Luiz keyrði heim þrátt fyrir svakalegt höfuðhögg Anton Ingi Leifsson skrifar 30. nóvember 2020 22:32 Luiz liggur óvígur eftir höfuðhöggið. Catherine Ivill/Getty Images David Luiz var með meðvitund og fékk þar af leiðandi leyfi frá læknum Arsenal að keyra heim frá Emirates leikvanginum í gær. David Luiz og Raul Jimenez lentu í rosalegu samstuði í leik Arsenal og Wolves í gærkvöldi. Leikmennirnir skullu saman eftir hornspyrnu. Jimenez var borinn af velli en Luiz kláraði fyrri hálfleikinn. Leikurinn var stopp í tæpar tíu mínútur vegna meiðslanna en Jiemenz var eins og áður segir borinn af velli. Hann þurfti súrefni og komst fyrst til meðvitundar er hann kom upp á sjúkrahús í Lundúnum. Luiz spilaði þó fyrri hálfleikinn en var tekinn af velli í hálfleik. Mikið blæddi úr höfði hans og settu einhverjir spurningarmerki við að hann hafi klárað fyrri hálfleikinn. Læknateymi Arsenal tók heilahristingsprófið á Luiz inni á vellinum sagði Mikel Arteta, stjóri félagsins, eftir leikinn og sagði að það hafi verið neikvætt. Því hafi hann klárað fyrri hálfleikinn. Gary O’Driscoll, læknir Arsenal sem er talinn einn færasti læknir í bransanum, sagði að Luiz hafi verið við fulla meðvitund en hann fékk þar af leiðandi leyfi frá félaginu að keyra heim til sín eftir leikinn þar sem hann þurfti ekki að gangast undir frekari skoðun. Brassinn fékk þó þau skilaboð að hann ætti að láta læknateymið vita ef hann myndi finna fyrir einhverjum einkennum um kvöldið eða nóttina eftir leikinn. Arsenal allowed David Luiz to drive home following horrific clash of heads | @SamiMokbel81_DM https://t.co/olHgSAaE2Z— MailOnline Sport (@MailSport) November 30, 2020 Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
David Luiz og Raul Jimenez lentu í rosalegu samstuði í leik Arsenal og Wolves í gærkvöldi. Leikmennirnir skullu saman eftir hornspyrnu. Jimenez var borinn af velli en Luiz kláraði fyrri hálfleikinn. Leikurinn var stopp í tæpar tíu mínútur vegna meiðslanna en Jiemenz var eins og áður segir borinn af velli. Hann þurfti súrefni og komst fyrst til meðvitundar er hann kom upp á sjúkrahús í Lundúnum. Luiz spilaði þó fyrri hálfleikinn en var tekinn af velli í hálfleik. Mikið blæddi úr höfði hans og settu einhverjir spurningarmerki við að hann hafi klárað fyrri hálfleikinn. Læknateymi Arsenal tók heilahristingsprófið á Luiz inni á vellinum sagði Mikel Arteta, stjóri félagsins, eftir leikinn og sagði að það hafi verið neikvætt. Því hafi hann klárað fyrri hálfleikinn. Gary O’Driscoll, læknir Arsenal sem er talinn einn færasti læknir í bransanum, sagði að Luiz hafi verið við fulla meðvitund en hann fékk þar af leiðandi leyfi frá félaginu að keyra heim til sín eftir leikinn þar sem hann þurfti ekki að gangast undir frekari skoðun. Brassinn fékk þó þau skilaboð að hann ætti að láta læknateymið vita ef hann myndi finna fyrir einhverjum einkennum um kvöldið eða nóttina eftir leikinn. Arsenal allowed David Luiz to drive home following horrific clash of heads | @SamiMokbel81_DM https://t.co/olHgSAaE2Z— MailOnline Sport (@MailSport) November 30, 2020
Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira