Forseti Rennes sagði að maður leiksins hjá Chelsea í gær hafi verið dómarinn Anton Ingi Leifsson skrifar 5. nóvember 2020 22:30 Dalbert fær að líta rauða spjaldið í gær og samherjar hans skilja ekkert. Neil Hall/PA Images via Getty Images Nicolas Holveck, forseti Rennes, var allt annað en sáttur með dómarann í leik Chelsea og Rennes í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Chelsea hafði betur, 3-0. Chelsea komst í 1-0 snemma leiks en fékk svo afar ódýra vítaspyrnu og rautt spjald á Dalbert eftir að hann var dæmdur handleika boltinn innan vítateigs. Þá fékk hann annað gula spjaldið sitt. Dómari leiksins, Felix Zwayer, fór út að hliðarlínunni og skoðaði atvikið í VAR-skjánum. Hann komst að þessari niðurstöðu eftir að hafa horft á atvikið og aftur en forsetinn er allt annað en sáttur. „Ég er virkilega stoltur af þjálfaranum,“ sagði forsetinn eftir leikinn en Julien Stephan, þjálfari Rennes, var allt annað en sáttur með framgöngu dómarans í leiknum. Hann setti m.a. spurningarmerki hvernig Rennes fékk ekki vítaspyrnu er Kurt Zouma handlék boltann í teig Chelsea. „Við ættum ekki að skamast okkar fyrir lokaniðurstöðuna en þetta er meira svekkelsi. Maður leiksins var dómarinn. Ég væri til í að þeir myndu útskýra fyrir mér regluna um hend innan teigs.“ „Ef það er víti á Dalbert þegar boltinn hafði áður farið í löppina á honum, hvað þá með Zouma? VAR vaknar þegar boltinn fer í höndina á okkur en ekki þeim. Og í þokkabót gaf hann seinna gula spjaldið á þetta. Dómarinn gerði það að verkum að leikurinn endaði svona.“ 'The man of the match was the referee'Rennes president Nicolas Holveck launches rant after defeat by Chelseahttps://t.co/hU4yaBV7jl— MailOnline Sport (@MailSport) November 5, 2020 Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Nicolas Holveck, forseti Rennes, var allt annað en sáttur með dómarann í leik Chelsea og Rennes í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Chelsea hafði betur, 3-0. Chelsea komst í 1-0 snemma leiks en fékk svo afar ódýra vítaspyrnu og rautt spjald á Dalbert eftir að hann var dæmdur handleika boltinn innan vítateigs. Þá fékk hann annað gula spjaldið sitt. Dómari leiksins, Felix Zwayer, fór út að hliðarlínunni og skoðaði atvikið í VAR-skjánum. Hann komst að þessari niðurstöðu eftir að hafa horft á atvikið og aftur en forsetinn er allt annað en sáttur. „Ég er virkilega stoltur af þjálfaranum,“ sagði forsetinn eftir leikinn en Julien Stephan, þjálfari Rennes, var allt annað en sáttur með framgöngu dómarans í leiknum. Hann setti m.a. spurningarmerki hvernig Rennes fékk ekki vítaspyrnu er Kurt Zouma handlék boltann í teig Chelsea. „Við ættum ekki að skamast okkar fyrir lokaniðurstöðuna en þetta er meira svekkelsi. Maður leiksins var dómarinn. Ég væri til í að þeir myndu útskýra fyrir mér regluna um hend innan teigs.“ „Ef það er víti á Dalbert þegar boltinn hafði áður farið í löppina á honum, hvað þá með Zouma? VAR vaknar þegar boltinn fer í höndina á okkur en ekki þeim. Og í þokkabót gaf hann seinna gula spjaldið á þetta. Dómarinn gerði það að verkum að leikurinn endaði svona.“ 'The man of the match was the referee'Rennes president Nicolas Holveck launches rant after defeat by Chelseahttps://t.co/hU4yaBV7jl— MailOnline Sport (@MailSport) November 5, 2020
Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira