Verður heppnin með íslenska landsliðinu í eyðimörkinni í dag? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2020 10:31 Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson fagna marki á móti Rúmeníu á Laugardalsvelli í október. Vísir/Vilhelm Það kemur í ljós í dag í hvaða riðli íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu lendir í undankeppni HM 2022 en hún hefst strax í mars á næsta ári. Íslenska landsliðið er í þriðja styrkleikaflokki og ætti því að fá tvær sterkari þjóðir í sinn riðil. Það er alveg öruggt að Ísland lendir ekki í riðli með Ungverjalandi eða Noregi ekki frekar en Rússlandi, Írlandi, Tékklandi, Norður Írlandi, Skotlandi, Grikklandi eða Finnlandi. Þetta eru allt þjóðir sem deila þriðja styrkleikaflokknum með íslenska landsliðinu. 55 þjóðir eru í pottinum og þeim verður skipt niður í tíu riðla. Það eru aðeins fimm lið í sjötta styrkleikaflokki og því verða bara fimm lið í helmingi riðlanna. Riðlar A til E verða með fimm lið en riðlar F til J verða með sex lið. World Cup 2022 European qualifying draw: format, pots and rules https://t.co/ISAOdnP0Jj— Guardian sport (@guardian_sport) December 6, 2020 Þrettán laus sæti eru í boði á HM í Katar 2022. Sigurvegarar riðlanna komast allir á HM en barist verður um hin þrjú sætin í umspili. Liðin tíu sem lenda í öðru sæti verða í umspilinu ásamst tveimur þjóðum úr Þjóðadeildinni. Þar verða þrjú mismundandi undanúrslit þar sem fjórar þjóðir keppa um eitt laust sæti í hverjum hópi. Drátturinn fer fram á nýja Al Bayt leikvanginum í Katar og munu þeir Daniele De Rossi og Rafael van der Vaart hjálpa til við dráttinn. Uppákoman hefst klukkan 17.00 á íslenskum tíma. Byrjað verður á því að draga úr fyrsta styrkleikaflokki og því verða komin tvö sterk lið í íslenska riðilinn þegar nafn Íslands kemur úr kúlunni. Undankeppni mun fara fram frá mars til nóvember 2021 en úrslitakeppnin í Katar hefst síðan 21. nóvember 2022. Hér fyrir neðan má sjá styrkleikaflokkana fyrir dráttinn í dag. World Cup 2022 qualifying draw is 5pm this Monday, 7 December. Live on Sky Sports News and https://t.co/QJZUYSPoSb. Scotland in Pot 3. Everything you need to know about the draw is in this excellent @TheTartanScarf piece: https://t.co/qOUS1lAQda#TartanArmy #Europe pic.twitter.com/aP1bSzUwiw— Barry Anderson (@BarryAnderson_) December 5, 2020 HM 2022 í Katar Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Sjá meira
Íslenska landsliðið er í þriðja styrkleikaflokki og ætti því að fá tvær sterkari þjóðir í sinn riðil. Það er alveg öruggt að Ísland lendir ekki í riðli með Ungverjalandi eða Noregi ekki frekar en Rússlandi, Írlandi, Tékklandi, Norður Írlandi, Skotlandi, Grikklandi eða Finnlandi. Þetta eru allt þjóðir sem deila þriðja styrkleikaflokknum með íslenska landsliðinu. 55 þjóðir eru í pottinum og þeim verður skipt niður í tíu riðla. Það eru aðeins fimm lið í sjötta styrkleikaflokki og því verða bara fimm lið í helmingi riðlanna. Riðlar A til E verða með fimm lið en riðlar F til J verða með sex lið. World Cup 2022 European qualifying draw: format, pots and rules https://t.co/ISAOdnP0Jj— Guardian sport (@guardian_sport) December 6, 2020 Þrettán laus sæti eru í boði á HM í Katar 2022. Sigurvegarar riðlanna komast allir á HM en barist verður um hin þrjú sætin í umspili. Liðin tíu sem lenda í öðru sæti verða í umspilinu ásamst tveimur þjóðum úr Þjóðadeildinni. Þar verða þrjú mismundandi undanúrslit þar sem fjórar þjóðir keppa um eitt laust sæti í hverjum hópi. Drátturinn fer fram á nýja Al Bayt leikvanginum í Katar og munu þeir Daniele De Rossi og Rafael van der Vaart hjálpa til við dráttinn. Uppákoman hefst klukkan 17.00 á íslenskum tíma. Byrjað verður á því að draga úr fyrsta styrkleikaflokki og því verða komin tvö sterk lið í íslenska riðilinn þegar nafn Íslands kemur úr kúlunni. Undankeppni mun fara fram frá mars til nóvember 2021 en úrslitakeppnin í Katar hefst síðan 21. nóvember 2022. Hér fyrir neðan má sjá styrkleikaflokkana fyrir dráttinn í dag. World Cup 2022 qualifying draw is 5pm this Monday, 7 December. Live on Sky Sports News and https://t.co/QJZUYSPoSb. Scotland in Pot 3. Everything you need to know about the draw is in this excellent @TheTartanScarf piece: https://t.co/qOUS1lAQda#TartanArmy #Europe pic.twitter.com/aP1bSzUwiw— Barry Anderson (@BarryAnderson_) December 5, 2020
HM 2022 í Katar Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Sjá meira