Jón Þór veðjar á sama byrjunarlið annan leikinn í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. desember 2020 13:12 Elín Metta Jensen, markahæsti leikmaður F-riðils undankeppninnar, er í fremstu víglínu Íslands í dag ásamt Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur. vísir/vilhelm Jón Þór Hauksson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Ungverjalandi í undankeppni EM 2021. Jón Þór stillir upp nákvæmlega sama byrjunarliði og í leiknum gegn Slóvakíu á fimmtudaginn sem Ísland vann með þremur mörkum gegn einu. Byrjunarliðið í dag!This is how we start our match against Hungary in the @UEFAWomensEURO qualifiers!#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/6dLmRDPr7G— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 1, 2020 Ísland leikur 4-4-2 í dag líkt og gegn Slóvakíu. Sandra Sigurðardóttir er á sínum stað í markinu, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Hallbera Gísladóttir eru bakverðir og Glódís Perla Viggósdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir miðverðir. Sara Björk Gunnarsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir eru á miðjunni, Sveindís Jane Jónsdóttir og Agla María Albertsdóttir á köntunum og Elín Metta Jensen og Berglind Björg Þorvaldsdóttir í fremstu víglínu. Leikurinn gegn Ungverjum er síðasti leikur Íslendinga í undankeppninni. Með sigri fer Ísland langt með að tryggja sér sæti á fjórða Evrópumótinu í röð. Ísland vann fyrri leikinn gegn Ungverjalandi á síðasta ári með fjórum mörkum gegn einu. Elín Metta Jensen skoraði tvö mörk fyrir íslenska liðið og þær Hlín Eiríksdóttir og Dagný Brynjarsdóttir sitt markið hvor. Leikur Ungverjalands og Íslands hefst klukkan 14:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. EM 2021 í Englandi Fótbolti Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Sjá meira
Jón Þór stillir upp nákvæmlega sama byrjunarliði og í leiknum gegn Slóvakíu á fimmtudaginn sem Ísland vann með þremur mörkum gegn einu. Byrjunarliðið í dag!This is how we start our match against Hungary in the @UEFAWomensEURO qualifiers!#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/6dLmRDPr7G— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 1, 2020 Ísland leikur 4-4-2 í dag líkt og gegn Slóvakíu. Sandra Sigurðardóttir er á sínum stað í markinu, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Hallbera Gísladóttir eru bakverðir og Glódís Perla Viggósdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir miðverðir. Sara Björk Gunnarsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir eru á miðjunni, Sveindís Jane Jónsdóttir og Agla María Albertsdóttir á köntunum og Elín Metta Jensen og Berglind Björg Þorvaldsdóttir í fremstu víglínu. Leikurinn gegn Ungverjum er síðasti leikur Íslendinga í undankeppninni. Með sigri fer Ísland langt með að tryggja sér sæti á fjórða Evrópumótinu í röð. Ísland vann fyrri leikinn gegn Ungverjalandi á síðasta ári með fjórum mörkum gegn einu. Elín Metta Jensen skoraði tvö mörk fyrir íslenska liðið og þær Hlín Eiríksdóttir og Dagný Brynjarsdóttir sitt markið hvor. Leikur Ungverjalands og Íslands hefst klukkan 14:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
EM 2021 í Englandi Fótbolti Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Sjá meira