Ósáttur við lekann og staðfestir að það verða afleiðingar Anton Ingi Leifsson skrifar 21. nóvember 2020 15:16 Mikel Arteta á hliðarlínunni í tapi Arsenal gegn Aston Villa fyrir ekki svo löngu. Andy Rain/Getty Í fyrrakvöld láku út upplýsingar um handalögmál á æfingu Arsenal í síðustu viku og Mikel Arteta, stjóri liðsins, er ekki hrifinn að þessar upplýsingar séu komnar fram í sviðsljósið. The Athletic greindi frá því fyrir helgi að David Luiz og Dani Ceballos hafi lent upp á kant á æfingu Arsenal í síðustu viku sem endaði með því að Ceballos varð blóðugur. Arteta virtist á blaðamannafundi dagsins allt annað en hrifinn að þessar upplýsingar væru komnir fram í sviðsljósið. Hann segir að þetta sé innanbúðarmál og að sá sem lak fréttinni fái að heyra það. „Mer líkar alls ekki við þetta og ég mun finna hvaðan þessar upplýsingar komu,“ sagði Arteta sem virtist allt annað en sáttur. „Ef að þetta kemur frá okkar fólki þá fer þetta gegn því sem ég ætlast til af okkar fólki hvað varðar einkalíf og þann trúnað sem ég ætlast til af okkar fólki. Það verða afleiðingar af þessu.“ Hann bætti einnig við að búið væri að grafa stríðsexina og engin vandamál væru í leikmannahópnum. Arteta is not happy at the #AFC leakhttps://t.co/SB4REtDsjh— talkSPORT (@talkSPORT) November 21, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta gerði eins og Wenger og sagðist ekki hafa séð slagsmálin Mikel Arteta greip til gamals bragðs úr smiðju Arsenes Wenger er hann var spurður um slagsmál á æfingu Arsenal. 20. nóvember 2020 14:30 Handalögmál á æfingu Arsenal Það var hiti í mönnum á æfingu Arsenal á föstudaginn var. David Luiz og Dani Ceballas var heitt í hamsi og lentu í handaáflogum. 19. nóvember 2020 20:46 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Fleiri fréttir De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Sjá meira
Í fyrrakvöld láku út upplýsingar um handalögmál á æfingu Arsenal í síðustu viku og Mikel Arteta, stjóri liðsins, er ekki hrifinn að þessar upplýsingar séu komnar fram í sviðsljósið. The Athletic greindi frá því fyrir helgi að David Luiz og Dani Ceballos hafi lent upp á kant á æfingu Arsenal í síðustu viku sem endaði með því að Ceballos varð blóðugur. Arteta virtist á blaðamannafundi dagsins allt annað en hrifinn að þessar upplýsingar væru komnir fram í sviðsljósið. Hann segir að þetta sé innanbúðarmál og að sá sem lak fréttinni fái að heyra það. „Mer líkar alls ekki við þetta og ég mun finna hvaðan þessar upplýsingar komu,“ sagði Arteta sem virtist allt annað en sáttur. „Ef að þetta kemur frá okkar fólki þá fer þetta gegn því sem ég ætlast til af okkar fólki hvað varðar einkalíf og þann trúnað sem ég ætlast til af okkar fólki. Það verða afleiðingar af þessu.“ Hann bætti einnig við að búið væri að grafa stríðsexina og engin vandamál væru í leikmannahópnum. Arteta is not happy at the #AFC leakhttps://t.co/SB4REtDsjh— talkSPORT (@talkSPORT) November 21, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta gerði eins og Wenger og sagðist ekki hafa séð slagsmálin Mikel Arteta greip til gamals bragðs úr smiðju Arsenes Wenger er hann var spurður um slagsmál á æfingu Arsenal. 20. nóvember 2020 14:30 Handalögmál á æfingu Arsenal Það var hiti í mönnum á æfingu Arsenal á föstudaginn var. David Luiz og Dani Ceballas var heitt í hamsi og lentu í handaáflogum. 19. nóvember 2020 20:46 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Fleiri fréttir De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Sjá meira
Arteta gerði eins og Wenger og sagðist ekki hafa séð slagsmálin Mikel Arteta greip til gamals bragðs úr smiðju Arsenes Wenger er hann var spurður um slagsmál á æfingu Arsenal. 20. nóvember 2020 14:30
Handalögmál á æfingu Arsenal Það var hiti í mönnum á æfingu Arsenal á föstudaginn var. David Luiz og Dani Ceballas var heitt í hamsi og lentu í handaáflogum. 19. nóvember 2020 20:46
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti