Besti ungi leikmaður Evrópu kemur frá Noregi Arnar Geir Halldórsson skrifar 21. nóvember 2020 20:32 Erling Braut Haaland. VÍSIR/GETTY Norska markamaskínan Erling Braut Haaland er besti ungi leikmaður Evrópu þetta árið en það eru stærstu fjölmiðlar heims sem standa að valinu. Ítalski fjölmiðillinn Tuttosport heldur utan um kosninguna en aðeins koma leikmenn 21 árs og yngri til greina. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 2003 þegar Rafael van der Vaart vann þau en á meðal leikmanna sem hafa hlotið þessa nafnbót ber helsta að nefna Wayne Rooney, Lionel Messi, Sergio Aguero og Kylian Mbappe. Haaland átti stórkostlegt ár en hann var keyptur til þýska stórliðsins Borussia Dortmund í upphafi árs eftir að hafa raðað inn mörkum fyrir RB Salzburg. Hann hefur haldið áfram að raða inn mörkum fyrir Dortmund en hann hefur skorað 27 mörk í 29 leikjum í öllum keppnum fyrir félagið. 20 leikmenn komu til greina í ár. Mitchel Bakker, Paris Saint-Germain Eduardo Camavinga, RennesJonathan David, LilleAlphonso Davies, Bayern MunichSergino Dest, AjaxFabio Silva, WolvesAnsu Fati, BarcelonaPhil Foden, Manchester CityRyan Gravenberch, AjaxMason Greenwood, Manchester UnitedErling Haaland, Borussia DortmundCallum Hudson-Odoi, ChelseaDejan Kulusevski, JuventusRodrygo Goes, Real MadridBukayo Saka, ArsenalJadon Sancho, Borussia DortmundDominik Szoboszlai, FC SalzburgSandro Tonali, AC MilanFerran Torres, Manchester CityVinicius Junior, Real Madrid Þýski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira
Norska markamaskínan Erling Braut Haaland er besti ungi leikmaður Evrópu þetta árið en það eru stærstu fjölmiðlar heims sem standa að valinu. Ítalski fjölmiðillinn Tuttosport heldur utan um kosninguna en aðeins koma leikmenn 21 árs og yngri til greina. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 2003 þegar Rafael van der Vaart vann þau en á meðal leikmanna sem hafa hlotið þessa nafnbót ber helsta að nefna Wayne Rooney, Lionel Messi, Sergio Aguero og Kylian Mbappe. Haaland átti stórkostlegt ár en hann var keyptur til þýska stórliðsins Borussia Dortmund í upphafi árs eftir að hafa raðað inn mörkum fyrir RB Salzburg. Hann hefur haldið áfram að raða inn mörkum fyrir Dortmund en hann hefur skorað 27 mörk í 29 leikjum í öllum keppnum fyrir félagið. 20 leikmenn komu til greina í ár. Mitchel Bakker, Paris Saint-Germain Eduardo Camavinga, RennesJonathan David, LilleAlphonso Davies, Bayern MunichSergino Dest, AjaxFabio Silva, WolvesAnsu Fati, BarcelonaPhil Foden, Manchester CityRyan Gravenberch, AjaxMason Greenwood, Manchester UnitedErling Haaland, Borussia DortmundCallum Hudson-Odoi, ChelseaDejan Kulusevski, JuventusRodrygo Goes, Real MadridBukayo Saka, ArsenalJadon Sancho, Borussia DortmundDominik Szoboszlai, FC SalzburgSandro Tonali, AC MilanFerran Torres, Manchester CityVinicius Junior, Real Madrid
Þýski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira