Sjö látnir eftir að forsetaframbjóðandi var handtekinn í Úganda Atli Ísleifsson skrifar 19. nóvember 2020 12:44 Poppstjarnan Bobi Wine er sá sem er talinn líklegastur til að geta velgt sitjandi forseta Úganda undir uggum í forsetakosningunum í janúar. EPA Að minnsta kosti sjö eru látnir og á annan tug slasaðir eftir að óeirðir brutust út á götum í Úganda í kjölfar þess að poppstjarnan og forsetaframbjóðandinn Bobi Wine var handtekinn. Til átaka kom milli stuðningsmanna Wine og öryggissveita, en Wine er helsti andstæðingur sitjandi forseta, Yoweri Museveni, og talinn sá sem einna helst gæti velgt forsetanum undur uggum í forsetakosningnunum sem fyrirhugaðar eru í landinu 14. janúar næstkomandi. Átök blossuðu upp í gær þegar Wine var handtekinn í annað sinn í þessum mánuði. Hinn 38 ára Wine hefur lengi starfað sem söngvari, en hann heitir Robert Kyagulanyi réttu nafni. Hann var handtekinn vegna gruns um að hafa brotið gegn sóttvarnareglum landsins, en forsetaframbjóðendur mega samkvæmt reglunum ekki ávarpa fundi sem fleiri en tvö hundruð manns sækja. Erlendir fjölmiðlar segja Wine enn vera í haldi lögreglu, daginn eftir handtökuna. Wine var fyrst handtekinn 3. nóvember, skömmu eftir að hafa tilkynnt um framboð sitt til forseta. Wine nýtur sérstakrar hylli meðal yngri kynslóðarinnar í landinu. Yoweri Museveni hefur gegnt embætti forseta Úganda frá árinu 1986. Úganda Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Fleiri fréttir Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sjá meira
Að minnsta kosti sjö eru látnir og á annan tug slasaðir eftir að óeirðir brutust út á götum í Úganda í kjölfar þess að poppstjarnan og forsetaframbjóðandinn Bobi Wine var handtekinn. Til átaka kom milli stuðningsmanna Wine og öryggissveita, en Wine er helsti andstæðingur sitjandi forseta, Yoweri Museveni, og talinn sá sem einna helst gæti velgt forsetanum undur uggum í forsetakosningnunum sem fyrirhugaðar eru í landinu 14. janúar næstkomandi. Átök blossuðu upp í gær þegar Wine var handtekinn í annað sinn í þessum mánuði. Hinn 38 ára Wine hefur lengi starfað sem söngvari, en hann heitir Robert Kyagulanyi réttu nafni. Hann var handtekinn vegna gruns um að hafa brotið gegn sóttvarnareglum landsins, en forsetaframbjóðendur mega samkvæmt reglunum ekki ávarpa fundi sem fleiri en tvö hundruð manns sækja. Erlendir fjölmiðlar segja Wine enn vera í haldi lögreglu, daginn eftir handtökuna. Wine var fyrst handtekinn 3. nóvember, skömmu eftir að hafa tilkynnt um framboð sitt til forseta. Wine nýtur sérstakrar hylli meðal yngri kynslóðarinnar í landinu. Yoweri Museveni hefur gegnt embætti forseta Úganda frá árinu 1986.
Úganda Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Fleiri fréttir Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sjá meira