Sara og stöllur í fínum málum eftir síðari hálfleikinn í Tórínó Anton Ingi Leifsson skrifar 9. desember 2020 15:54 Sara og samherjar fagna jöfnunarmarkinu í Tórínó í dag. Jonathan Moscrop/Getty Images Sara Björk Gunnarsdóttir og samherjar hennar í Lyon eru í fínum málum eftir 3-2 sigur á Juventus í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin mættust á Ítalíu í kvöld og það voru heimastúlkur sem voru sterkari í fyrri hálfleik. Þær komust verðskuldað yfir á 16. mínútu með marki Lina Hurtig. Lyon jafnaði metin á 30. mínútu er liðið fékk ódýra vítaspyrnu. Úr henni skoraði Wendie Renard en Kadeisha Buchanan varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 38. mínútu og koma Juventus aftur yfir. Þaning stóðu leikar í hálfleik en Sara Björk fór af velli eftir 58 mínútur. Tíu mínútum síðar jafnaði Melvine Malard metin og allt jafnt. Sigurmarkið skoraði hin japanska Saki Kumagai tveimur mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma og lokatölur 2-3. Liðin mætast á nýjan leik í næstu viku, þá á heimavelli ríkjandi meistarana í Frakklandi. C est terminé au Juventus Stadium ! Menées au score à la pause, nos Lyonnaises ont su réagir pour inverser la tendance et revenir de Turin avec la victoire ! La #TeamOL prend une option sur la qualification avant le match retour à Lyon mardi prochain !2-3 #JuveOL pic.twitter.com/eslMJwcmhh— OL Féminin (@OLfeminin) December 9, 2020 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Glódís skoraði í stórsigri Rosengård í Meistaradeildinni Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt marka Rosengård í stórsigri á Lanchkhuti frá Georgíu, 0-7, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 9. desember 2020 13:11 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Liðin mættust á Ítalíu í kvöld og það voru heimastúlkur sem voru sterkari í fyrri hálfleik. Þær komust verðskuldað yfir á 16. mínútu með marki Lina Hurtig. Lyon jafnaði metin á 30. mínútu er liðið fékk ódýra vítaspyrnu. Úr henni skoraði Wendie Renard en Kadeisha Buchanan varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 38. mínútu og koma Juventus aftur yfir. Þaning stóðu leikar í hálfleik en Sara Björk fór af velli eftir 58 mínútur. Tíu mínútum síðar jafnaði Melvine Malard metin og allt jafnt. Sigurmarkið skoraði hin japanska Saki Kumagai tveimur mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma og lokatölur 2-3. Liðin mætast á nýjan leik í næstu viku, þá á heimavelli ríkjandi meistarana í Frakklandi. C est terminé au Juventus Stadium ! Menées au score à la pause, nos Lyonnaises ont su réagir pour inverser la tendance et revenir de Turin avec la victoire ! La #TeamOL prend une option sur la qualification avant le match retour à Lyon mardi prochain !2-3 #JuveOL pic.twitter.com/eslMJwcmhh— OL Féminin (@OLfeminin) December 9, 2020
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Glódís skoraði í stórsigri Rosengård í Meistaradeildinni Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt marka Rosengård í stórsigri á Lanchkhuti frá Georgíu, 0-7, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 9. desember 2020 13:11 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Glódís skoraði í stórsigri Rosengård í Meistaradeildinni Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt marka Rosengård í stórsigri á Lanchkhuti frá Georgíu, 0-7, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 9. desember 2020 13:11