Smalling vandaði Man. United ekki kveðjurnar Anton Ingi Leifsson skrifar 21. nóvember 2020 11:31 Smalling gerði einkar góða hluti með Roma á síðustu leiktíð. Jonathan Moscrop/Getty Images Chris Smalling, varnarmaður Roma og fyrrverandi leikmaður Man. United, var ekki sáttur með hvernig Manchester United höndluðu félagaskipti hans til Roma í sumar. Smalling var á láni hjá Roma á síðustu leiktíð þar sem hann spilaði afar vel. Hann snéri svo til baka til United í sumar og einhverjir bjuggust við því að hann fengi tækifærið hjá félaginu eftir góða frammistöðu á Ítalíu í fyrra. Það liðu dagar og vikur og ekkert heyrðist af Smalling en hann fékk svo að vita að hans krafta yrði ekki óskað. Það var gert eftir að gluggi ensku úrvalsdeildarinnar var lokað og einn dagur var eftir af þeim ítalska. „Ég var svekktur. Í fyrsta lagi hefði ég viljað að þeir hefðu sagt mér þetta fyrr og í öðru lagi var mér leyft að fara þegar það var einn dagur eftir af ítalska glugganum,“ sagði Smalling í samtali við Telegraph. „Ég vissi að dagar mínir undir stjórn Ole væru nokkurn veginn taldir. Enski glugginn var lokaður og ég var skilinn eftir í skíta stöðu [e. shit situation]. Ég varð að ákveða mig hratt og ég talaði við Solskjær sem vissi ekki hvenær minn næsti leikur yrði.“ „Ef þetta hefði verið gert almennilega þá hefði ég fengið að vita þetta í upphafi sumargluggans og gert plön út frá því. Kona mín hafði eignast barn fyrir stuttu og það var margt að gerast á síðustu mínútunum,“ sagði Smalling. Chris Smalling slams Man United for the way his Roma transfer was handled https://t.co/JIpeCFXRQQ— MailOnline Sport (@MailSport) November 20, 2020 Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Sjá meira
Chris Smalling, varnarmaður Roma og fyrrverandi leikmaður Man. United, var ekki sáttur með hvernig Manchester United höndluðu félagaskipti hans til Roma í sumar. Smalling var á láni hjá Roma á síðustu leiktíð þar sem hann spilaði afar vel. Hann snéri svo til baka til United í sumar og einhverjir bjuggust við því að hann fengi tækifærið hjá félaginu eftir góða frammistöðu á Ítalíu í fyrra. Það liðu dagar og vikur og ekkert heyrðist af Smalling en hann fékk svo að vita að hans krafta yrði ekki óskað. Það var gert eftir að gluggi ensku úrvalsdeildarinnar var lokað og einn dagur var eftir af þeim ítalska. „Ég var svekktur. Í fyrsta lagi hefði ég viljað að þeir hefðu sagt mér þetta fyrr og í öðru lagi var mér leyft að fara þegar það var einn dagur eftir af ítalska glugganum,“ sagði Smalling í samtali við Telegraph. „Ég vissi að dagar mínir undir stjórn Ole væru nokkurn veginn taldir. Enski glugginn var lokaður og ég var skilinn eftir í skíta stöðu [e. shit situation]. Ég varð að ákveða mig hratt og ég talaði við Solskjær sem vissi ekki hvenær minn næsti leikur yrði.“ „Ef þetta hefði verið gert almennilega þá hefði ég fengið að vita þetta í upphafi sumargluggans og gert plön út frá því. Kona mín hafði eignast barn fyrir stuttu og það var margt að gerast á síðustu mínútunum,“ sagði Smalling. Chris Smalling slams Man United for the way his Roma transfer was handled https://t.co/JIpeCFXRQQ— MailOnline Sport (@MailSport) November 20, 2020
Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Sjá meira