Hersir Aron nýr aðstoðarmaður Bjarna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. nóvember 2020 13:21 Hersir Aron Ólafsson hefur undanfarið starfað sem lögfræðingur og regluvörður Ölmu íbúðafélags hf., en áður starfaði hann hjá LOGOS lögmannsþjónustu. Vísir Hersir Aron Ólafsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. Þetta kemur fram á vefsíðu Stjórnarráðsins. Hersir Aron fyllir í skarð Svanhildar Hólm sem hætti á dögunum sem aðstoðarmaður til að taka við starfi framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs Íslands. Hersir Aron Ólafsson er skráður sem aðstoðarmaður ráðherra á vefsíðu Stjórnarráðsins. Hersir Aron er lögfræðingur að mennt frá Háskóla Íslands hvar hann vann til verðlauna fyrir námsárangur sinn. Honum hefur brugðið fyrir í auglýsingum háskólans fyrir laganám. Hann starfaði sem blaðamaður hjá Morgunblaðinu, síðar á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar auk þess að vera einn þáttastjórnenda Íslands í dag. Hersir Aron verður annar tveggja aðstoðarmanna Bjarna en auk þess er Páll Ásgeir Guðmundsson aðstoðarmaður hans. Bjarni Benediktsson á tröppum Ráðherrabústaðarins í Tjarnargötu.Vísir/Vilhelm Hersir Aron hefur vakið athygli fyrir pistlaskrif sín þar sem hann hefur meðal annars skrifað um forsjárhyggju, tíst dómsmálaráðherra um áfengissölu innanlands, frelsið og dauðarefsingar. Sömuleiðis fyrir skrif um þá sem berjast fyrir nýrri stjórnarskrá og framgöngu þeirra. Ráðuneytið hefur eftir að frétt Vísis birtist sent frá sér tilkynningu um ráðninguna. Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra hefur ráðið Hersi Aron Ólafsson sem aðstoðarmann sinn. Hersir er stúdent frá Verzlunarskóla Íslands og hefur lokið BA-og meistaraprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands, auk prófs í verðbréfaviðskiptum. Undanfarið hefur Hersir starfað sem lögfræðingur og regluvörður Ölmu íbúðafélags hf., en áður starfaði hann hjá LOGOS lögmannsþjónustu, sem fréttamaður og þáttastjórnandi í Íslandi í dag á Stöð 2 og sem blaðamaður hjá Árvakri. Hersir hefur jafnframt verið virkur í félagsstörfum og meðal annars setið í stjórn bókaútgáfunnar Codex, gegnt starfi varaformanns Orators, félags laganema, og þjálfað ræðulið Verzlunarskóla Íslands. Sambýliskona Hersis er Rósa Kristinsdóttir, yfirlögfræðingur Akta sjóða hf. Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Sjá meira
Hersir Aron fyllir í skarð Svanhildar Hólm sem hætti á dögunum sem aðstoðarmaður til að taka við starfi framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs Íslands. Hersir Aron Ólafsson er skráður sem aðstoðarmaður ráðherra á vefsíðu Stjórnarráðsins. Hersir Aron er lögfræðingur að mennt frá Háskóla Íslands hvar hann vann til verðlauna fyrir námsárangur sinn. Honum hefur brugðið fyrir í auglýsingum háskólans fyrir laganám. Hann starfaði sem blaðamaður hjá Morgunblaðinu, síðar á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar auk þess að vera einn þáttastjórnenda Íslands í dag. Hersir Aron verður annar tveggja aðstoðarmanna Bjarna en auk þess er Páll Ásgeir Guðmundsson aðstoðarmaður hans. Bjarni Benediktsson á tröppum Ráðherrabústaðarins í Tjarnargötu.Vísir/Vilhelm Hersir Aron hefur vakið athygli fyrir pistlaskrif sín þar sem hann hefur meðal annars skrifað um forsjárhyggju, tíst dómsmálaráðherra um áfengissölu innanlands, frelsið og dauðarefsingar. Sömuleiðis fyrir skrif um þá sem berjast fyrir nýrri stjórnarskrá og framgöngu þeirra. Ráðuneytið hefur eftir að frétt Vísis birtist sent frá sér tilkynningu um ráðninguna. Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra hefur ráðið Hersi Aron Ólafsson sem aðstoðarmann sinn. Hersir er stúdent frá Verzlunarskóla Íslands og hefur lokið BA-og meistaraprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands, auk prófs í verðbréfaviðskiptum. Undanfarið hefur Hersir starfað sem lögfræðingur og regluvörður Ölmu íbúðafélags hf., en áður starfaði hann hjá LOGOS lögmannsþjónustu, sem fréttamaður og þáttastjórnandi í Íslandi í dag á Stöð 2 og sem blaðamaður hjá Árvakri. Hersir hefur jafnframt verið virkur í félagsstörfum og meðal annars setið í stjórn bókaútgáfunnar Codex, gegnt starfi varaformanns Orators, félags laganema, og þjálfað ræðulið Verzlunarskóla Íslands. Sambýliskona Hersis er Rósa Kristinsdóttir, yfirlögfræðingur Akta sjóða hf.
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra hefur ráðið Hersi Aron Ólafsson sem aðstoðarmann sinn. Hersir er stúdent frá Verzlunarskóla Íslands og hefur lokið BA-og meistaraprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands, auk prófs í verðbréfaviðskiptum. Undanfarið hefur Hersir starfað sem lögfræðingur og regluvörður Ölmu íbúðafélags hf., en áður starfaði hann hjá LOGOS lögmannsþjónustu, sem fréttamaður og þáttastjórnandi í Íslandi í dag á Stöð 2 og sem blaðamaður hjá Árvakri. Hersir hefur jafnframt verið virkur í félagsstörfum og meðal annars setið í stjórn bókaútgáfunnar Codex, gegnt starfi varaformanns Orators, félags laganema, og þjálfað ræðulið Verzlunarskóla Íslands. Sambýliskona Hersis er Rósa Kristinsdóttir, yfirlögfræðingur Akta sjóða hf.
Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Sjá meira