Þessi eru tilnefnd sem bestu leikmenn og bestu þjálfarar fótboltans á árinu 2020 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2020 15:31 Verðlaunahafarnir í fyrra voru þau Lionel Messi, Jill Ellis, Jürgen Klopp og Megan Rapinoe. Getty/Pier Marco Tacca Fjórir leikmenn Liverpool og knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp fá tilnefningu sem bestu fótboltamenn ársins hjá FIFA en alls voru ellefu fótboltakarlar og ellefu fótboltakonur tilnefnd í dag. Liverpool mennirnir Virgil van Dijk, Mohamed Salah, Sadio Mane og Thiago Alcantara koma allir til greina og á félagið flestar tilnefningar að þessu sinni. Fjórir liðsfélagar Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Lyon eru einnig tilnefndar eða þær Delphine Cascarino, Saki Kumagai, Dzsenifer Marozsan og Wendie Renard en franska félagið fékk flestar tilnefningar hjá konunum. Lucy Bronze Jurgen Klopp Virgil van Dijk The Best Fifa Football Award nominees have been announced.Full list #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) November 25, 2020 FIFA ákvað að velja besta knattspyrnufólk ársins þrátt fyrir áhrif kórónuveirunnar á fótboltaárið en Gullhnötturinn er sem dæmi ekki afhendur í ár. Ellefu karlar og ellefu konur koma til greina sem besti knattspyrnumaður og besta knattspyrnukona ársins. Fimm þjálfarar í karlaflokki og sjö þjálfarar í kvennaflokki koma til greina sem þjálfari ársins. Nú munu fyrirliðar og þjálfarar landsliða heimsins kjósa en í viðbót við þeirra atkvæði þá bætast við atkvæði úr netkosningu og svo atkvæði frá tvö hundruð fjölmiðlamönnum víðs vegar af úr heiminum. Kosning mun fara fram frá 25. nóvember til 9.desember og verðlaunahátíðin verður svo haldin 17. desember næstkomandi. #TheBest: Nominees Announced Find out who's in the running for the #FIFAFootballAwards - and start voting for your favourites — FIFA.com (@FIFAcom) November 25, 2020 Hér fyrir neðan má sjá allar tilnefningarnar. Tilnefningar sem besti fótboltamaður heims 2020: Thiago Alcantara (Spánn, Liverpool) Cristiano Ronaldo (Portúgal, Juventus) Kevin de Bruyne (Belgía, Manchester City) Robert Lewandowski (Pólland, Bayern München) Sadio Mane (Senegal, Liverpool) Kylian Mbappe (Frakkland, Paris St-Germain) Lionel Messi (Argentína, Barcelona) Neymar (Brasilía, Paris St-Germain) Sergio Ramos (Spánn, Real Madrid) Mohamed Salah (Egyptaland, Liverpool) Virgil van Dijk (Holland, Liverpool) Tilnefningar sem besta fótboltakona heims 2020: Lucy Bronze (England, Manchester City) Delphine Cascarino (Frakkland, Lyon) Caroline Graham Hansen (Noregur, Barcelona) Pernille Harder (Danmörk, Chelsea) Jennifer Hermoso (Spánn, Barcelona) Ji So-yun (Suður Kórea, Chelsea) Sam Kerr (Ástralía, Chelsea) Saki Kumagai (Japan, Lyon) Dzsenifer Marozsan (Þýskaland, Lyon) Vivianne Miedema (Holland, Arsenal) Wendie Renard (Frakkland Lyon) Besti þjálfarinn í karlaflokki 2020: Marcelo Bielsa (Argentína, Leeds United) Hans-Dieter Flick (Þýskaland, Bayern München) Jürgen Klopp (Þýskaland, Liverpool) Julen Lopetegui (Spánn, Sevilla) Zinedine Zidane (Frakkland, Real Madrid) Besti þjálfarinn í kvennaflokki 2020: Lluis Cortes (Spánn, Barcelona) Rita Guarino (Ítalía, Juventus) Emma Hayes (England, Chelsea) Stephan Lerch (Þýskaland, Wolfsburg) Hege Riise (Noregur, LSK Kvinner) Jean-Luc Vasseur (Frakkland, Lyon) Sarina Wiegman (Holland, Holland) Fótbolti Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Fleiri fréttir Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni Sjá meira
Fjórir leikmenn Liverpool og knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp fá tilnefningu sem bestu fótboltamenn ársins hjá FIFA en alls voru ellefu fótboltakarlar og ellefu fótboltakonur tilnefnd í dag. Liverpool mennirnir Virgil van Dijk, Mohamed Salah, Sadio Mane og Thiago Alcantara koma allir til greina og á félagið flestar tilnefningar að þessu sinni. Fjórir liðsfélagar Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Lyon eru einnig tilnefndar eða þær Delphine Cascarino, Saki Kumagai, Dzsenifer Marozsan og Wendie Renard en franska félagið fékk flestar tilnefningar hjá konunum. Lucy Bronze Jurgen Klopp Virgil van Dijk The Best Fifa Football Award nominees have been announced.Full list #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) November 25, 2020 FIFA ákvað að velja besta knattspyrnufólk ársins þrátt fyrir áhrif kórónuveirunnar á fótboltaárið en Gullhnötturinn er sem dæmi ekki afhendur í ár. Ellefu karlar og ellefu konur koma til greina sem besti knattspyrnumaður og besta knattspyrnukona ársins. Fimm þjálfarar í karlaflokki og sjö þjálfarar í kvennaflokki koma til greina sem þjálfari ársins. Nú munu fyrirliðar og þjálfarar landsliða heimsins kjósa en í viðbót við þeirra atkvæði þá bætast við atkvæði úr netkosningu og svo atkvæði frá tvö hundruð fjölmiðlamönnum víðs vegar af úr heiminum. Kosning mun fara fram frá 25. nóvember til 9.desember og verðlaunahátíðin verður svo haldin 17. desember næstkomandi. #TheBest: Nominees Announced Find out who's in the running for the #FIFAFootballAwards - and start voting for your favourites — FIFA.com (@FIFAcom) November 25, 2020 Hér fyrir neðan má sjá allar tilnefningarnar. Tilnefningar sem besti fótboltamaður heims 2020: Thiago Alcantara (Spánn, Liverpool) Cristiano Ronaldo (Portúgal, Juventus) Kevin de Bruyne (Belgía, Manchester City) Robert Lewandowski (Pólland, Bayern München) Sadio Mane (Senegal, Liverpool) Kylian Mbappe (Frakkland, Paris St-Germain) Lionel Messi (Argentína, Barcelona) Neymar (Brasilía, Paris St-Germain) Sergio Ramos (Spánn, Real Madrid) Mohamed Salah (Egyptaland, Liverpool) Virgil van Dijk (Holland, Liverpool) Tilnefningar sem besta fótboltakona heims 2020: Lucy Bronze (England, Manchester City) Delphine Cascarino (Frakkland, Lyon) Caroline Graham Hansen (Noregur, Barcelona) Pernille Harder (Danmörk, Chelsea) Jennifer Hermoso (Spánn, Barcelona) Ji So-yun (Suður Kórea, Chelsea) Sam Kerr (Ástralía, Chelsea) Saki Kumagai (Japan, Lyon) Dzsenifer Marozsan (Þýskaland, Lyon) Vivianne Miedema (Holland, Arsenal) Wendie Renard (Frakkland Lyon) Besti þjálfarinn í karlaflokki 2020: Marcelo Bielsa (Argentína, Leeds United) Hans-Dieter Flick (Þýskaland, Bayern München) Jürgen Klopp (Þýskaland, Liverpool) Julen Lopetegui (Spánn, Sevilla) Zinedine Zidane (Frakkland, Real Madrid) Besti þjálfarinn í kvennaflokki 2020: Lluis Cortes (Spánn, Barcelona) Rita Guarino (Ítalía, Juventus) Emma Hayes (England, Chelsea) Stephan Lerch (Þýskaland, Wolfsburg) Hege Riise (Noregur, LSK Kvinner) Jean-Luc Vasseur (Frakkland, Lyon) Sarina Wiegman (Holland, Holland)
Tilnefningar sem besti fótboltamaður heims 2020: Thiago Alcantara (Spánn, Liverpool) Cristiano Ronaldo (Portúgal, Juventus) Kevin de Bruyne (Belgía, Manchester City) Robert Lewandowski (Pólland, Bayern München) Sadio Mane (Senegal, Liverpool) Kylian Mbappe (Frakkland, Paris St-Germain) Lionel Messi (Argentína, Barcelona) Neymar (Brasilía, Paris St-Germain) Sergio Ramos (Spánn, Real Madrid) Mohamed Salah (Egyptaland, Liverpool) Virgil van Dijk (Holland, Liverpool) Tilnefningar sem besta fótboltakona heims 2020: Lucy Bronze (England, Manchester City) Delphine Cascarino (Frakkland, Lyon) Caroline Graham Hansen (Noregur, Barcelona) Pernille Harder (Danmörk, Chelsea) Jennifer Hermoso (Spánn, Barcelona) Ji So-yun (Suður Kórea, Chelsea) Sam Kerr (Ástralía, Chelsea) Saki Kumagai (Japan, Lyon) Dzsenifer Marozsan (Þýskaland, Lyon) Vivianne Miedema (Holland, Arsenal) Wendie Renard (Frakkland Lyon) Besti þjálfarinn í karlaflokki 2020: Marcelo Bielsa (Argentína, Leeds United) Hans-Dieter Flick (Þýskaland, Bayern München) Jürgen Klopp (Þýskaland, Liverpool) Julen Lopetegui (Spánn, Sevilla) Zinedine Zidane (Frakkland, Real Madrid) Besti þjálfarinn í kvennaflokki 2020: Lluis Cortes (Spánn, Barcelona) Rita Guarino (Ítalía, Juventus) Emma Hayes (England, Chelsea) Stephan Lerch (Þýskaland, Wolfsburg) Hege Riise (Noregur, LSK Kvinner) Jean-Luc Vasseur (Frakkland, Lyon) Sarina Wiegman (Holland, Holland)
Fótbolti Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Fleiri fréttir Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni Sjá meira