Norðmenn mæta til leiks með varalið, þrettán nýliða og engan Lars Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2020 18:31 Lars Lagerbäck og allir lykilmenn norska landsliðsins þurfa að horfa á leikinn gegn Austurríki á miðvikudaginn í sjónvarpinu. getty/Trond Tandberg Noregur mætir til leiks með ansi breytt lið gegn Austurríki í lokaleik sínum í riðli 1 í B-deild Þjóðadeildarinnar í Vín á miðvikudaginn. Leik Noregs og Rúmeníu í gær var aflýst vegna kórónuveirusmits í herbúðum norska liðsins. Eftir að Omar Elabdellaoui, varafyrirliði norska liðsins, greindist með veiruna var norski hópurinn og þjálfarateymið sett í sóttkví. Norsk heilbrigðisyfirvöld gáfu liðinu ekki undanþágu til að ferðast til Rúmeníu og því var leikurinn í gær blásinn af. Noregur á að mæta Austurríki í Vín á miðvikudaginn og mætir þangað með algjörlega nýtt lið. Til að leikurinn gæti farið fram þurftu Norðmenn að smala saman í nýtt lið með skömmum fyrirvara. Þeir settu saman eins konar neyðarhóp en þrettán af átján leikmönnum í honum eru nýliðar. Mats Møller Dæhli, leikmaður Genk í Belgíu, er langleikjahæstur í þessum nýja norska hóp með 23 landsleiki. Næstreyndasti leikmaðurinn, Jørgen Skjelvik, á sjö landsleiki á ferilskránni. Norge reiser med et nytt lag til Østerrike, ledet av Leif Gunnar Smerud. Her er de utvalgte. #sterkeresammen pic.twitter.com/fDM847SNcu— Fotballandslaget (@nff_landslag) November 16, 2020 Lars verður fjarri góðu gamni á miðvikudaginn og stýrir Leif Gunnar Smerud norska liðinu í hans stað. Smerud er þjálfari norska U-21 árs landsliðsins. Þjóðadeild UEFA Norski boltinn Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Fleiri fréttir Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Sjá meira
Noregur mætir til leiks með ansi breytt lið gegn Austurríki í lokaleik sínum í riðli 1 í B-deild Þjóðadeildarinnar í Vín á miðvikudaginn. Leik Noregs og Rúmeníu í gær var aflýst vegna kórónuveirusmits í herbúðum norska liðsins. Eftir að Omar Elabdellaoui, varafyrirliði norska liðsins, greindist með veiruna var norski hópurinn og þjálfarateymið sett í sóttkví. Norsk heilbrigðisyfirvöld gáfu liðinu ekki undanþágu til að ferðast til Rúmeníu og því var leikurinn í gær blásinn af. Noregur á að mæta Austurríki í Vín á miðvikudaginn og mætir þangað með algjörlega nýtt lið. Til að leikurinn gæti farið fram þurftu Norðmenn að smala saman í nýtt lið með skömmum fyrirvara. Þeir settu saman eins konar neyðarhóp en þrettán af átján leikmönnum í honum eru nýliðar. Mats Møller Dæhli, leikmaður Genk í Belgíu, er langleikjahæstur í þessum nýja norska hóp með 23 landsleiki. Næstreyndasti leikmaðurinn, Jørgen Skjelvik, á sjö landsleiki á ferilskránni. Norge reiser med et nytt lag til Østerrike, ledet av Leif Gunnar Smerud. Her er de utvalgte. #sterkeresammen pic.twitter.com/fDM847SNcu— Fotballandslaget (@nff_landslag) November 16, 2020 Lars verður fjarri góðu gamni á miðvikudaginn og stýrir Leif Gunnar Smerud norska liðinu í hans stað. Smerud er þjálfari norska U-21 árs landsliðsins.
Þjóðadeild UEFA Norski boltinn Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Fleiri fréttir Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Sjá meira