunnarsdóttir, er í 24. sæti listans fyrir árið 2020. 10. desember 2020 11:01 Segir að stelpur geti nú horft upp til kvenkyns leikmanna frekar en Messi eða Ronaldo Pernille Harder, leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni sem og danska landsliðsins, telur að nú geti stelpur sem æfi fótbolta loks horft upp til kvenkyns leikmanna frekar en þeirra bestu í karlaflokki. 1. desember 2020 23:01 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira
Sara Björk ofarlega á lista Guardian yfir hundrað bestu leikmenn heims Enski miðill The Guardian velur ár hvert 100 bestu knattspyrnukonur ársins. Landsliðsfyrirliði Íslands, Sara Björk Gunnarsdóttir, er í 24. sæti listans fyrir árið 2020. 10. desember 2020 11:01
Segir að stelpur geti nú horft upp til kvenkyns leikmanna frekar en Messi eða Ronaldo Pernille Harder, leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni sem og danska landsliðsins, telur að nú geti stelpur sem æfi fótbolta loks horft upp til kvenkyns leikmanna frekar en þeirra bestu í karlaflokki. 1. desember 2020 23:01