Standi allir vaktina ættum við að sjá fram á góða aðventu og jól Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. nóvember 2020 12:12 Þórólfur telur Íslendinga geta haldið aðventuna og jól hátíðlega standi þeir áfram vaktina. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir reiknar með að skila í vikunni tillögum til heilbrigðisráðherra um aðgerðir sem taka gildi 18. nóvember. Reikna má með einhvers konar slökunum á þeim hertu aðgerðum sem standa til 17. nóvember. Þó boðar Þórólfur að farið verði hægt í tilslakanir. Það sé hans tillaga hið minnsta. Þetta kom fram í máli Þórólfs á upplýsingafundinum í dag. Tíu manna samkomubann á landinu gildir til og með 17. nóvember næstkomandi. Sundlaugar og líkamsræktarstöðvar eru lokaaðar, aðeins matvöruverslanir hafa heimild til fleiri en tíu gesta auk þess sem áhrif á skólana eru mikil. Þar sagði hann ekki tímabært að fara nánar út í tillögur sínar á þessu stigi. Hann skoraði á landsmenn alla að fara eftir leiðbeiningum og reglum áfram svo hægt sé að viðhalda þeim árangri sem við séum að sjá í tölum yfir smitaða þessa dagana. „Þá ættum við að geta séð fram á góða aðventu og jól.“ Sextán greindust með veiruna í gær og voru 88% í sóttkví. Um er að ræða hæsta hlutfall síðan tilfellum fór að fjölga verulega í september. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Jól Tengdar fréttir Skýrsla um hópsmitið á Landakoti væntanleg í fyrsta lagi í lok vikunnar Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir að athugun á tildrögum og þróun hópsmitsins á Landakoti gangi vel. 9. nóvember 2020 12:01 Fimm andlát um helgina og það sjötta yfirvofandi Fimm sjúklingar létust á Landspítalanum um helgina vegna Covid-19, líkt og greint hefur verið frá, en það sjötta er yfirvofandi að sögn Páls Matthíassonar, forstjóra spítalans. 9. nóvember 2020 11:39 Alls greindust sextán innanlands í gær Alls greindust sextán með kórónuveiruna innanlands í gær. Fjórtán af þeim voru í sóttkví þeir þeir greindust. 9. nóvember 2020 10:50 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir reiknar með að skila í vikunni tillögum til heilbrigðisráðherra um aðgerðir sem taka gildi 18. nóvember. Reikna má með einhvers konar slökunum á þeim hertu aðgerðum sem standa til 17. nóvember. Þó boðar Þórólfur að farið verði hægt í tilslakanir. Það sé hans tillaga hið minnsta. Þetta kom fram í máli Þórólfs á upplýsingafundinum í dag. Tíu manna samkomubann á landinu gildir til og með 17. nóvember næstkomandi. Sundlaugar og líkamsræktarstöðvar eru lokaaðar, aðeins matvöruverslanir hafa heimild til fleiri en tíu gesta auk þess sem áhrif á skólana eru mikil. Þar sagði hann ekki tímabært að fara nánar út í tillögur sínar á þessu stigi. Hann skoraði á landsmenn alla að fara eftir leiðbeiningum og reglum áfram svo hægt sé að viðhalda þeim árangri sem við séum að sjá í tölum yfir smitaða þessa dagana. „Þá ættum við að geta séð fram á góða aðventu og jól.“ Sextán greindust með veiruna í gær og voru 88% í sóttkví. Um er að ræða hæsta hlutfall síðan tilfellum fór að fjölga verulega í september.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Jól Tengdar fréttir Skýrsla um hópsmitið á Landakoti væntanleg í fyrsta lagi í lok vikunnar Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir að athugun á tildrögum og þróun hópsmitsins á Landakoti gangi vel. 9. nóvember 2020 12:01 Fimm andlát um helgina og það sjötta yfirvofandi Fimm sjúklingar létust á Landspítalanum um helgina vegna Covid-19, líkt og greint hefur verið frá, en það sjötta er yfirvofandi að sögn Páls Matthíassonar, forstjóra spítalans. 9. nóvember 2020 11:39 Alls greindust sextán innanlands í gær Alls greindust sextán með kórónuveiruna innanlands í gær. Fjórtán af þeim voru í sóttkví þeir þeir greindust. 9. nóvember 2020 10:50 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Sjá meira
Skýrsla um hópsmitið á Landakoti væntanleg í fyrsta lagi í lok vikunnar Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir að athugun á tildrögum og þróun hópsmitsins á Landakoti gangi vel. 9. nóvember 2020 12:01
Fimm andlát um helgina og það sjötta yfirvofandi Fimm sjúklingar létust á Landspítalanum um helgina vegna Covid-19, líkt og greint hefur verið frá, en það sjötta er yfirvofandi að sögn Páls Matthíassonar, forstjóra spítalans. 9. nóvember 2020 11:39
Alls greindust sextán innanlands í gær Alls greindust sextán með kórónuveiruna innanlands í gær. Fjórtán af þeim voru í sóttkví þeir þeir greindust. 9. nóvember 2020 10:50