Segja Glódísi langbesta miðvörð sænsku deildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2020 11:01 Glódís Perla Viggósdóttir í landsleik Íslands og Svíþjóðar í síðasta mánuði. vísir/vilhelm Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta og leikmaður Rosengård, er sögð vera besti miðvörður sænsku úrvalsdeildarinnar sem lauk í gær. Twitter-síðan Damallsv Nyheter valdi í gær 50 bestu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar. Þar er Glódís í 7. sæti en í umsögn um hana er hún sögð besti miðvörður deildarinnar, raunar sá langbesti. „Er langbesti miðvörður deildarinnar, er alltaf á réttum stað og hleypir aldrei neinum framhjá sér,“ segir í umsögn Damallsv Nyheter. „Ósérhlífin í skallaboltunum og sýnir hver ræður ríkjum. Svalur leikmaður.“ 7. Glodis Perla Viggosdottir FC RosengårdÄr i särklass seriens bästa mittback, står alltid rätt i position och släpar sällan någon förbi sig. Hänsynslös mot sig själv i huvudspelet och trycker gärna till motståndare lite extra för att visa vem som bestämmer. Häftig spelartyp pic.twitter.com/sROobgV7hc— Damallsv Nyheter (@damallsvfotboll) November 15, 2020 Rosengård endaði í 2. sæti deildarinnar og tókst því ekki að verja sænska meistaratitilinn sem liðið vann í fyrra. Glódís lék hverju einustu mínútu í öllum 22 deildarleikjum Rosengård á tímabilinu eins og hún hefur gert undanfarin þrjú ár. Þá skoraði hún tvö mörk. Glódís kom til Rosengård frá Eskilstuna United um mitt tímabil 2017. Hún hefur leikið í Svíþjóð frá 2015 og á þeim tíma aðeins misst af tveimur af 132 deildarleikjum. Að mati Damallsv Nyheter er Therese Åsland, sem leikur undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur hjá Kristianstad, besti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar. Sænski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Sjá meira
Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta og leikmaður Rosengård, er sögð vera besti miðvörður sænsku úrvalsdeildarinnar sem lauk í gær. Twitter-síðan Damallsv Nyheter valdi í gær 50 bestu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar. Þar er Glódís í 7. sæti en í umsögn um hana er hún sögð besti miðvörður deildarinnar, raunar sá langbesti. „Er langbesti miðvörður deildarinnar, er alltaf á réttum stað og hleypir aldrei neinum framhjá sér,“ segir í umsögn Damallsv Nyheter. „Ósérhlífin í skallaboltunum og sýnir hver ræður ríkjum. Svalur leikmaður.“ 7. Glodis Perla Viggosdottir FC RosengårdÄr i särklass seriens bästa mittback, står alltid rätt i position och släpar sällan någon förbi sig. Hänsynslös mot sig själv i huvudspelet och trycker gärna till motståndare lite extra för att visa vem som bestämmer. Häftig spelartyp pic.twitter.com/sROobgV7hc— Damallsv Nyheter (@damallsvfotboll) November 15, 2020 Rosengård endaði í 2. sæti deildarinnar og tókst því ekki að verja sænska meistaratitilinn sem liðið vann í fyrra. Glódís lék hverju einustu mínútu í öllum 22 deildarleikjum Rosengård á tímabilinu eins og hún hefur gert undanfarin þrjú ár. Þá skoraði hún tvö mörk. Glódís kom til Rosengård frá Eskilstuna United um mitt tímabil 2017. Hún hefur leikið í Svíþjóð frá 2015 og á þeim tíma aðeins misst af tveimur af 132 deildarleikjum. Að mati Damallsv Nyheter er Therese Åsland, sem leikur undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur hjá Kristianstad, besti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar.
Sænski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Sjá meira