Mourinho vill að Southgate nafngreini þjálfarana sem beiti landsliðsþjálfara þrýsting Arnar Geir Halldórsson skrifar 21. nóvember 2020 08:00 Kosovo v England - UEFA Euro 2020 Qualifying - Group A - Fadil Vokrri Stadium England Manager Gareth Southgate during the UEFA Euro 2020 Qualifying match at the Fadil Vokrri Stadium, Pristina. (Photo by Steven Paston/PA Images via Getty Images) Jose Mourinho, stjóri Tottenham, sendi Gareth Soutgate, landsliðsþjálfara Englands, pillu á blaðamannafundi fyrir leik Tottenham og Man City sem fram fer í dag. Þessi stórleikur kemur í kjölfarið af þriggja leikja landsleikjahléi og hefur umræða skapast í kringum það hvernig leikjaálagi enskra landsliðsmanna var stýrt. Ein skærasta stjarna Englendinga, Raheem Sterling, gaf til að mynda ekki kost á sér í verkefnið vegna meiðsla en Mourinho er sannfærður um að Sterling verði full frískur þegar flautað verði til leiks seinni partinn í dag. „Ég myndi vilja að hann nefndi þessa þjálfara á nafn. Hvaða þjálfarar eru það sem eru að pressa á leikmenn sína að mæta ekki í landsleiki?“ „Ég les að Gareth Southgate hafi sagt að honum líði eins og hann þurfi að hringja í þjálfara félagsliðanna til að róa þá niður og hafa stjórn á þessum erfiðu aðstæðum sínum.“ „Mér finnst að hann eigi að segja hvaða þjálfarar þetta eru sem hann hringir í og talar við,“ segir Mourinho sem telur að Southgate ætti alltaf að velja sitt sterkasta lið. „Þar fyrir utan hefur hann rétt til þess að velja þá leikmenn sem hann vill hafa. Hann vill vinna leiki og ég skil það.“ „Síðast þegar Eric Dier kom úr landsliðsverkefni spilaði hann ekki næstu tvo leiki með Tottenham því hann þurfti tíma til að jafna sig. Ég veit að Raheem mun spila á morgun (í dag),“ segir Mourinho. „Gareth ætti að útskýra þetta fyrir okkur. Burtséð frá þessu öllu styð ég hann í því að það á að bera virðingu fyrir landsliðinu og hann á að fá að spila þeim leikmönnum sem hann vill spila,“ segir Mourinho. Enski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, sendi Gareth Soutgate, landsliðsþjálfara Englands, pillu á blaðamannafundi fyrir leik Tottenham og Man City sem fram fer í dag. Þessi stórleikur kemur í kjölfarið af þriggja leikja landsleikjahléi og hefur umræða skapast í kringum það hvernig leikjaálagi enskra landsliðsmanna var stýrt. Ein skærasta stjarna Englendinga, Raheem Sterling, gaf til að mynda ekki kost á sér í verkefnið vegna meiðsla en Mourinho er sannfærður um að Sterling verði full frískur þegar flautað verði til leiks seinni partinn í dag. „Ég myndi vilja að hann nefndi þessa þjálfara á nafn. Hvaða þjálfarar eru það sem eru að pressa á leikmenn sína að mæta ekki í landsleiki?“ „Ég les að Gareth Southgate hafi sagt að honum líði eins og hann þurfi að hringja í þjálfara félagsliðanna til að róa þá niður og hafa stjórn á þessum erfiðu aðstæðum sínum.“ „Mér finnst að hann eigi að segja hvaða þjálfarar þetta eru sem hann hringir í og talar við,“ segir Mourinho sem telur að Southgate ætti alltaf að velja sitt sterkasta lið. „Þar fyrir utan hefur hann rétt til þess að velja þá leikmenn sem hann vill hafa. Hann vill vinna leiki og ég skil það.“ „Síðast þegar Eric Dier kom úr landsliðsverkefni spilaði hann ekki næstu tvo leiki með Tottenham því hann þurfti tíma til að jafna sig. Ég veit að Raheem mun spila á morgun (í dag),“ segir Mourinho. „Gareth ætti að útskýra þetta fyrir okkur. Burtséð frá þessu öllu styð ég hann í því að það á að bera virðingu fyrir landsliðinu og hann á að fá að spila þeim leikmönnum sem hann vill spila,“ segir Mourinho.
Enski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Sjá meira