Innlent

Bein útsending: Af hverju er þjóðgarður á hálendinu góð hugmynd?

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er meðal þeirra sem tekur til máls á fundinum í dag.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er meðal þeirra sem tekur til máls á fundinum í dag. Landvernd

Af hverju er þjóðgarður á hálendi Íslands góð hugmynd? Landvernd efnir til ráðstefnu um hálendisþjóðgarð og verður streymt beint frá fundinum á Vísi klukkan 15. Í tilkynningu frá Landvernd segir að Náttúra Íslands sé verðmæt auðlind og sameign okkar allra.

Hvernig getur þjóðin sem best notið þessara verðmæta, bæði í efnahagslegum skilningi og til þess að auðga lífið?

Dagskrá

15:00 Erindi

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands

Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa Lónsins

Jón Kalman Stefánsson, rithöfundur

Carol Ritchie, framkvæmdastjóri

EUROPARC – sambands verndarsvæða í Evrópu

16:00 Umræður

Þátttakendum býðst að senda inn spurningar rafrænt.

16:30 Ráðstefnulok

Fundarstjóri er Brynhildur Ólafsdóttir, fjallaleiðsögu- og fjölmiðlakona.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×