Ísak Bergmann: Frábært að fá þetta tækifæri á Wembley Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. nóvember 2020 21:56 Ísak Bergmann Jóhannesson eftir leikinn á Wembley í kvöld. Getty/Ian Walton Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn á í sínum fyrsta A-landsleik í kvöld er Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley. Hann var þakklátur fyrir tækifærið og segist einbeita sér að næsta leik með Norrköping í Svíþjóð frekar en að áhuga stórliða Evrópu. „Þetta var erfið staða, 4-0 undir en mér leið bara vel og fyrst og fremst þakklátur fyrir tækifærið. Þakklátur fyrir að fá að koma inn á völlinn. Annars leið mér bara vel eftir að ég kom inn á,“ sagði Ísak Bergmann um sinn fyrsta A-landsleik. „Það er gott að hafa smá fiðrildi í maganum og gjörsamlega frábært að fá þetta tækifæri á Wembley. Það fá ekki allir svona tækifæri og ég er þakklátur fyrir það,“ sagði Ísak varðandi það að spila sinn fyrsta A-landsleik á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. „Ég var allan daginn að fara spila fyrir Ísland. Það hefur verið markmið í langan tíma og ég ætlaði alltaf að spila fyrir Ísland. Það kom einfaldlega aldrei til greina að spila fyrir England,“ sagði Ísak sem er fæddur í Englandi og enskir fjölmiðlar hafa fjallað um Ísak og möguleika þess að hann spili fyrir England. Varðandi fókusinn hjá sér og framtíðina „Bara vel, leikurinn á móti Englandi í kvöld og svo er leikur um helgina hjá Norrköping. Næsti fókus hjá mér er leikur með Falkenberg í Svíþjóð. Það er það sem ég er að fókusa á,“ sagði Ísak að lokum. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun: England - Ísland 4-0 | Vonbrigðakvöld er Hamrén var kvaddur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi A-deild Þjóðadeildarinnar og Erik Hamrén landsliðsþjálfara með 4-0 tapi gegn Englandi á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:35 Einkunnir Íslands á Wembley: Ögmundur fékk bara hálfleik en var bestur Vísir er búinn að fara yfir frammistöðu íslensku strákanna á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:54 Bein útsending: Kveðjuorð Hamréns Blaðamannafundi Íslands og Englands eftir leikinn á Wembley í kvöld má sjá í beinni útsendingu hér á Vísi. 18. nóvember 2020 21:30 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Síðasti naglinn í kistu Nuno? Enski boltinn Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn á í sínum fyrsta A-landsleik í kvöld er Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley. Hann var þakklátur fyrir tækifærið og segist einbeita sér að næsta leik með Norrköping í Svíþjóð frekar en að áhuga stórliða Evrópu. „Þetta var erfið staða, 4-0 undir en mér leið bara vel og fyrst og fremst þakklátur fyrir tækifærið. Þakklátur fyrir að fá að koma inn á völlinn. Annars leið mér bara vel eftir að ég kom inn á,“ sagði Ísak Bergmann um sinn fyrsta A-landsleik. „Það er gott að hafa smá fiðrildi í maganum og gjörsamlega frábært að fá þetta tækifæri á Wembley. Það fá ekki allir svona tækifæri og ég er þakklátur fyrir það,“ sagði Ísak varðandi það að spila sinn fyrsta A-landsleik á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. „Ég var allan daginn að fara spila fyrir Ísland. Það hefur verið markmið í langan tíma og ég ætlaði alltaf að spila fyrir Ísland. Það kom einfaldlega aldrei til greina að spila fyrir England,“ sagði Ísak sem er fæddur í Englandi og enskir fjölmiðlar hafa fjallað um Ísak og möguleika þess að hann spili fyrir England. Varðandi fókusinn hjá sér og framtíðina „Bara vel, leikurinn á móti Englandi í kvöld og svo er leikur um helgina hjá Norrköping. Næsti fókus hjá mér er leikur með Falkenberg í Svíþjóð. Það er það sem ég er að fókusa á,“ sagði Ísak að lokum.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun: England - Ísland 4-0 | Vonbrigðakvöld er Hamrén var kvaddur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi A-deild Þjóðadeildarinnar og Erik Hamrén landsliðsþjálfara með 4-0 tapi gegn Englandi á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:35 Einkunnir Íslands á Wembley: Ögmundur fékk bara hálfleik en var bestur Vísir er búinn að fara yfir frammistöðu íslensku strákanna á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:54 Bein útsending: Kveðjuorð Hamréns Blaðamannafundi Íslands og Englands eftir leikinn á Wembley í kvöld má sjá í beinni útsendingu hér á Vísi. 18. nóvember 2020 21:30 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Síðasti naglinn í kistu Nuno? Enski boltinn Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Umfjöllun: England - Ísland 4-0 | Vonbrigðakvöld er Hamrén var kvaddur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi A-deild Þjóðadeildarinnar og Erik Hamrén landsliðsþjálfara með 4-0 tapi gegn Englandi á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:35
Einkunnir Íslands á Wembley: Ögmundur fékk bara hálfleik en var bestur Vísir er búinn að fara yfir frammistöðu íslensku strákanna á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:54
Bein útsending: Kveðjuorð Hamréns Blaðamannafundi Íslands og Englands eftir leikinn á Wembley í kvöld má sjá í beinni útsendingu hér á Vísi. 18. nóvember 2020 21:30