Kári segir 20 hafa greinst í gær en nýr stofn sé ekki sjáanlegur Birgir Olgeirsson skrifar 27. nóvember 2020 10:09 Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Tuttugu greindust með kórónuveiruna í gær. 18 hjá Íslenskri erfðagreiningu og 2 hjá Sýkla- og veirufræðideild Háskóla Íslands. Þetta segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í samtali við fréttastofu. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir tuttugu smit hafa greinst innanlands í gær. Átján hjá Íslenskri erfðagreiningu og tvö hjá Sýkla- og veirufræðideild Háskóla Íslands. Þetta segir hann í samtali við fréttastofu. 11 greindust innanlands í fyrradag og voru aðeins þrír af þeim í sóttkví. Sóttvarnalæknir sagðist bíða forvitinn eftir niðurstöðum úr raðgreiningum vegna nýrra smita til að fá úr því skorið hvort nýr stofn veirunnar væri kominn til landsins. 15. ágúst síðastliðinn slapp stofn, sem hefur fengið ljósbláan litakóða í raðgreiningarferlinum, inn í landið og hefur jafnan verið kallaður „franska-afbrigðið“. Sá stofn varð ráðandi í þriðju bylgjunni sem hefur leikið þjóðina grátt. Kári segir enga nýja stofna sjást í þeim smitum sem greinst hafa upp á síðkastið. Ljósbláa-veiran blossaði lítillega upp fyrir skömmu en aftur hefur dregið úr henni. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagðist í gær hafa skilað tillögum til heilbrigðisráðherra um áframhaldandi aðgerðir. Hann sagði að þær tillögur gætu tekið breytingum ef fjöldi sýktra heldur áfram að fara upp á við, sem hann gerði sannarlega í gær miðað við nýjustu tölur. Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands, sagði í samtali við fréttastofu í gær að smitstuðullinn væri í 1,5 og allt yfir einum væri ávísun á aðra bylgju faraldursins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Tengdar fréttir Smitstuðullinn yfir einum sem sé ávísun á aðra bylgju Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands, óttast mjög jólin og ferðalögum og mannamótum sem þeim fylgja. 26. nóvember 2020 14:40 Áhyggjufullur og segir vísbendingar um að faraldurinn sé að fara af stað á ný Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir vísbendingar fyrir hendi þess efnis að kórónuveirufaraldurinn sé að færa sig upp á skaftið á nýjan leik. 26. nóvember 2020 11:12 Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir tuttugu smit hafa greinst innanlands í gær. Átján hjá Íslenskri erfðagreiningu og tvö hjá Sýkla- og veirufræðideild Háskóla Íslands. Þetta segir hann í samtali við fréttastofu. 11 greindust innanlands í fyrradag og voru aðeins þrír af þeim í sóttkví. Sóttvarnalæknir sagðist bíða forvitinn eftir niðurstöðum úr raðgreiningum vegna nýrra smita til að fá úr því skorið hvort nýr stofn veirunnar væri kominn til landsins. 15. ágúst síðastliðinn slapp stofn, sem hefur fengið ljósbláan litakóða í raðgreiningarferlinum, inn í landið og hefur jafnan verið kallaður „franska-afbrigðið“. Sá stofn varð ráðandi í þriðju bylgjunni sem hefur leikið þjóðina grátt. Kári segir enga nýja stofna sjást í þeim smitum sem greinst hafa upp á síðkastið. Ljósbláa-veiran blossaði lítillega upp fyrir skömmu en aftur hefur dregið úr henni. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagðist í gær hafa skilað tillögum til heilbrigðisráðherra um áframhaldandi aðgerðir. Hann sagði að þær tillögur gætu tekið breytingum ef fjöldi sýktra heldur áfram að fara upp á við, sem hann gerði sannarlega í gær miðað við nýjustu tölur. Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands, sagði í samtali við fréttastofu í gær að smitstuðullinn væri í 1,5 og allt yfir einum væri ávísun á aðra bylgju faraldursins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Tengdar fréttir Smitstuðullinn yfir einum sem sé ávísun á aðra bylgju Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands, óttast mjög jólin og ferðalögum og mannamótum sem þeim fylgja. 26. nóvember 2020 14:40 Áhyggjufullur og segir vísbendingar um að faraldurinn sé að fara af stað á ný Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir vísbendingar fyrir hendi þess efnis að kórónuveirufaraldurinn sé að færa sig upp á skaftið á nýjan leik. 26. nóvember 2020 11:12 Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Smitstuðullinn yfir einum sem sé ávísun á aðra bylgju Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands, óttast mjög jólin og ferðalögum og mannamótum sem þeim fylgja. 26. nóvember 2020 14:40
Áhyggjufullur og segir vísbendingar um að faraldurinn sé að fara af stað á ný Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir vísbendingar fyrir hendi þess efnis að kórónuveirufaraldurinn sé að færa sig upp á skaftið á nýjan leik. 26. nóvember 2020 11:12