Funda með enskum stjórnvöldum um leikinn gegn Íslandi Anton Ingi Leifsson skrifar 8. nóvember 2020 18:04 Ísland var án margra lykilmanna þegar liðið tapaði naumlega fyrir Englandi í september. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Enska knattspyrnusambandið mun á mánudaginn funda með enskum stjórnvöldum hvað varðar leik Englands og Íslands í Þjóðadeildinni. Fyrr í dag voru settar reglur sem bönnuðu þeim, sem ekki eru frá Englandi, að koma til Bretlandseyja frá Danmörku eftir að veira sem greindist í minnkum barst í mannfólk í Danmörku. Ensku úrvalsdeildarliðin hafa nú þegar bannað leikmönnum sínum að ferðast til Danmerkur, því þeir komast þá ekki til baka til Englands, en þar má nefna leikmenn í danska landsliðinu eins og Kasper Schmeichel. Ísland á leik við Danmerku þann 15. nóvember og þremur dögum síðar á íslenska liðið að spila við England á Wembley. Sá leikur er nú í hættu því íslenska liðið kæmist ekki inn í landsliðið. Því fundar enska sambandið og yfirvöld á morgun. FA to hold urgent talks with the government over whether England's clash against Iceland can take place at Wembley | @SamiMokbel81_DM https://t.co/hjeFHvBWT8— MailOnline Sport (@MailSport) November 8, 2020 Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Leikur Englands og Íslands færður af Wembley? Fyrirhugaður leikur Englands og Íslands í Þjóðadeild Evrópu er sagður í uppnámi vegna ferðabanns sem bresk yfirvöld hafa sett vegna kórónuveirufaraldursins. 8. nóvember 2020 13:03 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Enska knattspyrnusambandið mun á mánudaginn funda með enskum stjórnvöldum hvað varðar leik Englands og Íslands í Þjóðadeildinni. Fyrr í dag voru settar reglur sem bönnuðu þeim, sem ekki eru frá Englandi, að koma til Bretlandseyja frá Danmörku eftir að veira sem greindist í minnkum barst í mannfólk í Danmörku. Ensku úrvalsdeildarliðin hafa nú þegar bannað leikmönnum sínum að ferðast til Danmerkur, því þeir komast þá ekki til baka til Englands, en þar má nefna leikmenn í danska landsliðinu eins og Kasper Schmeichel. Ísland á leik við Danmerku þann 15. nóvember og þremur dögum síðar á íslenska liðið að spila við England á Wembley. Sá leikur er nú í hættu því íslenska liðið kæmist ekki inn í landsliðið. Því fundar enska sambandið og yfirvöld á morgun. FA to hold urgent talks with the government over whether England's clash against Iceland can take place at Wembley | @SamiMokbel81_DM https://t.co/hjeFHvBWT8— MailOnline Sport (@MailSport) November 8, 2020
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Leikur Englands og Íslands færður af Wembley? Fyrirhugaður leikur Englands og Íslands í Þjóðadeild Evrópu er sagður í uppnámi vegna ferðabanns sem bresk yfirvöld hafa sett vegna kórónuveirufaraldursins. 8. nóvember 2020 13:03 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Leikur Englands og Íslands færður af Wembley? Fyrirhugaður leikur Englands og Íslands í Þjóðadeild Evrópu er sagður í uppnámi vegna ferðabanns sem bresk yfirvöld hafa sett vegna kórónuveirufaraldursins. 8. nóvember 2020 13:03