Þessi eru tilnefnd sem bestu leikmenn og bestu þjálfarar fótboltans á árinu 2020 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2020 15:31 Verðlaunahafarnir í fyrra voru þau Lionel Messi, Jill Ellis, Jürgen Klopp og Megan Rapinoe. Getty/Pier Marco Tacca Fjórir leikmenn Liverpool og knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp fá tilnefningu sem bestu fótboltamenn ársins hjá FIFA en alls voru ellefu fótboltakarlar og ellefu fótboltakonur tilnefnd í dag. Liverpool mennirnir Virgil van Dijk, Mohamed Salah, Sadio Mane og Thiago Alcantara koma allir til greina og á félagið flestar tilnefningar að þessu sinni. Fjórir liðsfélagar Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Lyon eru einnig tilnefndar eða þær Delphine Cascarino, Saki Kumagai, Dzsenifer Marozsan og Wendie Renard en franska félagið fékk flestar tilnefningar hjá konunum. Lucy Bronze Jurgen Klopp Virgil van Dijk The Best Fifa Football Award nominees have been announced.Full list #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) November 25, 2020 FIFA ákvað að velja besta knattspyrnufólk ársins þrátt fyrir áhrif kórónuveirunnar á fótboltaárið en Gullhnötturinn er sem dæmi ekki afhendur í ár. Ellefu karlar og ellefu konur koma til greina sem besti knattspyrnumaður og besta knattspyrnukona ársins. Fimm þjálfarar í karlaflokki og sjö þjálfarar í kvennaflokki koma til greina sem þjálfari ársins. Nú munu fyrirliðar og þjálfarar landsliða heimsins kjósa en í viðbót við þeirra atkvæði þá bætast við atkvæði úr netkosningu og svo atkvæði frá tvö hundruð fjölmiðlamönnum víðs vegar af úr heiminum. Kosning mun fara fram frá 25. nóvember til 9.desember og verðlaunahátíðin verður svo haldin 17. desember næstkomandi. #TheBest: Nominees Announced Find out who's in the running for the #FIFAFootballAwards - and start voting for your favourites — FIFA.com (@FIFAcom) November 25, 2020 Hér fyrir neðan má sjá allar tilnefningarnar. Tilnefningar sem besti fótboltamaður heims 2020: Thiago Alcantara (Spánn, Liverpool) Cristiano Ronaldo (Portúgal, Juventus) Kevin de Bruyne (Belgía, Manchester City) Robert Lewandowski (Pólland, Bayern München) Sadio Mane (Senegal, Liverpool) Kylian Mbappe (Frakkland, Paris St-Germain) Lionel Messi (Argentína, Barcelona) Neymar (Brasilía, Paris St-Germain) Sergio Ramos (Spánn, Real Madrid) Mohamed Salah (Egyptaland, Liverpool) Virgil van Dijk (Holland, Liverpool) Tilnefningar sem besta fótboltakona heims 2020: Lucy Bronze (England, Manchester City) Delphine Cascarino (Frakkland, Lyon) Caroline Graham Hansen (Noregur, Barcelona) Pernille Harder (Danmörk, Chelsea) Jennifer Hermoso (Spánn, Barcelona) Ji So-yun (Suður Kórea, Chelsea) Sam Kerr (Ástralía, Chelsea) Saki Kumagai (Japan, Lyon) Dzsenifer Marozsan (Þýskaland, Lyon) Vivianne Miedema (Holland, Arsenal) Wendie Renard (Frakkland Lyon) Besti þjálfarinn í karlaflokki 2020: Marcelo Bielsa (Argentína, Leeds United) Hans-Dieter Flick (Þýskaland, Bayern München) Jürgen Klopp (Þýskaland, Liverpool) Julen Lopetegui (Spánn, Sevilla) Zinedine Zidane (Frakkland, Real Madrid) Besti þjálfarinn í kvennaflokki 2020: Lluis Cortes (Spánn, Barcelona) Rita Guarino (Ítalía, Juventus) Emma Hayes (England, Chelsea) Stephan Lerch (Þýskaland, Wolfsburg) Hege Riise (Noregur, LSK Kvinner) Jean-Luc Vasseur (Frakkland, Lyon) Sarina Wiegman (Holland, Holland) Fótbolti Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Sjá meira
Fjórir leikmenn Liverpool og knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp fá tilnefningu sem bestu fótboltamenn ársins hjá FIFA en alls voru ellefu fótboltakarlar og ellefu fótboltakonur tilnefnd í dag. Liverpool mennirnir Virgil van Dijk, Mohamed Salah, Sadio Mane og Thiago Alcantara koma allir til greina og á félagið flestar tilnefningar að þessu sinni. Fjórir liðsfélagar Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Lyon eru einnig tilnefndar eða þær Delphine Cascarino, Saki Kumagai, Dzsenifer Marozsan og Wendie Renard en franska félagið fékk flestar tilnefningar hjá konunum. Lucy Bronze Jurgen Klopp Virgil van Dijk The Best Fifa Football Award nominees have been announced.Full list #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) November 25, 2020 FIFA ákvað að velja besta knattspyrnufólk ársins þrátt fyrir áhrif kórónuveirunnar á fótboltaárið en Gullhnötturinn er sem dæmi ekki afhendur í ár. Ellefu karlar og ellefu konur koma til greina sem besti knattspyrnumaður og besta knattspyrnukona ársins. Fimm þjálfarar í karlaflokki og sjö þjálfarar í kvennaflokki koma til greina sem þjálfari ársins. Nú munu fyrirliðar og þjálfarar landsliða heimsins kjósa en í viðbót við þeirra atkvæði þá bætast við atkvæði úr netkosningu og svo atkvæði frá tvö hundruð fjölmiðlamönnum víðs vegar af úr heiminum. Kosning mun fara fram frá 25. nóvember til 9.desember og verðlaunahátíðin verður svo haldin 17. desember næstkomandi. #TheBest: Nominees Announced Find out who's in the running for the #FIFAFootballAwards - and start voting for your favourites — FIFA.com (@FIFAcom) November 25, 2020 Hér fyrir neðan má sjá allar tilnefningarnar. Tilnefningar sem besti fótboltamaður heims 2020: Thiago Alcantara (Spánn, Liverpool) Cristiano Ronaldo (Portúgal, Juventus) Kevin de Bruyne (Belgía, Manchester City) Robert Lewandowski (Pólland, Bayern München) Sadio Mane (Senegal, Liverpool) Kylian Mbappe (Frakkland, Paris St-Germain) Lionel Messi (Argentína, Barcelona) Neymar (Brasilía, Paris St-Germain) Sergio Ramos (Spánn, Real Madrid) Mohamed Salah (Egyptaland, Liverpool) Virgil van Dijk (Holland, Liverpool) Tilnefningar sem besta fótboltakona heims 2020: Lucy Bronze (England, Manchester City) Delphine Cascarino (Frakkland, Lyon) Caroline Graham Hansen (Noregur, Barcelona) Pernille Harder (Danmörk, Chelsea) Jennifer Hermoso (Spánn, Barcelona) Ji So-yun (Suður Kórea, Chelsea) Sam Kerr (Ástralía, Chelsea) Saki Kumagai (Japan, Lyon) Dzsenifer Marozsan (Þýskaland, Lyon) Vivianne Miedema (Holland, Arsenal) Wendie Renard (Frakkland Lyon) Besti þjálfarinn í karlaflokki 2020: Marcelo Bielsa (Argentína, Leeds United) Hans-Dieter Flick (Þýskaland, Bayern München) Jürgen Klopp (Þýskaland, Liverpool) Julen Lopetegui (Spánn, Sevilla) Zinedine Zidane (Frakkland, Real Madrid) Besti þjálfarinn í kvennaflokki 2020: Lluis Cortes (Spánn, Barcelona) Rita Guarino (Ítalía, Juventus) Emma Hayes (England, Chelsea) Stephan Lerch (Þýskaland, Wolfsburg) Hege Riise (Noregur, LSK Kvinner) Jean-Luc Vasseur (Frakkland, Lyon) Sarina Wiegman (Holland, Holland)
Tilnefningar sem besti fótboltamaður heims 2020: Thiago Alcantara (Spánn, Liverpool) Cristiano Ronaldo (Portúgal, Juventus) Kevin de Bruyne (Belgía, Manchester City) Robert Lewandowski (Pólland, Bayern München) Sadio Mane (Senegal, Liverpool) Kylian Mbappe (Frakkland, Paris St-Germain) Lionel Messi (Argentína, Barcelona) Neymar (Brasilía, Paris St-Germain) Sergio Ramos (Spánn, Real Madrid) Mohamed Salah (Egyptaland, Liverpool) Virgil van Dijk (Holland, Liverpool) Tilnefningar sem besta fótboltakona heims 2020: Lucy Bronze (England, Manchester City) Delphine Cascarino (Frakkland, Lyon) Caroline Graham Hansen (Noregur, Barcelona) Pernille Harder (Danmörk, Chelsea) Jennifer Hermoso (Spánn, Barcelona) Ji So-yun (Suður Kórea, Chelsea) Sam Kerr (Ástralía, Chelsea) Saki Kumagai (Japan, Lyon) Dzsenifer Marozsan (Þýskaland, Lyon) Vivianne Miedema (Holland, Arsenal) Wendie Renard (Frakkland Lyon) Besti þjálfarinn í karlaflokki 2020: Marcelo Bielsa (Argentína, Leeds United) Hans-Dieter Flick (Þýskaland, Bayern München) Jürgen Klopp (Þýskaland, Liverpool) Julen Lopetegui (Spánn, Sevilla) Zinedine Zidane (Frakkland, Real Madrid) Besti þjálfarinn í kvennaflokki 2020: Lluis Cortes (Spánn, Barcelona) Rita Guarino (Ítalía, Juventus) Emma Hayes (England, Chelsea) Stephan Lerch (Þýskaland, Wolfsburg) Hege Riise (Noregur, LSK Kvinner) Jean-Luc Vasseur (Frakkland, Lyon) Sarina Wiegman (Holland, Holland)
Fótbolti Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Sjá meira