Verður heppnin með íslenska landsliðinu í eyðimörkinni í dag? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2020 10:31 Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson fagna marki á móti Rúmeníu á Laugardalsvelli í október. Vísir/Vilhelm Það kemur í ljós í dag í hvaða riðli íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu lendir í undankeppni HM 2022 en hún hefst strax í mars á næsta ári. Íslenska landsliðið er í þriðja styrkleikaflokki og ætti því að fá tvær sterkari þjóðir í sinn riðil. Það er alveg öruggt að Ísland lendir ekki í riðli með Ungverjalandi eða Noregi ekki frekar en Rússlandi, Írlandi, Tékklandi, Norður Írlandi, Skotlandi, Grikklandi eða Finnlandi. Þetta eru allt þjóðir sem deila þriðja styrkleikaflokknum með íslenska landsliðinu. 55 þjóðir eru í pottinum og þeim verður skipt niður í tíu riðla. Það eru aðeins fimm lið í sjötta styrkleikaflokki og því verða bara fimm lið í helmingi riðlanna. Riðlar A til E verða með fimm lið en riðlar F til J verða með sex lið. World Cup 2022 European qualifying draw: format, pots and rules https://t.co/ISAOdnP0Jj— Guardian sport (@guardian_sport) December 6, 2020 Þrettán laus sæti eru í boði á HM í Katar 2022. Sigurvegarar riðlanna komast allir á HM en barist verður um hin þrjú sætin í umspili. Liðin tíu sem lenda í öðru sæti verða í umspilinu ásamst tveimur þjóðum úr Þjóðadeildinni. Þar verða þrjú mismundandi undanúrslit þar sem fjórar þjóðir keppa um eitt laust sæti í hverjum hópi. Drátturinn fer fram á nýja Al Bayt leikvanginum í Katar og munu þeir Daniele De Rossi og Rafael van der Vaart hjálpa til við dráttinn. Uppákoman hefst klukkan 17.00 á íslenskum tíma. Byrjað verður á því að draga úr fyrsta styrkleikaflokki og því verða komin tvö sterk lið í íslenska riðilinn þegar nafn Íslands kemur úr kúlunni. Undankeppni mun fara fram frá mars til nóvember 2021 en úrslitakeppnin í Katar hefst síðan 21. nóvember 2022. Hér fyrir neðan má sjá styrkleikaflokkana fyrir dráttinn í dag. World Cup 2022 qualifying draw is 5pm this Monday, 7 December. Live on Sky Sports News and https://t.co/QJZUYSPoSb. Scotland in Pot 3. Everything you need to know about the draw is in this excellent @TheTartanScarf piece: https://t.co/qOUS1lAQda#TartanArmy #Europe pic.twitter.com/aP1bSzUwiw— Barry Anderson (@BarryAnderson_) December 5, 2020 HM 2022 í Katar Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sjá meira
Íslenska landsliðið er í þriðja styrkleikaflokki og ætti því að fá tvær sterkari þjóðir í sinn riðil. Það er alveg öruggt að Ísland lendir ekki í riðli með Ungverjalandi eða Noregi ekki frekar en Rússlandi, Írlandi, Tékklandi, Norður Írlandi, Skotlandi, Grikklandi eða Finnlandi. Þetta eru allt þjóðir sem deila þriðja styrkleikaflokknum með íslenska landsliðinu. 55 þjóðir eru í pottinum og þeim verður skipt niður í tíu riðla. Það eru aðeins fimm lið í sjötta styrkleikaflokki og því verða bara fimm lið í helmingi riðlanna. Riðlar A til E verða með fimm lið en riðlar F til J verða með sex lið. World Cup 2022 European qualifying draw: format, pots and rules https://t.co/ISAOdnP0Jj— Guardian sport (@guardian_sport) December 6, 2020 Þrettán laus sæti eru í boði á HM í Katar 2022. Sigurvegarar riðlanna komast allir á HM en barist verður um hin þrjú sætin í umspili. Liðin tíu sem lenda í öðru sæti verða í umspilinu ásamst tveimur þjóðum úr Þjóðadeildinni. Þar verða þrjú mismundandi undanúrslit þar sem fjórar þjóðir keppa um eitt laust sæti í hverjum hópi. Drátturinn fer fram á nýja Al Bayt leikvanginum í Katar og munu þeir Daniele De Rossi og Rafael van der Vaart hjálpa til við dráttinn. Uppákoman hefst klukkan 17.00 á íslenskum tíma. Byrjað verður á því að draga úr fyrsta styrkleikaflokki og því verða komin tvö sterk lið í íslenska riðilinn þegar nafn Íslands kemur úr kúlunni. Undankeppni mun fara fram frá mars til nóvember 2021 en úrslitakeppnin í Katar hefst síðan 21. nóvember 2022. Hér fyrir neðan má sjá styrkleikaflokkana fyrir dráttinn í dag. World Cup 2022 qualifying draw is 5pm this Monday, 7 December. Live on Sky Sports News and https://t.co/QJZUYSPoSb. Scotland in Pot 3. Everything you need to know about the draw is in this excellent @TheTartanScarf piece: https://t.co/qOUS1lAQda#TartanArmy #Europe pic.twitter.com/aP1bSzUwiw— Barry Anderson (@BarryAnderson_) December 5, 2020
HM 2022 í Katar Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sjá meira