Neymar fljótastur í sögu PSG til að ná 50 mörkum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. nóvember 2020 11:31 Neymar skoraði sitt 50. mark í frönsku úrvalsdeildinni er PSG gerði 2-2 jafntefli við Bordeaux á heimavelli í gær. EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar skoraði í gær sitt 50. deildarmark í búning franska stórliðsins Paris Saint-Germain. Enginn leikmaður í sögu félagsins hefur verið jafn fljótur að skora 50 mörk í frönsku úrvalsdeildinni. PSG mætti Bordeaux á Parc des Princes, heimavelli sínum, gær í Ligue 1 – frönsku úrvalsdeildinni. Þó svo að leiknum hafi lokið með 2-2 jafntefli þá hefur Neymar eflaust farið nokkuð sáttur á koddann með að taka metið ef met skyldi kalla. 50 - Neymar has become the fastest Paris player to reach the 50 goals milestone in Ligue 1, in his 58th game. In the last 70 seasons, only Andersson (53) and Skoblar (54) have reached this milestone faster in the top-flight. Samba. #PSGFCGB pic.twitter.com/vdegLTp2s4— OptaJean (@OptaJean) November 28, 2020 Hann skoraði fyrra mark PSG úr vítaspyrnu og varð þar með eins og áður sagði fljótasti leikmaður í sögu félagsins til að skora 50. deildarmörk. Tók það hann aðeins 58 leiki til að skora mörkin 50. Hvorki Zlatan Ibrahimović né Edinson Cavani voru svo fljótir en báðir skoruðu yfir 100 mörk fyrir félagið í Ligue 1. Eftir hörmulega byrjun á tímabilinu hefur PSG rétt úr kútnum og er nú komið aftur á topp deildarinnar. Jafntefli í gær þýðir þó að Lille getur jafnað Parísarliðið að stigum þar sem aðeins munar þremur stigum á liðunum og Lille á leik til góða. Marseille er sem stendur í 3. sæti með fjórum stigum minna en PSG en á þó tvo leiki til góða. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
PSG mætti Bordeaux á Parc des Princes, heimavelli sínum, gær í Ligue 1 – frönsku úrvalsdeildinni. Þó svo að leiknum hafi lokið með 2-2 jafntefli þá hefur Neymar eflaust farið nokkuð sáttur á koddann með að taka metið ef met skyldi kalla. 50 - Neymar has become the fastest Paris player to reach the 50 goals milestone in Ligue 1, in his 58th game. In the last 70 seasons, only Andersson (53) and Skoblar (54) have reached this milestone faster in the top-flight. Samba. #PSGFCGB pic.twitter.com/vdegLTp2s4— OptaJean (@OptaJean) November 28, 2020 Hann skoraði fyrra mark PSG úr vítaspyrnu og varð þar með eins og áður sagði fljótasti leikmaður í sögu félagsins til að skora 50. deildarmörk. Tók það hann aðeins 58 leiki til að skora mörkin 50. Hvorki Zlatan Ibrahimović né Edinson Cavani voru svo fljótir en báðir skoruðu yfir 100 mörk fyrir félagið í Ligue 1. Eftir hörmulega byrjun á tímabilinu hefur PSG rétt úr kútnum og er nú komið aftur á topp deildarinnar. Jafntefli í gær þýðir þó að Lille getur jafnað Parísarliðið að stigum þar sem aðeins munar þremur stigum á liðunum og Lille á leik til góða. Marseille er sem stendur í 3. sæti með fjórum stigum minna en PSG en á þó tvo leiki til góða.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira