Finnland lagði heimsmeistarana á útivelli | Batshuayi sá um Sviss Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2020 22:16 Marcus Forss fagnar marki sínu í kvöld. @brfootball Mikill fjöldi af æfingaleikjum fór fram í kvöld. Ótrúlegustu úrslit síðari ára eru 2-0 útisigur Finnlands gegn heimsmeisturum Frakka. Þá vann Belgía 2-1 sigur á Sviss og Þýskaland marði Tékkland með einu marki gegn engu. Ótrúlegir hlutir áttu sér stað í París í kvöld. Á þriggja mínútna kafla í fyrri hálfleik skoruðu Finnar tvívegis og leiddu 2-0 í hálfleik. Marcus Forss kom Finnum yfir á 28. mínútu og Onni Johannes Simonpoika Valakari bætti öðru marki Finna við þremur mínútum síðar. Onni Valakari s debut goal for Finland #huuhkajat pic.twitter.com/Gntl59K0Qf— Escape To Suomi (@EscapeToSuomi) November 11, 2020 Frakkar stilltu upp mjög sterku liði í kvöld. Voru þeir Clement Lenglet, Kurt Zouma, Lucas Digne, Paul Pogba, Moussa Sissoko, Marcus Thuram, Oliver Giroud og Wissam Ben Yedder allir í byrjunarliðinu. Anthony Martial, Antoine Griezmann og N‘Golo Kante komu inn af bekknum á 57. mínútu en allt kom fyrir ekki. Lokatölur 2-0 Finnum í vil. Finland are currently FIFA s No. 55-ranked country. They re beating world champions France 2-0 in Paris pic.twitter.com/v9rsP1JhVX— B/R Football (@brfootball) November 11, 2020 Admir Mehmedi kom Sviss nokkuð óvænt yfir á útivelli gegn Belgíu í kvöld. Var það eina mark fyrri hálfleiksins. Michy Batshuayi – sem elskar að skora gegn Íslandi – jafnaði metin strax í upphafi síðari hálfleiks eftir sendingu frá Youri Tielemans. Batshuayi var svo aftur á ferðinni á ferðinni á 70. mínútu og tryggði Belgum 2-1 sigur. Make that 21 goals for Michy Batshuayi. https://t.co/jfqT2tvfZH— Squawka Football (@Squawka) November 11, 2020 Belgar eru með Íslendingum í riðli í Þjóðadeildinni og mæta Englandi þann 15. nóvember og svo Danmörku þremur dögum síðar. Þýskaland marði 1-0 sigur á Tékklandi í kvöld þökk sé marki Luca Waldschmidt, leikmanni Benfica, á 13. mínútu leiksins. Fótbolti Tengdar fréttir Ramos jafnaði met Buffon | Varnarmaður Man City fór meiddur af velli Holland og Spánn mættust í æfingaleik í kvöld. Lauk leiknum með 1-1 jafntefli þar Nathan Aké fór meiddur af velli og Sergio Ramos jafnaði met Buffon yfir flesta landsleiki fyrir þjóð í Evrópu. 11. nóvember 2020 21:46 Þjálfaralaust lið Dana vann þjálfaralaust lið Svía Danmörk lagði Svíþjóð er þau mættust í æfingaleik í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-0 vængbrotnu liði Danmerkur í vil. 11. nóvember 2020 20:31 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Fleiri fréttir Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Sjá meira
Mikill fjöldi af æfingaleikjum fór fram í kvöld. Ótrúlegustu úrslit síðari ára eru 2-0 útisigur Finnlands gegn heimsmeisturum Frakka. Þá vann Belgía 2-1 sigur á Sviss og Þýskaland marði Tékkland með einu marki gegn engu. Ótrúlegir hlutir áttu sér stað í París í kvöld. Á þriggja mínútna kafla í fyrri hálfleik skoruðu Finnar tvívegis og leiddu 2-0 í hálfleik. Marcus Forss kom Finnum yfir á 28. mínútu og Onni Johannes Simonpoika Valakari bætti öðru marki Finna við þremur mínútum síðar. Onni Valakari s debut goal for Finland #huuhkajat pic.twitter.com/Gntl59K0Qf— Escape To Suomi (@EscapeToSuomi) November 11, 2020 Frakkar stilltu upp mjög sterku liði í kvöld. Voru þeir Clement Lenglet, Kurt Zouma, Lucas Digne, Paul Pogba, Moussa Sissoko, Marcus Thuram, Oliver Giroud og Wissam Ben Yedder allir í byrjunarliðinu. Anthony Martial, Antoine Griezmann og N‘Golo Kante komu inn af bekknum á 57. mínútu en allt kom fyrir ekki. Lokatölur 2-0 Finnum í vil. Finland are currently FIFA s No. 55-ranked country. They re beating world champions France 2-0 in Paris pic.twitter.com/v9rsP1JhVX— B/R Football (@brfootball) November 11, 2020 Admir Mehmedi kom Sviss nokkuð óvænt yfir á útivelli gegn Belgíu í kvöld. Var það eina mark fyrri hálfleiksins. Michy Batshuayi – sem elskar að skora gegn Íslandi – jafnaði metin strax í upphafi síðari hálfleiks eftir sendingu frá Youri Tielemans. Batshuayi var svo aftur á ferðinni á ferðinni á 70. mínútu og tryggði Belgum 2-1 sigur. Make that 21 goals for Michy Batshuayi. https://t.co/jfqT2tvfZH— Squawka Football (@Squawka) November 11, 2020 Belgar eru með Íslendingum í riðli í Þjóðadeildinni og mæta Englandi þann 15. nóvember og svo Danmörku þremur dögum síðar. Þýskaland marði 1-0 sigur á Tékklandi í kvöld þökk sé marki Luca Waldschmidt, leikmanni Benfica, á 13. mínútu leiksins.
Fótbolti Tengdar fréttir Ramos jafnaði met Buffon | Varnarmaður Man City fór meiddur af velli Holland og Spánn mættust í æfingaleik í kvöld. Lauk leiknum með 1-1 jafntefli þar Nathan Aké fór meiddur af velli og Sergio Ramos jafnaði met Buffon yfir flesta landsleiki fyrir þjóð í Evrópu. 11. nóvember 2020 21:46 Þjálfaralaust lið Dana vann þjálfaralaust lið Svía Danmörk lagði Svíþjóð er þau mættust í æfingaleik í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-0 vængbrotnu liði Danmerkur í vil. 11. nóvember 2020 20:31 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Fleiri fréttir Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Sjá meira
Ramos jafnaði met Buffon | Varnarmaður Man City fór meiddur af velli Holland og Spánn mættust í æfingaleik í kvöld. Lauk leiknum með 1-1 jafntefli þar Nathan Aké fór meiddur af velli og Sergio Ramos jafnaði met Buffon yfir flesta landsleiki fyrir þjóð í Evrópu. 11. nóvember 2020 21:46
Þjálfaralaust lið Dana vann þjálfaralaust lið Svía Danmörk lagði Svíþjóð er þau mættust í æfingaleik í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-0 vængbrotnu liði Danmerkur í vil. 11. nóvember 2020 20:31