„Væri grátlegt að detta í fjórðu bylgju þegar bóluefni er handan við hornið“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 5. desember 2020 20:01 Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra óttast að fólk sé farið að slaka verulega á vegna jákvæðra fregna af bóluefni. „Við hvetjum fólk til að reyna að halda þetta út það er grátlegt að detta kannski í fjórðu bylgju þegar bóluefnið er rétt handan við hornið og við farin að sjá til þess. Að sama skapi bara fyrir fólk hérna úti. Það er sennilega fátt ömurlegra en að vera fastur í einangrun eða sóttkví yfir jólin sjálf þannig það er enn meiri ástæða til að fara varlega og reyna að keyra þetta niður,“ sagði Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra. Verður hægt að slaka á takmörkunum fyrir jólin? „Vonandi en eins og svo oft áður þá veltur þetta á okkur í rauninni. Ef við pössum okkur extra vel og fylgjum leiðbeiningum á borð við að spritta og halda hópamyndun í lágmarki,“ sagði Rögnvaldur. Jólahefðirnar sterkar Hann hvetur fólk til að leita sniðugra lausna í aðventunni. „Þetta er erfitt fyrir marga núna því aðventan er svo rosalega keyrð áfram af hefðum. Við viljum gera hluti sem við erum vön að gera og höfum gert í ár og jafnvel áratugi. Við höfum sýnt það nokkuð oft á þessu ári að fólk er mjög hugmyndaríkt og hefur fundið leiðir til að gera hlutina öðruvísi. Nú þarf að nota hugmyndaflugið og gera hlutina öðruvísi á aðventunni.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Jól Bólusetningar Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Nú er nóg komið“ Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Fleiri fréttir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjá meira
„Við hvetjum fólk til að reyna að halda þetta út það er grátlegt að detta kannski í fjórðu bylgju þegar bóluefnið er rétt handan við hornið og við farin að sjá til þess. Að sama skapi bara fyrir fólk hérna úti. Það er sennilega fátt ömurlegra en að vera fastur í einangrun eða sóttkví yfir jólin sjálf þannig það er enn meiri ástæða til að fara varlega og reyna að keyra þetta niður,“ sagði Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra. Verður hægt að slaka á takmörkunum fyrir jólin? „Vonandi en eins og svo oft áður þá veltur þetta á okkur í rauninni. Ef við pössum okkur extra vel og fylgjum leiðbeiningum á borð við að spritta og halda hópamyndun í lágmarki,“ sagði Rögnvaldur. Jólahefðirnar sterkar Hann hvetur fólk til að leita sniðugra lausna í aðventunni. „Þetta er erfitt fyrir marga núna því aðventan er svo rosalega keyrð áfram af hefðum. Við viljum gera hluti sem við erum vön að gera og höfum gert í ár og jafnvel áratugi. Við höfum sýnt það nokkuð oft á þessu ári að fólk er mjög hugmyndaríkt og hefur fundið leiðir til að gera hlutina öðruvísi. Nú þarf að nota hugmyndaflugið og gera hlutina öðruvísi á aðventunni.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Jól Bólusetningar Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Nú er nóg komið“ Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Fleiri fréttir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent