Embætti varaformanns Miðflokksins lagt niður Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. nóvember 2020 20:01 Embætti varaformanns Miðflokksins var í dag lagt niður á aukalandsþingi flokksins. Vísir/Vilhelm Embætti varaformanns Miðflokksins var í dag lagt niður á aukalandsþingi flokksins. Lagabreytingatillaga þess efnis var lögð fram á fundinum í dag og var tillagan sú að þingflokksformaður verði talsmaður stjórnar forfallist formaður. Tvö höfðu boðið sig fram til embættisins í dag, þau Gunnar Bragi Sveinsson sitjandi varaformaður og Vigdís Hauksdóttir oddviti flokksins í borginni. Atkvæðagreiðsla um lagabreytingar fór fram á milli fjögur og fimm í dag. Jón Pétursson aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns flokksins segir í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu um málið að lögin hafi verið samþykkt með 85 prósentum greiddra atkvæða. Þau séu jafnframt til þess fallin að breyta stjórn flokksins, fjölga fulltrúum í henni og auka lýðræði almennra flokksmanna. Vigdís Hauksdóttir sagði í samtali við Ríkisútvarpið í dag að hún væri hissa yfir tillögunni um að leggja embættið niður. „Mér finnst að strúktúr allra flokkanna á Íslandi eigi að vera eins, en það er bara mín skoðun, ég er bara eitt atkvæði,“ sagði hún í samtali við RÚV fyrr í dag. Eftir að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar lá fyrir sagðist hún ætla að einbeita sér að því að sinna borginni vel. Það sé bara fínt að hún þurfi ekki að hafa áhyggjur af flokksstarfinu. Gunnar Bragi er þingflokksformaður Miðflokksins núna og mun hann því áfram vera staðgengill formanns forfallist hann. Miðflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Alþingi Tengdar fréttir Segir faraldurinn valda því að fjöldi mikilvægra mála sé enn óleystur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, telur að á meðan stjórnvöld hafi brugðist við þeim áhrifum sem kórónuveirufaraldurinn hefur haft á Íslandi hafi „fjöldi óleystra stórmála legið óbættur hjá garði.“ 21. nóvember 2020 14:11 Sigurður Már til liðs við Miðflokkinn Sigmundur Davíð hefur kallað inn sinn gamla góða aðstoðarmann á ný. 13. nóvember 2020 15:50 Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Embætti varaformanns Miðflokksins var í dag lagt niður á aukalandsþingi flokksins. Lagabreytingatillaga þess efnis var lögð fram á fundinum í dag og var tillagan sú að þingflokksformaður verði talsmaður stjórnar forfallist formaður. Tvö höfðu boðið sig fram til embættisins í dag, þau Gunnar Bragi Sveinsson sitjandi varaformaður og Vigdís Hauksdóttir oddviti flokksins í borginni. Atkvæðagreiðsla um lagabreytingar fór fram á milli fjögur og fimm í dag. Jón Pétursson aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns flokksins segir í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu um málið að lögin hafi verið samþykkt með 85 prósentum greiddra atkvæða. Þau séu jafnframt til þess fallin að breyta stjórn flokksins, fjölga fulltrúum í henni og auka lýðræði almennra flokksmanna. Vigdís Hauksdóttir sagði í samtali við Ríkisútvarpið í dag að hún væri hissa yfir tillögunni um að leggja embættið niður. „Mér finnst að strúktúr allra flokkanna á Íslandi eigi að vera eins, en það er bara mín skoðun, ég er bara eitt atkvæði,“ sagði hún í samtali við RÚV fyrr í dag. Eftir að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar lá fyrir sagðist hún ætla að einbeita sér að því að sinna borginni vel. Það sé bara fínt að hún þurfi ekki að hafa áhyggjur af flokksstarfinu. Gunnar Bragi er þingflokksformaður Miðflokksins núna og mun hann því áfram vera staðgengill formanns forfallist hann.
Miðflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Alþingi Tengdar fréttir Segir faraldurinn valda því að fjöldi mikilvægra mála sé enn óleystur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, telur að á meðan stjórnvöld hafi brugðist við þeim áhrifum sem kórónuveirufaraldurinn hefur haft á Íslandi hafi „fjöldi óleystra stórmála legið óbættur hjá garði.“ 21. nóvember 2020 14:11 Sigurður Már til liðs við Miðflokkinn Sigmundur Davíð hefur kallað inn sinn gamla góða aðstoðarmann á ný. 13. nóvember 2020 15:50 Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Segir faraldurinn valda því að fjöldi mikilvægra mála sé enn óleystur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, telur að á meðan stjórnvöld hafi brugðist við þeim áhrifum sem kórónuveirufaraldurinn hefur haft á Íslandi hafi „fjöldi óleystra stórmála legið óbættur hjá garði.“ 21. nóvember 2020 14:11
Sigurður Már til liðs við Miðflokkinn Sigmundur Davíð hefur kallað inn sinn gamla góða aðstoðarmann á ný. 13. nóvember 2020 15:50
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent