Þessi eru tilnefnd sem bestu leikmenn og bestu þjálfarar fótboltans á árinu 2020 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2020 15:31 Verðlaunahafarnir í fyrra voru þau Lionel Messi, Jill Ellis, Jürgen Klopp og Megan Rapinoe. Getty/Pier Marco Tacca Fjórir leikmenn Liverpool og knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp fá tilnefningu sem bestu fótboltamenn ársins hjá FIFA en alls voru ellefu fótboltakarlar og ellefu fótboltakonur tilnefnd í dag. Liverpool mennirnir Virgil van Dijk, Mohamed Salah, Sadio Mane og Thiago Alcantara koma allir til greina og á félagið flestar tilnefningar að þessu sinni. Fjórir liðsfélagar Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Lyon eru einnig tilnefndar eða þær Delphine Cascarino, Saki Kumagai, Dzsenifer Marozsan og Wendie Renard en franska félagið fékk flestar tilnefningar hjá konunum. Lucy Bronze Jurgen Klopp Virgil van Dijk The Best Fifa Football Award nominees have been announced.Full list #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) November 25, 2020 FIFA ákvað að velja besta knattspyrnufólk ársins þrátt fyrir áhrif kórónuveirunnar á fótboltaárið en Gullhnötturinn er sem dæmi ekki afhendur í ár. Ellefu karlar og ellefu konur koma til greina sem besti knattspyrnumaður og besta knattspyrnukona ársins. Fimm þjálfarar í karlaflokki og sjö þjálfarar í kvennaflokki koma til greina sem þjálfari ársins. Nú munu fyrirliðar og þjálfarar landsliða heimsins kjósa en í viðbót við þeirra atkvæði þá bætast við atkvæði úr netkosningu og svo atkvæði frá tvö hundruð fjölmiðlamönnum víðs vegar af úr heiminum. Kosning mun fara fram frá 25. nóvember til 9.desember og verðlaunahátíðin verður svo haldin 17. desember næstkomandi. #TheBest: Nominees Announced Find out who's in the running for the #FIFAFootballAwards - and start voting for your favourites — FIFA.com (@FIFAcom) November 25, 2020 Hér fyrir neðan má sjá allar tilnefningarnar. Tilnefningar sem besti fótboltamaður heims 2020: Thiago Alcantara (Spánn, Liverpool) Cristiano Ronaldo (Portúgal, Juventus) Kevin de Bruyne (Belgía, Manchester City) Robert Lewandowski (Pólland, Bayern München) Sadio Mane (Senegal, Liverpool) Kylian Mbappe (Frakkland, Paris St-Germain) Lionel Messi (Argentína, Barcelona) Neymar (Brasilía, Paris St-Germain) Sergio Ramos (Spánn, Real Madrid) Mohamed Salah (Egyptaland, Liverpool) Virgil van Dijk (Holland, Liverpool) Tilnefningar sem besta fótboltakona heims 2020: Lucy Bronze (England, Manchester City) Delphine Cascarino (Frakkland, Lyon) Caroline Graham Hansen (Noregur, Barcelona) Pernille Harder (Danmörk, Chelsea) Jennifer Hermoso (Spánn, Barcelona) Ji So-yun (Suður Kórea, Chelsea) Sam Kerr (Ástralía, Chelsea) Saki Kumagai (Japan, Lyon) Dzsenifer Marozsan (Þýskaland, Lyon) Vivianne Miedema (Holland, Arsenal) Wendie Renard (Frakkland Lyon) Besti þjálfarinn í karlaflokki 2020: Marcelo Bielsa (Argentína, Leeds United) Hans-Dieter Flick (Þýskaland, Bayern München) Jürgen Klopp (Þýskaland, Liverpool) Julen Lopetegui (Spánn, Sevilla) Zinedine Zidane (Frakkland, Real Madrid) Besti þjálfarinn í kvennaflokki 2020: Lluis Cortes (Spánn, Barcelona) Rita Guarino (Ítalía, Juventus) Emma Hayes (England, Chelsea) Stephan Lerch (Þýskaland, Wolfsburg) Hege Riise (Noregur, LSK Kvinner) Jean-Luc Vasseur (Frakkland, Lyon) Sarina Wiegman (Holland, Holland) Fótbolti Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
Fjórir leikmenn Liverpool og knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp fá tilnefningu sem bestu fótboltamenn ársins hjá FIFA en alls voru ellefu fótboltakarlar og ellefu fótboltakonur tilnefnd í dag. Liverpool mennirnir Virgil van Dijk, Mohamed Salah, Sadio Mane og Thiago Alcantara koma allir til greina og á félagið flestar tilnefningar að þessu sinni. Fjórir liðsfélagar Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Lyon eru einnig tilnefndar eða þær Delphine Cascarino, Saki Kumagai, Dzsenifer Marozsan og Wendie Renard en franska félagið fékk flestar tilnefningar hjá konunum. Lucy Bronze Jurgen Klopp Virgil van Dijk The Best Fifa Football Award nominees have been announced.Full list #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) November 25, 2020 FIFA ákvað að velja besta knattspyrnufólk ársins þrátt fyrir áhrif kórónuveirunnar á fótboltaárið en Gullhnötturinn er sem dæmi ekki afhendur í ár. Ellefu karlar og ellefu konur koma til greina sem besti knattspyrnumaður og besta knattspyrnukona ársins. Fimm þjálfarar í karlaflokki og sjö þjálfarar í kvennaflokki koma til greina sem þjálfari ársins. Nú munu fyrirliðar og þjálfarar landsliða heimsins kjósa en í viðbót við þeirra atkvæði þá bætast við atkvæði úr netkosningu og svo atkvæði frá tvö hundruð fjölmiðlamönnum víðs vegar af úr heiminum. Kosning mun fara fram frá 25. nóvember til 9.desember og verðlaunahátíðin verður svo haldin 17. desember næstkomandi. #TheBest: Nominees Announced Find out who's in the running for the #FIFAFootballAwards - and start voting for your favourites — FIFA.com (@FIFAcom) November 25, 2020 Hér fyrir neðan má sjá allar tilnefningarnar. Tilnefningar sem besti fótboltamaður heims 2020: Thiago Alcantara (Spánn, Liverpool) Cristiano Ronaldo (Portúgal, Juventus) Kevin de Bruyne (Belgía, Manchester City) Robert Lewandowski (Pólland, Bayern München) Sadio Mane (Senegal, Liverpool) Kylian Mbappe (Frakkland, Paris St-Germain) Lionel Messi (Argentína, Barcelona) Neymar (Brasilía, Paris St-Germain) Sergio Ramos (Spánn, Real Madrid) Mohamed Salah (Egyptaland, Liverpool) Virgil van Dijk (Holland, Liverpool) Tilnefningar sem besta fótboltakona heims 2020: Lucy Bronze (England, Manchester City) Delphine Cascarino (Frakkland, Lyon) Caroline Graham Hansen (Noregur, Barcelona) Pernille Harder (Danmörk, Chelsea) Jennifer Hermoso (Spánn, Barcelona) Ji So-yun (Suður Kórea, Chelsea) Sam Kerr (Ástralía, Chelsea) Saki Kumagai (Japan, Lyon) Dzsenifer Marozsan (Þýskaland, Lyon) Vivianne Miedema (Holland, Arsenal) Wendie Renard (Frakkland Lyon) Besti þjálfarinn í karlaflokki 2020: Marcelo Bielsa (Argentína, Leeds United) Hans-Dieter Flick (Þýskaland, Bayern München) Jürgen Klopp (Þýskaland, Liverpool) Julen Lopetegui (Spánn, Sevilla) Zinedine Zidane (Frakkland, Real Madrid) Besti þjálfarinn í kvennaflokki 2020: Lluis Cortes (Spánn, Barcelona) Rita Guarino (Ítalía, Juventus) Emma Hayes (England, Chelsea) Stephan Lerch (Þýskaland, Wolfsburg) Hege Riise (Noregur, LSK Kvinner) Jean-Luc Vasseur (Frakkland, Lyon) Sarina Wiegman (Holland, Holland)
Tilnefningar sem besti fótboltamaður heims 2020: Thiago Alcantara (Spánn, Liverpool) Cristiano Ronaldo (Portúgal, Juventus) Kevin de Bruyne (Belgía, Manchester City) Robert Lewandowski (Pólland, Bayern München) Sadio Mane (Senegal, Liverpool) Kylian Mbappe (Frakkland, Paris St-Germain) Lionel Messi (Argentína, Barcelona) Neymar (Brasilía, Paris St-Germain) Sergio Ramos (Spánn, Real Madrid) Mohamed Salah (Egyptaland, Liverpool) Virgil van Dijk (Holland, Liverpool) Tilnefningar sem besta fótboltakona heims 2020: Lucy Bronze (England, Manchester City) Delphine Cascarino (Frakkland, Lyon) Caroline Graham Hansen (Noregur, Barcelona) Pernille Harder (Danmörk, Chelsea) Jennifer Hermoso (Spánn, Barcelona) Ji So-yun (Suður Kórea, Chelsea) Sam Kerr (Ástralía, Chelsea) Saki Kumagai (Japan, Lyon) Dzsenifer Marozsan (Þýskaland, Lyon) Vivianne Miedema (Holland, Arsenal) Wendie Renard (Frakkland Lyon) Besti þjálfarinn í karlaflokki 2020: Marcelo Bielsa (Argentína, Leeds United) Hans-Dieter Flick (Þýskaland, Bayern München) Jürgen Klopp (Þýskaland, Liverpool) Julen Lopetegui (Spánn, Sevilla) Zinedine Zidane (Frakkland, Real Madrid) Besti þjálfarinn í kvennaflokki 2020: Lluis Cortes (Spánn, Barcelona) Rita Guarino (Ítalía, Juventus) Emma Hayes (England, Chelsea) Stephan Lerch (Þýskaland, Wolfsburg) Hege Riise (Noregur, LSK Kvinner) Jean-Luc Vasseur (Frakkland, Lyon) Sarina Wiegman (Holland, Holland)
Fótbolti Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira