Þjálfari Ungverja með kórónuveiruna og má ekki þjálfa á móti Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2020 10:19 Marco Rossi hefur þjálfað ungverska landsliðið frá 2018. EPA-EFE/VASSIL DONEV Þjálfari ungverska karlalandsliðsins í knattspyrnu getur ekki stýrt landsliði sínu á móti Íslandi í Búdapest annað kvöld eftir að hafa fengið jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Ítalinn Marco Rossi þjálfar ungverska landsliði og hann hefur verið að fara í smitpróf alla þessa viku eins og aðrir í ungverska hópnum. Nýjasta kórónuveiruprófið hans greindist jákvætt og hann er því kominn í einangrun og má ekki stýra ungverska landsliðinu á morgun. Leikurinn er hreinn úrslitaleikur um EM sæti. A korábbi folyamatos negatív teszteredmények után Marco Rossi legutóbbi vizsgálata pozitív eredményt mutatott. Elkülönítése a játékosoktól, stábtagoktól azonnal megtörtént. További információk a válogatott esti sajtótájékoztatóján. #csakegyutt pic.twitter.com/j6pEnIgjpK— MLSZ (@MLSZhivatalos) November 11, 2020 Samfélagsmiðlar ungverska knattspyrnusambandsins greina frá því að Rossi hafi verið sendur í einangrun um leið og hann greindist með veiruna. Hér fyrir ofan má sjá færslu sambandsins á Twitter. Blaðamannafundur Ungverja átti að vera klukkan ellefu í dag en eftir þessar fréttir var fundinum frestað til sjö í kvöld. Ekki er enn vitað hvort smit Marco Rossi hafi einhverjar afleiðingar fyrir fleiri innan ungversku búbblunnar eða hvort að smitið hafi áhrif á leik Íslands og Ungverjalands annað kvöld. Giovanni Costantino, nánasti aðstoðarmaður Marco Rossi úr þjálfarateymi Ungverja, hefur einnig fengið kórónuveiruna og hefur af þeim sökum misst af undirbúningi liðsins fyrir leikinn. EM 2020 í fótbolta Ungverjaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Sjá meira
Þjálfari ungverska karlalandsliðsins í knattspyrnu getur ekki stýrt landsliði sínu á móti Íslandi í Búdapest annað kvöld eftir að hafa fengið jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Ítalinn Marco Rossi þjálfar ungverska landsliði og hann hefur verið að fara í smitpróf alla þessa viku eins og aðrir í ungverska hópnum. Nýjasta kórónuveiruprófið hans greindist jákvætt og hann er því kominn í einangrun og má ekki stýra ungverska landsliðinu á morgun. Leikurinn er hreinn úrslitaleikur um EM sæti. A korábbi folyamatos negatív teszteredmények után Marco Rossi legutóbbi vizsgálata pozitív eredményt mutatott. Elkülönítése a játékosoktól, stábtagoktól azonnal megtörtént. További információk a válogatott esti sajtótájékoztatóján. #csakegyutt pic.twitter.com/j6pEnIgjpK— MLSZ (@MLSZhivatalos) November 11, 2020 Samfélagsmiðlar ungverska knattspyrnusambandsins greina frá því að Rossi hafi verið sendur í einangrun um leið og hann greindist með veiruna. Hér fyrir ofan má sjá færslu sambandsins á Twitter. Blaðamannafundur Ungverja átti að vera klukkan ellefu í dag en eftir þessar fréttir var fundinum frestað til sjö í kvöld. Ekki er enn vitað hvort smit Marco Rossi hafi einhverjar afleiðingar fyrir fleiri innan ungversku búbblunnar eða hvort að smitið hafi áhrif á leik Íslands og Ungverjalands annað kvöld. Giovanni Costantino, nánasti aðstoðarmaður Marco Rossi úr þjálfarateymi Ungverja, hefur einnig fengið kórónuveiruna og hefur af þeim sökum misst af undirbúningi liðsins fyrir leikinn.
EM 2020 í fótbolta Ungverjaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Sjá meira