Finnland lagði heimsmeistarana á útivelli | Batshuayi sá um Sviss Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2020 22:16 Marcus Forss fagnar marki sínu í kvöld. @brfootball Mikill fjöldi af æfingaleikjum fór fram í kvöld. Ótrúlegustu úrslit síðari ára eru 2-0 útisigur Finnlands gegn heimsmeisturum Frakka. Þá vann Belgía 2-1 sigur á Sviss og Þýskaland marði Tékkland með einu marki gegn engu. Ótrúlegir hlutir áttu sér stað í París í kvöld. Á þriggja mínútna kafla í fyrri hálfleik skoruðu Finnar tvívegis og leiddu 2-0 í hálfleik. Marcus Forss kom Finnum yfir á 28. mínútu og Onni Johannes Simonpoika Valakari bætti öðru marki Finna við þremur mínútum síðar. Onni Valakari s debut goal for Finland #huuhkajat pic.twitter.com/Gntl59K0Qf— Escape To Suomi (@EscapeToSuomi) November 11, 2020 Frakkar stilltu upp mjög sterku liði í kvöld. Voru þeir Clement Lenglet, Kurt Zouma, Lucas Digne, Paul Pogba, Moussa Sissoko, Marcus Thuram, Oliver Giroud og Wissam Ben Yedder allir í byrjunarliðinu. Anthony Martial, Antoine Griezmann og N‘Golo Kante komu inn af bekknum á 57. mínútu en allt kom fyrir ekki. Lokatölur 2-0 Finnum í vil. Finland are currently FIFA s No. 55-ranked country. They re beating world champions France 2-0 in Paris pic.twitter.com/v9rsP1JhVX— B/R Football (@brfootball) November 11, 2020 Admir Mehmedi kom Sviss nokkuð óvænt yfir á útivelli gegn Belgíu í kvöld. Var það eina mark fyrri hálfleiksins. Michy Batshuayi – sem elskar að skora gegn Íslandi – jafnaði metin strax í upphafi síðari hálfleiks eftir sendingu frá Youri Tielemans. Batshuayi var svo aftur á ferðinni á ferðinni á 70. mínútu og tryggði Belgum 2-1 sigur. Make that 21 goals for Michy Batshuayi. https://t.co/jfqT2tvfZH— Squawka Football (@Squawka) November 11, 2020 Belgar eru með Íslendingum í riðli í Þjóðadeildinni og mæta Englandi þann 15. nóvember og svo Danmörku þremur dögum síðar. Þýskaland marði 1-0 sigur á Tékklandi í kvöld þökk sé marki Luca Waldschmidt, leikmanni Benfica, á 13. mínútu leiksins. Fótbolti Tengdar fréttir Ramos jafnaði met Buffon | Varnarmaður Man City fór meiddur af velli Holland og Spánn mættust í æfingaleik í kvöld. Lauk leiknum með 1-1 jafntefli þar Nathan Aké fór meiddur af velli og Sergio Ramos jafnaði met Buffon yfir flesta landsleiki fyrir þjóð í Evrópu. 11. nóvember 2020 21:46 Þjálfaralaust lið Dana vann þjálfaralaust lið Svía Danmörk lagði Svíþjóð er þau mættust í æfingaleik í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-0 vængbrotnu liði Danmerkur í vil. 11. nóvember 2020 20:31 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Sjá meira
Mikill fjöldi af æfingaleikjum fór fram í kvöld. Ótrúlegustu úrslit síðari ára eru 2-0 útisigur Finnlands gegn heimsmeisturum Frakka. Þá vann Belgía 2-1 sigur á Sviss og Þýskaland marði Tékkland með einu marki gegn engu. Ótrúlegir hlutir áttu sér stað í París í kvöld. Á þriggja mínútna kafla í fyrri hálfleik skoruðu Finnar tvívegis og leiddu 2-0 í hálfleik. Marcus Forss kom Finnum yfir á 28. mínútu og Onni Johannes Simonpoika Valakari bætti öðru marki Finna við þremur mínútum síðar. Onni Valakari s debut goal for Finland #huuhkajat pic.twitter.com/Gntl59K0Qf— Escape To Suomi (@EscapeToSuomi) November 11, 2020 Frakkar stilltu upp mjög sterku liði í kvöld. Voru þeir Clement Lenglet, Kurt Zouma, Lucas Digne, Paul Pogba, Moussa Sissoko, Marcus Thuram, Oliver Giroud og Wissam Ben Yedder allir í byrjunarliðinu. Anthony Martial, Antoine Griezmann og N‘Golo Kante komu inn af bekknum á 57. mínútu en allt kom fyrir ekki. Lokatölur 2-0 Finnum í vil. Finland are currently FIFA s No. 55-ranked country. They re beating world champions France 2-0 in Paris pic.twitter.com/v9rsP1JhVX— B/R Football (@brfootball) November 11, 2020 Admir Mehmedi kom Sviss nokkuð óvænt yfir á útivelli gegn Belgíu í kvöld. Var það eina mark fyrri hálfleiksins. Michy Batshuayi – sem elskar að skora gegn Íslandi – jafnaði metin strax í upphafi síðari hálfleiks eftir sendingu frá Youri Tielemans. Batshuayi var svo aftur á ferðinni á ferðinni á 70. mínútu og tryggði Belgum 2-1 sigur. Make that 21 goals for Michy Batshuayi. https://t.co/jfqT2tvfZH— Squawka Football (@Squawka) November 11, 2020 Belgar eru með Íslendingum í riðli í Þjóðadeildinni og mæta Englandi þann 15. nóvember og svo Danmörku þremur dögum síðar. Þýskaland marði 1-0 sigur á Tékklandi í kvöld þökk sé marki Luca Waldschmidt, leikmanni Benfica, á 13. mínútu leiksins.
Fótbolti Tengdar fréttir Ramos jafnaði met Buffon | Varnarmaður Man City fór meiddur af velli Holland og Spánn mættust í æfingaleik í kvöld. Lauk leiknum með 1-1 jafntefli þar Nathan Aké fór meiddur af velli og Sergio Ramos jafnaði met Buffon yfir flesta landsleiki fyrir þjóð í Evrópu. 11. nóvember 2020 21:46 Þjálfaralaust lið Dana vann þjálfaralaust lið Svía Danmörk lagði Svíþjóð er þau mættust í æfingaleik í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-0 vængbrotnu liði Danmerkur í vil. 11. nóvember 2020 20:31 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Sjá meira
Ramos jafnaði met Buffon | Varnarmaður Man City fór meiddur af velli Holland og Spánn mættust í æfingaleik í kvöld. Lauk leiknum með 1-1 jafntefli þar Nathan Aké fór meiddur af velli og Sergio Ramos jafnaði met Buffon yfir flesta landsleiki fyrir þjóð í Evrópu. 11. nóvember 2020 21:46
Þjálfaralaust lið Dana vann þjálfaralaust lið Svía Danmörk lagði Svíþjóð er þau mættust í æfingaleik í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-0 vængbrotnu liði Danmerkur í vil. 11. nóvember 2020 20:31