Skattamál Hunters Biden til rannsóknar Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 9. desember 2020 21:46 Joe Biden faðmar son sinn Hunter Biden eftir forsetakosningarnar. EPA/ANDREW HARNIK Saksóknari í Delaware fer nú fyrir rannsókn á skattamálum Hunters Biden, sonar Joe Biden verðandi Bandaríkjaforseta. Sjálfur segist Hunter Biden líta rannsóknina „mjög alvarlegum“ augum en kveðst fullviss um að „hlutlaus úttekt“ muni leiða í ljós að hann hafi staðið skil á sköttum og gjöldum „samkvæmt lögum og með viðeigandi hætti,“ að því er fram kemur í frétt BBC nú í kvöld. Repúbikanar beindu spjótum sínum að Hunter Biden í kosningabaráttunni í aðdraganda kosninganna sem fram fóru vestanhafs í nóvember. Aðkoma hans að stjórn úkraínska orkufyrirtækisins Burisma vöktu tortryggni um svipað leiti og vantrauststillaga á heldur Donalds Trump, fráfarandi Bandaríkjaforseta, var til umfjöllunnar fyrr á þessu ári. Hunter Biden hefur áður sagt að það hafi verið dómgreindarleysi af sinni hálfu að sitja í stjórn fyrirtækisins á sama tíma og faðir hans rak stefnu Bandaríkjastjórnar í Úkraínu. „Ég komst að því í gær að skrifstofa ríkissaksóknara í Delaware hafi ráðlagt lögfræðingum mínum, líka í gær, að skattamál mín sæti rannsókn. Ég tek málinu mjög alvarlega en er fullviss um að fagleg og hlutlaus skoðun þessara mála muni leiða í ljós að ég hafi staðið að mínum málum með löglegum og viðeigandi hætti,“ segir í yfirlýsingu frá Hunter Biden sem vitnað er í í frétt CNN af málinu. Að því er fram kemur í frétt CNN beinist rannsóknin meðal annars að því hvort Biden og hans viðskiptafélagar hafi framið skattalagabrot og peningaþvætti með viðskiptum sínum á erlendri grundu, einkum í Kína. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Joe Biden Bandaríkin Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Fleiri fréttir „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Sjá meira
Repúbikanar beindu spjótum sínum að Hunter Biden í kosningabaráttunni í aðdraganda kosninganna sem fram fóru vestanhafs í nóvember. Aðkoma hans að stjórn úkraínska orkufyrirtækisins Burisma vöktu tortryggni um svipað leiti og vantrauststillaga á heldur Donalds Trump, fráfarandi Bandaríkjaforseta, var til umfjöllunnar fyrr á þessu ári. Hunter Biden hefur áður sagt að það hafi verið dómgreindarleysi af sinni hálfu að sitja í stjórn fyrirtækisins á sama tíma og faðir hans rak stefnu Bandaríkjastjórnar í Úkraínu. „Ég komst að því í gær að skrifstofa ríkissaksóknara í Delaware hafi ráðlagt lögfræðingum mínum, líka í gær, að skattamál mín sæti rannsókn. Ég tek málinu mjög alvarlega en er fullviss um að fagleg og hlutlaus skoðun þessara mála muni leiða í ljós að ég hafi staðið að mínum málum með löglegum og viðeigandi hætti,“ segir í yfirlýsingu frá Hunter Biden sem vitnað er í í frétt CNN af málinu. Að því er fram kemur í frétt CNN beinist rannsóknin meðal annars að því hvort Biden og hans viðskiptafélagar hafi framið skattalagabrot og peningaþvætti með viðskiptum sínum á erlendri grundu, einkum í Kína.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Joe Biden Bandaríkin Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Fleiri fréttir „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Sjá meira