Koeman tekur á sig launalækkun og hvetur leikmennina til að gera slíkt hið sama Anton Ingi Leifsson skrifar 27. nóvember 2020 20:30 Koeman hefur gengið erfiðlega í upphafi tímabilsins með Börsunga. AP Photo/Joan Monfort Ronald Koeman hvetur leikmenn liðsins til að taka á sig launalækkun á tímum kórónuveirunnar. Ronald Koeman, stjóri Barcelona, hefur tekið á sig ansi myndarlega launalækkun hjá Barcelona til þess að hjálpa félaginu á erfiðum tímum. Kórónuveiran hefur herjað á Barcelona eins og önnur félög en talið er að Börsungar þurfi að safna 170 milljónum pundum til þess að ná endum saman. Leikmenn eins og Gerard Pique og Frenkie de Jong hafa nú þegar tekið á sig launalækkun en leikmenn eins og Lionel Messi, Antoine Griezmann og Philippe Coutinho eiga enn eftir að gangast við henni. Mundo Deportivo greinir frá því að Koeman og starfslið hans hafi komið að máli við tímabundinn forseta Carles Tusquets um að þeir væru tilbúnir að taka á sig launalækkun. Koeman er einnig sagður ætla ræða við leikmenn liðsins í dag. Hann ætlar ekki að neyða leikmennina til að taka á sig launalækkun en mun hvetja þá til þess. Ronald Koeman agrees to take a pay cut on his £10m Barcelona salary to help save the club from financial ruin https://t.co/Bza4Koecqv— MailOnline Sport (@MailSport) November 27, 2020 Spænski boltinn Mest lesið Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blikakvenna Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sjá meira
Ronald Koeman, stjóri Barcelona, hefur tekið á sig ansi myndarlega launalækkun hjá Barcelona til þess að hjálpa félaginu á erfiðum tímum. Kórónuveiran hefur herjað á Barcelona eins og önnur félög en talið er að Börsungar þurfi að safna 170 milljónum pundum til þess að ná endum saman. Leikmenn eins og Gerard Pique og Frenkie de Jong hafa nú þegar tekið á sig launalækkun en leikmenn eins og Lionel Messi, Antoine Griezmann og Philippe Coutinho eiga enn eftir að gangast við henni. Mundo Deportivo greinir frá því að Koeman og starfslið hans hafi komið að máli við tímabundinn forseta Carles Tusquets um að þeir væru tilbúnir að taka á sig launalækkun. Koeman er einnig sagður ætla ræða við leikmenn liðsins í dag. Hann ætlar ekki að neyða leikmennina til að taka á sig launalækkun en mun hvetja þá til þess. Ronald Koeman agrees to take a pay cut on his £10m Barcelona salary to help save the club from financial ruin https://t.co/Bza4Koecqv— MailOnline Sport (@MailSport) November 27, 2020
Spænski boltinn Mest lesið Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blikakvenna Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sjá meira