Verður heppnin með íslenska landsliðinu í eyðimörkinni í dag? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2020 10:31 Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson fagna marki á móti Rúmeníu á Laugardalsvelli í október. Vísir/Vilhelm Það kemur í ljós í dag í hvaða riðli íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu lendir í undankeppni HM 2022 en hún hefst strax í mars á næsta ári. Íslenska landsliðið er í þriðja styrkleikaflokki og ætti því að fá tvær sterkari þjóðir í sinn riðil. Það er alveg öruggt að Ísland lendir ekki í riðli með Ungverjalandi eða Noregi ekki frekar en Rússlandi, Írlandi, Tékklandi, Norður Írlandi, Skotlandi, Grikklandi eða Finnlandi. Þetta eru allt þjóðir sem deila þriðja styrkleikaflokknum með íslenska landsliðinu. 55 þjóðir eru í pottinum og þeim verður skipt niður í tíu riðla. Það eru aðeins fimm lið í sjötta styrkleikaflokki og því verða bara fimm lið í helmingi riðlanna. Riðlar A til E verða með fimm lið en riðlar F til J verða með sex lið. World Cup 2022 European qualifying draw: format, pots and rules https://t.co/ISAOdnP0Jj— Guardian sport (@guardian_sport) December 6, 2020 Þrettán laus sæti eru í boði á HM í Katar 2022. Sigurvegarar riðlanna komast allir á HM en barist verður um hin þrjú sætin í umspili. Liðin tíu sem lenda í öðru sæti verða í umspilinu ásamst tveimur þjóðum úr Þjóðadeildinni. Þar verða þrjú mismundandi undanúrslit þar sem fjórar þjóðir keppa um eitt laust sæti í hverjum hópi. Drátturinn fer fram á nýja Al Bayt leikvanginum í Katar og munu þeir Daniele De Rossi og Rafael van der Vaart hjálpa til við dráttinn. Uppákoman hefst klukkan 17.00 á íslenskum tíma. Byrjað verður á því að draga úr fyrsta styrkleikaflokki og því verða komin tvö sterk lið í íslenska riðilinn þegar nafn Íslands kemur úr kúlunni. Undankeppni mun fara fram frá mars til nóvember 2021 en úrslitakeppnin í Katar hefst síðan 21. nóvember 2022. Hér fyrir neðan má sjá styrkleikaflokkana fyrir dráttinn í dag. World Cup 2022 qualifying draw is 5pm this Monday, 7 December. Live on Sky Sports News and https://t.co/QJZUYSPoSb. Scotland in Pot 3. Everything you need to know about the draw is in this excellent @TheTartanScarf piece: https://t.co/qOUS1lAQda#TartanArmy #Europe pic.twitter.com/aP1bSzUwiw— Barry Anderson (@BarryAnderson_) December 5, 2020 HM 2022 í Katar Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Sjá meira
Íslenska landsliðið er í þriðja styrkleikaflokki og ætti því að fá tvær sterkari þjóðir í sinn riðil. Það er alveg öruggt að Ísland lendir ekki í riðli með Ungverjalandi eða Noregi ekki frekar en Rússlandi, Írlandi, Tékklandi, Norður Írlandi, Skotlandi, Grikklandi eða Finnlandi. Þetta eru allt þjóðir sem deila þriðja styrkleikaflokknum með íslenska landsliðinu. 55 þjóðir eru í pottinum og þeim verður skipt niður í tíu riðla. Það eru aðeins fimm lið í sjötta styrkleikaflokki og því verða bara fimm lið í helmingi riðlanna. Riðlar A til E verða með fimm lið en riðlar F til J verða með sex lið. World Cup 2022 European qualifying draw: format, pots and rules https://t.co/ISAOdnP0Jj— Guardian sport (@guardian_sport) December 6, 2020 Þrettán laus sæti eru í boði á HM í Katar 2022. Sigurvegarar riðlanna komast allir á HM en barist verður um hin þrjú sætin í umspili. Liðin tíu sem lenda í öðru sæti verða í umspilinu ásamst tveimur þjóðum úr Þjóðadeildinni. Þar verða þrjú mismundandi undanúrslit þar sem fjórar þjóðir keppa um eitt laust sæti í hverjum hópi. Drátturinn fer fram á nýja Al Bayt leikvanginum í Katar og munu þeir Daniele De Rossi og Rafael van der Vaart hjálpa til við dráttinn. Uppákoman hefst klukkan 17.00 á íslenskum tíma. Byrjað verður á því að draga úr fyrsta styrkleikaflokki og því verða komin tvö sterk lið í íslenska riðilinn þegar nafn Íslands kemur úr kúlunni. Undankeppni mun fara fram frá mars til nóvember 2021 en úrslitakeppnin í Katar hefst síðan 21. nóvember 2022. Hér fyrir neðan má sjá styrkleikaflokkana fyrir dráttinn í dag. World Cup 2022 qualifying draw is 5pm this Monday, 7 December. Live on Sky Sports News and https://t.co/QJZUYSPoSb. Scotland in Pot 3. Everything you need to know about the draw is in this excellent @TheTartanScarf piece: https://t.co/qOUS1lAQda#TartanArmy #Europe pic.twitter.com/aP1bSzUwiw— Barry Anderson (@BarryAnderson_) December 5, 2020
HM 2022 í Katar Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Sjá meira